Tölvuleikjamarkaðurinn þenst út Leikir á netinu og í fartæki kynda undir gífurlegan vöxt í leikjaiðnaði. Tekjuspár nálgast stjarnfræðilegar stærðir. Leikjavísir 26. febrúar 2014 10:14
QuizUp brátt fáanlegur á Android Fyrirtækið Plain Vanilla stefnir á að koma leiknum á nýja stýrikerfið í byrjun mars. Leikjavísir 25. febrúar 2014 21:46
Candy Crush á markað Fyrirtækið verður skráð í Kauphöllina í New York undir heitinu „King“. Leikjavísir 19. febrúar 2014 08:00
Sala á PS4 gengur vonum framar Sala á Playstation 4 leikjatölvunni hefur farið ótrúlega vel af stað fyrstu mánuðina en fyrirtækið hefur selt 5,3 milljónir eintaka í heiminum. Leikjavísir 18. febrúar 2014 14:34
Krúttmundur sigrar hjörtu landsmanna Kvenfélagið /sys/tur ætlar að sýna Krúttmund á UT messunni sem fram fer næstu helgi. Leikjavísir 4. febrúar 2014 09:00
200 manna röð fyrir utan Elko Playstation 4 leikjatölvan fór í sölu í kvöld, en Elko, Skífan og Gamestöðin voru með sérstaka kvöldopnun í tilefni útgáfunnar leikjatölvunnar hér á landi. Leikjavísir 28. janúar 2014 21:58
„Tryllt tæki“ fer í sölu í kvöld Playstation 4 leikjatölvan fer í sölu í kvöld. Leikjavísir 28. janúar 2014 09:47
Quiz Up á lokaðan en risavaxinn Kínamarkað Stefnt er að útgáfu spurningaleiksins Quiz Up í Kína sem er 1,3 milljarða manna markaður. Þetta verður gert í samstarfi við Tencent, stærsta netfyrirtækis Kína, sem er meðal hluthafa í Plain Vanilla sem gefur út Quiz Up. Stjórnendur Plain Vanilla eru á leið til Kína. Leikjavísir 24. janúar 2014 19:00
Gengi hlutabréfa Nintendo hrundi Hlutabréf í japanska tölvuleikjarisanum Nintendo lækkuðu um allt að 18 prósent á mörkuðum Tókýó í morgun. Leikjavísir 20. janúar 2014 09:49
Vinsælustu iPhone leikirnir framleiddir á Norðurlöndum Fimm vinsælustu iPhone leikirnir í Bandaríkjunum eru framleiddir á Norðurlöndum. Sá vinsælasti er framleiddur á Íslandi. Leikjavísir 30. desember 2013 11:27
Gylfi Sig gaf Barnaspítalanum tölvur Gaf Hringnum 10 Playstation 3 leikjatölvur, 15 tölvuleikir og 10 auka fjarstýringar. Leikjavísir 23. desember 2013 15:58
Ætla alls ekki í jólaköttinn Vasaljós er þáttur fyrir börn þar sem fjallað verður um ýmislegt sem krakkar hafa fyrir stafni. Leikjavísir 18. desember 2013 11:30
QuizUp örast vaxandi leikur í sögu App Store Smáforritaleikurinn QuizUp hefur aðeins verið á markaðnum í þrjár vikur og hafa þrjár og hálf milljón manna halað niður leiknum. Íslenska fyrirtækið Plain Vanilla framleiðir QuizUp. Leikjavísir 5. desember 2013 17:00
PS3: Leikjatölvan sem öllu breytti Leikjatölvan Playstation 3 hefur haft gríðarleg áhrif á neysluvenjur á afþreyingarefni og gerði notendum kleift að fara á netið og spila leiki við félaga í fjarlægum löndum. Vísir fer yfir þróun tölvunnar, helstu leiki og erfiðleika. Leikjavísir 5. desember 2013 00:00
Tölvuleikur sem kennir ungum börnum forritun Vignir Örn Guðmundsson er frumkvöðull á sviði tölvuleikja sem ætlaðir eru til að efla rökfræðilega hugsun ungra barna. Flóknu forritunarmáli er breytt í daglegt mál. Skortur er á forriturum á vinnumarkaði og mikilvægt að efla grunninn. Leikjavísir 2. desember 2013 07:00
Orðljótum notendum refsað Microsoft hefur eftirlit með skrám sem notendur Xbox One leikjatölvunnar hlaða á sameiginlegan vef eða deila sín á milli. Fram kemur í umfjöllun BBC að skrár með "mjög ljótu orðbragði“ verði fjarlægðar og einhver virkni í tölvum eigenda þeirra kunni að verða gerð óvirk. Leikjavísir 27. nóvember 2013 07:00
Þetta er svekkjandi fyrir alla Playstation 4 fer í sölu 29. janúar á Íslandi, en er komin í búðir í Bandaríkjunum. Ágúst Guðbjartsson, hjá Gamestöðinni segir þetta vera svekkjandi. Leikjavísir 26. nóvember 2013 06:00
Xbox One slær öll met Fyrirtækið Microsoft seldi yfir eina milljón eintaka af nýju leikjatölvunni Xbox One á einum sólahring. Viðskipti erlent 25. nóvember 2013 16:33
PlayStation 4 kemur út á Íslandi 29. janúar Við erum mjög spennt yfir því að gefa út PS4 á Íslandi segir sölu- og markaðasstjóri Sony í Evrópu. Leikjavísir 25. nóvember 2013 16:07
CNN með innslag um Quiz Up Bandaríska fréttasjónvarpsstöðin CNN var með nokkuð ítarlega fréttaskýringu um tölvuleikinn Quiz Up sem er vinsælasta appið í heiminum í dag. Leikjavísir 21. nóvember 2013 23:21
Hermigervill samdi tónlistina í QuizUp - "Leynimaðurinn á bak við mörg svona stef“ Tónlistarmaðurinn Sveinbjörn Thorarensen einnig þekktur sem Hermigervill sá um gerð tónlistarinnar við leikinn QuizUp sem kom út fyrir stuttu. Leikjavísir 19. nóvember 2013 07:00
Seldu yfir milljón eintök af Playstation 4 á einum sólahring Sala á nýrri Playstation 4 leikjatölvu fór vel af stað í Bandaríkjunum um helgina en raftækjafyrirtækið Sony seldi yfir milljón tölvur fyrsta sólahringinn. Salan hófst föstudaginn 15. nóvember. Leikjavísir 18. nóvember 2013 10:39
Quiz up slær met: 8 daga að ná milljón notendum Þetta hlýtur að teljast methraði sérstaklega þegar litið er til þess að það tók vinsælustu smáforrit heims mun lengri tíma. Leikjavísir 16. nóvember 2013 14:50
Skellti sér í slopp fyrir tölvurisa Zlatan Ibrahimovic, einn besti knattspyrnumaður í heimi, er nýr sendiherra tölvurisans Xbox í Frakklandi. Fótbolti 12. nóvember 2013 22:30
Quiz Up vinsælast í 30 löndum Spurningaleikurinn Quiz Up er eitt vinsælasta smáforrit heims um þessar mundir. Leikurinn er í þriðja sæti í flokki ókeypis smáforrita á Bandaríkjamarkaði. "Algjört ævintýri,“ segir forstjóri Plain Vanilla sem framleiðir leikinn. Þessi uppgangur leiksins er ævintýri líkast. Leikjavísir 11. nóvember 2013 07:00
Ótrúlegar viðtökur QuizUp í Bandaríkjunum QuizUp er nú í þriðja sæti yfir vinsælustu öpp í Bandaríkjunum og í öðru sæti yfir mest sóttu leiki þar í landi. Leikjavísir 9. nóvember 2013 17:57
Í sjötta sæti á App Store Íslenski spurningaleikurinn QuizUp sem kom á markað í gær er einungis einu sæti á eftir Candy Crush á lista App Store í Bandaríkjunum, en þann leik þekkja margir Íslendingar. Leikjavísir 8. nóvember 2013 20:30
Fimmhundruð-þúsund QuizUp leikir spilaðir fyrsta sólarhringinn Fimmhundruð-þúsund leikir voru spilaðir af tölvuleiknum QuizUp fyrsta sólarhringinn eftir að hann kom út. Leikjavísir 8. nóvember 2013 15:10
Íslenskur spurningaleikur kynntur í New York Útgáfuhóf var haldið í New York í gær fyrir QuizUp spurningaleikinn sem kemur út á morgun. Leikurinn verður stærsti spurningaleikur í heimi með á annað hundruð þúsund spurningar í tæplega 300 flokkum. Það er íslenska tölvuleikjafyrirtækið Plain Vanilla sem þróaði leikinn. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá fyrirtækinu. Leikjavísir 6. nóvember 2013 17:13