Allt strand á loftslagsráðstefnu í Madríd Samúel Karl Ólason skrifar 15. desember 2019 12:45 Frá mótmælum við ráðstefnuna í gær. AP/Manu Fernandez Uppfært 12:45 Ráðstefnunni lauk með málamyndasamkomulagi um að draga frekar úr losun gróðurhúsalofttegunda, samanborið við Parísarsamkomulagið frá 2015. Svo virðist sem að enginn komi sáttur frá ráðstefnunni en einn höfunda Parísarsamkomulagsins sagði þetta vera bestu mögulegu niðurstöðuna. Viðmiðin á ekki þeim lágmörkum sem vísindamenn segja nauðsynleg. Ekkert samkomulag náðist um kaup og sölu á útblásturskvóta.Upprunalega fréttin Loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna á Spáni, sem kallast COP25, hefur einkennst af deilum og aðgerðarleysi þar sem stærri ríki standa í vegi þess að gripið verði til umfangsmikilla aðgerða til að sporna gegn útblæstri gróðurhúsalofttegunda. Útlit er fyrir að niðurstaðan verði að ríki heimsins samþykki hófsama yfirlýsingu sem feli ekki í sér auknar takmarkanir á útblæstri. Ráðstefnan á að byggja á Parísarsamkomulaginu frá 2015. Vísindamenn segja að þau markmið sem samþykkt voru þá muni ekki duga til að halda hækkun meðalhitastigs undir tveimur gráðum á þessari öld. Það viðmið hefur þar að auki verið lækkað í eina og hálfa gráðu. Eins og staðan er í dag er útlit fyrir að meðalhitinn gæti hækkað um þrjár til fjórar gráður.Sjá einnig: Guterres ósáttur við aðgerðaleysi sumra ríkjaErindrekar Evrópusambandsins og smærri ríkja, þá sérstaklega eyríkja, hafa þrýst á aukin viðmið. Stærstu mengunarþjóðir heims eins og Bandaríkin, Brasilía, Ástralía og Indland segja hins vegar enga þörf á því að breyta núverandi áætlunum. Carolina Schmidt, umhverfisráðherra Chile sem stýrir ráðstefnunni, kallar eftir sveigjanleika og segir þörf á metnaðarfullum markmiðum, samkvæmt frétt BBC.Ráðstefnunni átti að ljúka á föstudagskvöldið en hún stendur enn yfir. Deilurnar á ráðstefnunni hafa að miklu leiti snúist um tæknileg atriði eins og kaup og sölu á útblásturskvóta, glufur á mögulegum sáttmálum og fjármögnun. Mótmælendur hafa fjölmennt við ráðstefnuna og krafist aðgerða frá ráðamönnum. Loftslagsmál Spánn Mest lesið Þessir Íslendingar kvöddu á árinu 2025 Innlent Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins: „Þorgerður er afar indæl“ Innlent Sjómenn mótmæla breytingum um samsköttun hjóna Innlent Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Innlent 70 prósent landsmanna hlynnt banni Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Bandaríkin leggja til tvo milljarða dala með skilyrðum Erlent Föðurnum enn haldið sofandi í öndunarvél Innlent Selenskí sver af sér drónaárás á heimili Pútíns Erlent Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Innlent Fleiri fréttir Sádar sprengja hergögn frá furstadæmunum í Jemen og hóta frekari árásum Á lista yfir þrjú hlýjustu ár í mælingasögunni Selenskí sver af sér drónaárás á heimili Pútíns Bandaríkin leggja til tvo milljarða dala með skilyrðum Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Kim ánægður með nýjar stýriflaugar Þrír lögregluþjónar og sex ISIS-liðar fallnir eftir átök í Tyrklandi Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Sjá meira
Uppfært 12:45 Ráðstefnunni lauk með málamyndasamkomulagi um að draga frekar úr losun gróðurhúsalofttegunda, samanborið við Parísarsamkomulagið frá 2015. Svo virðist sem að enginn komi sáttur frá ráðstefnunni en einn höfunda Parísarsamkomulagsins sagði þetta vera bestu mögulegu niðurstöðuna. Viðmiðin á ekki þeim lágmörkum sem vísindamenn segja nauðsynleg. Ekkert samkomulag náðist um kaup og sölu á útblásturskvóta.Upprunalega fréttin Loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna á Spáni, sem kallast COP25, hefur einkennst af deilum og aðgerðarleysi þar sem stærri ríki standa í vegi þess að gripið verði til umfangsmikilla aðgerða til að sporna gegn útblæstri gróðurhúsalofttegunda. Útlit er fyrir að niðurstaðan verði að ríki heimsins samþykki hófsama yfirlýsingu sem feli ekki í sér auknar takmarkanir á útblæstri. Ráðstefnan á að byggja á Parísarsamkomulaginu frá 2015. Vísindamenn segja að þau markmið sem samþykkt voru þá muni ekki duga til að halda hækkun meðalhitastigs undir tveimur gráðum á þessari öld. Það viðmið hefur þar að auki verið lækkað í eina og hálfa gráðu. Eins og staðan er í dag er útlit fyrir að meðalhitinn gæti hækkað um þrjár til fjórar gráður.Sjá einnig: Guterres ósáttur við aðgerðaleysi sumra ríkjaErindrekar Evrópusambandsins og smærri ríkja, þá sérstaklega eyríkja, hafa þrýst á aukin viðmið. Stærstu mengunarþjóðir heims eins og Bandaríkin, Brasilía, Ástralía og Indland segja hins vegar enga þörf á því að breyta núverandi áætlunum. Carolina Schmidt, umhverfisráðherra Chile sem stýrir ráðstefnunni, kallar eftir sveigjanleika og segir þörf á metnaðarfullum markmiðum, samkvæmt frétt BBC.Ráðstefnunni átti að ljúka á föstudagskvöldið en hún stendur enn yfir. Deilurnar á ráðstefnunni hafa að miklu leiti snúist um tæknileg atriði eins og kaup og sölu á útblásturskvóta, glufur á mögulegum sáttmálum og fjármögnun. Mótmælendur hafa fjölmennt við ráðstefnuna og krafist aðgerða frá ráðamönnum.
Loftslagsmál Spánn Mest lesið Þessir Íslendingar kvöddu á árinu 2025 Innlent Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins: „Þorgerður er afar indæl“ Innlent Sjómenn mótmæla breytingum um samsköttun hjóna Innlent Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Innlent 70 prósent landsmanna hlynnt banni Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Bandaríkin leggja til tvo milljarða dala með skilyrðum Erlent Föðurnum enn haldið sofandi í öndunarvél Innlent Selenskí sver af sér drónaárás á heimili Pútíns Erlent Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Innlent Fleiri fréttir Sádar sprengja hergögn frá furstadæmunum í Jemen og hóta frekari árásum Á lista yfir þrjú hlýjustu ár í mælingasögunni Selenskí sver af sér drónaárás á heimili Pútíns Bandaríkin leggja til tvo milljarða dala með skilyrðum Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Kim ánægður með nýjar stýriflaugar Þrír lögregluþjónar og sex ISIS-liðar fallnir eftir átök í Tyrklandi Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Sjá meira