Líkamsárás á bar í Mosfellsbæ Tilkynnt var um líkamsárás á bar í Mosfellsbæ á tíunda tímanum í gær. Innlent 19. desember 2018 07:19
Fór ránshendi um Flugstöð Leifs Eiríkssonar Lögreglumenn í flugstöðvardeild Lögreglunnar á Suðurnesjum höfðu um helgina hendur í hári erlends karlmanns sem hafði farið ránshendi um fríhafnarverslanir í Þýskalandi, Finnlandi, Írlandi og Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Innlent 18. desember 2018 17:54
Má búast við refsingu fyrir að hafa ekið á fimm ára dreng á gangbraut Lögreglustjórinn á Norðurlandi eystra hefur ákært konu á þrítugsaldri fyrir líkamsmeiðingar af gáleysi og umferðarlagabrot þegar hún ók á fimm ára dreng á gangbraut norðan heiða í september. Innlent 18. desember 2018 15:58
Losaði sig við fíkniefni við vopnaleitarborðið Maður sem var á leið í flug til Alicante á dögunum sást losa sig við poka með hvítu dufti í vopnaleit í Leifsstöð. Innlent 18. desember 2018 15:49
Tekinn með 50 fölsuð íslensk strætókort Í fórum sínum hafði hann 50 íslensk níu mánaða strætókort að verðmæti ríflega þrem milljónum króna. Innlent 18. desember 2018 13:08
Um tvö hundruð dekkjum stolið Lögreglan á Suðurnesjum rannsakar nú þjófnað á tæplega tvö hundruð dekkjum sem stolið var frá bílaleigu í umdæminu. Innlent 18. desember 2018 12:30
Bréfberi bitinn af hundi á Suðurnesjum Bréfberi í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum hefur lagt fram kæru eftir að hundur beit hann nýverið þar sem hann var að störfum. Innlent 18. desember 2018 12:05
Lögreglan biður íbúa á höfuðborgarsvæðinu að vera vel á verði vegna fjölda innbrota Innbrotum á höfuðborgarsvæðinu fjölgaði í nóvember og þar af fjölgaði innbrotum á heimili og í bíla mikið. Lögreglan biður íbúa að vera á vel á verði vegna þessa. Innlent 18. desember 2018 10:47
Grunsamlegur jólasveinn vekur óhug í Salahverfinu Lögreglan í Kópavogi segir vissara að vera að varðbergi gagnvart jólasveininum. Innlent 17. desember 2018 15:16
Grunsamlegar mannaferðir við íbúðarhús og sveitabæi á Norðurlandi Lögreglunni á Norðurlandi eystra hafa nú um helgina verið að berast tilkynningar um grunsamlegar mannaferðir í umdæmi, í og við íbúðarhús sem og sveitabæi. Innlent 17. desember 2018 07:34
Hátt í sextíu verkefni á borð lögreglu í gærkvöldi Kvöldvaktin var mjög erilsöm hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi en hátt í sextíu verkefni komu inn á borð lögreglu. Innlent 16. desember 2018 07:09
Trylltur ökumaður, nágrannaerjur og einn sem brjálaðist í vegabréfaskoðun Lögreglan hefur haft í nógu að snúast síðustu sex klukkutímana eða svo ef marka má #löggutíst á Twitter en þar segja lögregluembættin á Norðurlandi eystra, höfuðborgarsvæðinu og Suðurnesjum frá verkefnum kvöldsins og næturinnar. Innlent 14. desember 2018 22:11
#Löggutíst: Lögregla segir frá öllum verkefnum á Twitter Uppátækinu er ætlað að vekja athygli á störfum lögreglu og þeim margvíslegu verkefnum sem hún sinnir. Innlent 14. desember 2018 15:30
Guðmundur Spartakus til Íslands vegna máls gegn Atla Má Landsréttur mun fjalla um mál Guðmundar Spartakusar gegn Atla Má Gylfasyni á nýju ári. Innlent 14. desember 2018 13:11
Færri mál bíða hjá kynferðisbrotadeild þrátt fyrir fleiri kærur Eftir skipulagsbreytingar sem gerðar voru fyrr á þessu ári hjá kynferðisbrotadeild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu hafa afköst aukist gríðarlega. Innlent 13. desember 2018 22:00
Þriðjungur kvenna sem leitar til Stígamóta eru fatlaðar Fatlað fólk leitar í auknum mæli til lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu vegna kynferðisofbeldis. Innlent 13. desember 2018 18:48
Töluvert brotinn en ekki í lífshættu eftir að stálbiti féll á hann Maðurinn sem hafnaði undir 500 kílóa stálbita í uppsveitum Árnessýslu í gær er ekki í lífshættu, samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á Suðurlandi. Innlent 13. desember 2018 12:21
Beit starfsmann í fótinn svo úr blæddi Lögregla handtók í nótt konu sem ráðist hafði að starfsmanni á hóteli í miðbænum. Innlent 13. desember 2018 06:47
Tveir menn með hnífa áreittu hótelstarfsmenn Þetta kemur fram í dagbók lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Innlent 13. desember 2018 06:37
Stal jakka og klæddist honum í seinna innbrotinu Lögreglu bárust tilkynningar um tvö innbrot í bifreiðar í miðborginni. Innlent 12. desember 2018 06:36
Réðst að fólki á veitingahúsi í miðborginni Maðurinn var handtekinn á ellefta tímanum. Innlent 10. desember 2018 06:42
Fangageymslur fullar eftir nóttina Nokkur líkamsárásarmál og fjöldi ölvunar- og fíkniefnaakstursbrota kom á borð lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í nótt. Innlent 9. desember 2018 07:29
Lögregla skakkaði leikinn í hópslagsmálum í sumarhúsabyggð Um tuttugu til þrjátíu manns voru í hópnum en ekki slógust þeir allir. Tveir voru handteknir sem veittust að lögreglu þegar hún reyndi að skakka leikinn. Innlent 8. desember 2018 12:52
Tók frekar Inook en sína eigin skútu sem einnig var í höfninni Maðurinn sem ákærður er fyrir að hafa stolið skútunni Inook í Ísafjarðarhöfn í október sagðist fyrir dómi að hann hefði ætlað að nota skútuna til að komast frá Ísafirði til Reykjavíkur. Innlent 6. desember 2018 20:07
Lögreglan rannsakar þaulskipulögð tryggingasvik: "Senda menn til Íslands til þess að sviðsetja slys“ Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu rannsakar nú þaulskipulögð fjársvik sem beinast gegn tryggingafélögunum og gætu hlaupið á tugum milljóna. Grunur leikur á að erlendir glæpahópar sendi menn til landsins til þess að sviðsetja árekstra og svíkja þannig fé af tryggingafélögunum. Innlent 6. desember 2018 19:30
Enn láta skemmdarvargar til skarar skríða í Kjarnaskógi Svo virðist sem að Kjarnaskógur í nágrenni Akureyrar sé vinsæll staður fyrir skemmdarvarga til þess að stunda iðju sína Innlent 6. desember 2018 18:39
Hótaði að sleppa dreng fram af svölum og stangaði lögreglumann Maðurinn er talinn hafa stefnt lífi og heilsu þá þriggja ára gamals sonar síns í ófyrirleitna og alvarlega hættu með háttsemi sinni. Hann er einnig ákærður fyrir að hafa rifbeinsbrotið lögreglumann sem sinnti útkallinu. Innlent 6. desember 2018 12:53
Áfram í varðhaldi vegna árásar á Akureyri Landsréttur hefur staðfest áframhaldandi gæsluvarðhald yfir manni sem grunaður er um tilraun til manndráps eftir að hafa stungið annan karlmann með hnífsblaði í krepptum hnefa á Akureyri í byrjun nóvember. Innlent 5. desember 2018 23:33
Lögreglan varar við innbrotsþjófum á höfuðborgarsvæðinu Síðastliðnar tvær vikur hefur verið brotist inn í þrjú heimili á höfuðborgarsvæðinu, eitt í Mosfellsbæ og tvö í Grafarvogi. Innlent 5. desember 2018 13:49
Sakaður um kynferðisbrot gegn tveimur börnum Karlmaður sætir ákæru héraðssaksóknara fyrir nauðgun og kynferðisbrot gegn tveimur ungum börnum á síðasta ári. Málið er til meðferðar í Héraðsdómi Reykjavík en karlinn neitar sök. Innlent 5. desember 2018 09:30