Loftslagsmál

Loftslagsmál

Fréttamynd

Beiti sér gegn loftslagsbreytingum

Sérfræðingur segir að tengsl séu á milli ábyrgra fjárfestinga og betri ávöxtunar. Stefnusmiðir kalli í meira mæli eftir upplýsingum um hve ábyrgar fjárfestingar séu. Fjármálastofnanir séu undir auknum þrýstingi á að haga sér með

Viðskipti innlent
Fréttamynd

IV. orkupakkinn samþykktur

Ráðherraráð ESB hefur samþykkt allar reglugerðir fjórða orkupakkans. Breytingar innleiða hreinni orkugjafa. Sérfræðingur í orkurétti segir líklegt að orkupakkinn fari í ferli hjá EES innan fárra mánaða.

Erlent
Fréttamynd

Þjóðkirkjan stefnir á að kolefnisjafna sig

Kirkjuráð hefur samþykkt og tekið undir viðamiklar tillögur Prestastefnu 2019 í umhverfismálum. Tillögurnar fela í sér skógrækt, endurheimt votlendis, kolefnisjöfnun ferðalaga kirkjunnar manna og orkuskipti í samgöngum.

Innlent
Fréttamynd

Á jöklum með tökufólki

Hornfirðingurinn Sólveig Sveinbjörnsdóttir sinnti nýlega leiðsögn hóps frá Sherts ­Cinema og National Geographic sem vinnur að þáttagerð um samband fólks og jökla.

Bíó og sjónvarp
Fréttamynd

Málflutningur ekki uppbyggilegur

Mike Pompeo, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, gagnrýndi aðkomu Kínverja að norðurslóðamálum á fundi norðurskautsráðsins í Finnlandi í vikunni og gaf í skyn að þeir hefðu einhver annarleg markmið í huga sem stöfuðu ekki af áhyggjum af loftslagsbreytingum.

Innlent