Krúttmundur sigrar hjörtu landsmanna Kvenfélagið /sys/tur ætlar að sýna Krúttmund á UT messunni sem fram fer næstu helgi. Leikjavísir 4. febrúar 2014 09:00
200 manna röð fyrir utan Elko Playstation 4 leikjatölvan fór í sölu í kvöld, en Elko, Skífan og Gamestöðin voru með sérstaka kvöldopnun í tilefni útgáfunnar leikjatölvunnar hér á landi. Leikjavísir 28. janúar 2014 21:58
„Tryllt tæki“ fer í sölu í kvöld Playstation 4 leikjatölvan fer í sölu í kvöld. Leikjavísir 28. janúar 2014 09:47
Quiz Up á lokaðan en risavaxinn Kínamarkað Stefnt er að útgáfu spurningaleiksins Quiz Up í Kína sem er 1,3 milljarða manna markaður. Þetta verður gert í samstarfi við Tencent, stærsta netfyrirtækis Kína, sem er meðal hluthafa í Plain Vanilla sem gefur út Quiz Up. Stjórnendur Plain Vanilla eru á leið til Kína. Leikjavísir 24. janúar 2014 19:00
Gengi hlutabréfa Nintendo hrundi Hlutabréf í japanska tölvuleikjarisanum Nintendo lækkuðu um allt að 18 prósent á mörkuðum Tókýó í morgun. Leikjavísir 20. janúar 2014 09:49
Vinsælustu iPhone leikirnir framleiddir á Norðurlöndum Fimm vinsælustu iPhone leikirnir í Bandaríkjunum eru framleiddir á Norðurlöndum. Sá vinsælasti er framleiddur á Íslandi. Leikjavísir 30. desember 2013 11:27
Gylfi Sig gaf Barnaspítalanum tölvur Gaf Hringnum 10 Playstation 3 leikjatölvur, 15 tölvuleikir og 10 auka fjarstýringar. Leikjavísir 23. desember 2013 15:58
Ætla alls ekki í jólaköttinn Vasaljós er þáttur fyrir börn þar sem fjallað verður um ýmislegt sem krakkar hafa fyrir stafni. Leikjavísir 18. desember 2013 11:30
QuizUp örast vaxandi leikur í sögu App Store Smáforritaleikurinn QuizUp hefur aðeins verið á markaðnum í þrjár vikur og hafa þrjár og hálf milljón manna halað niður leiknum. Íslenska fyrirtækið Plain Vanilla framleiðir QuizUp. Leikjavísir 5. desember 2013 17:00
PS3: Leikjatölvan sem öllu breytti Leikjatölvan Playstation 3 hefur haft gríðarleg áhrif á neysluvenjur á afþreyingarefni og gerði notendum kleift að fara á netið og spila leiki við félaga í fjarlægum löndum. Vísir fer yfir þróun tölvunnar, helstu leiki og erfiðleika. Leikjavísir 5. desember 2013 00:00
Tölvuleikur sem kennir ungum börnum forritun Vignir Örn Guðmundsson er frumkvöðull á sviði tölvuleikja sem ætlaðir eru til að efla rökfræðilega hugsun ungra barna. Flóknu forritunarmáli er breytt í daglegt mál. Skortur er á forriturum á vinnumarkaði og mikilvægt að efla grunninn. Leikjavísir 2. desember 2013 07:00
Orðljótum notendum refsað Microsoft hefur eftirlit með skrám sem notendur Xbox One leikjatölvunnar hlaða á sameiginlegan vef eða deila sín á milli. Fram kemur í umfjöllun BBC að skrár með "mjög ljótu orðbragði“ verði fjarlægðar og einhver virkni í tölvum eigenda þeirra kunni að verða gerð óvirk. Leikjavísir 27. nóvember 2013 07:00
Þetta er svekkjandi fyrir alla Playstation 4 fer í sölu 29. janúar á Íslandi, en er komin í búðir í Bandaríkjunum. Ágúst Guðbjartsson, hjá Gamestöðinni segir þetta vera svekkjandi. Leikjavísir 26. nóvember 2013 06:00
Xbox One slær öll met Fyrirtækið Microsoft seldi yfir eina milljón eintaka af nýju leikjatölvunni Xbox One á einum sólahring. Viðskipti erlent 25. nóvember 2013 16:33
PlayStation 4 kemur út á Íslandi 29. janúar Við erum mjög spennt yfir því að gefa út PS4 á Íslandi segir sölu- og markaðasstjóri Sony í Evrópu. Leikjavísir 25. nóvember 2013 16:07
CNN með innslag um Quiz Up Bandaríska fréttasjónvarpsstöðin CNN var með nokkuð ítarlega fréttaskýringu um tölvuleikinn Quiz Up sem er vinsælasta appið í heiminum í dag. Leikjavísir 21. nóvember 2013 23:21
Hermigervill samdi tónlistina í QuizUp - "Leynimaðurinn á bak við mörg svona stef“ Tónlistarmaðurinn Sveinbjörn Thorarensen einnig þekktur sem Hermigervill sá um gerð tónlistarinnar við leikinn QuizUp sem kom út fyrir stuttu. Leikjavísir 19. nóvember 2013 07:00
Seldu yfir milljón eintök af Playstation 4 á einum sólahring Sala á nýrri Playstation 4 leikjatölvu fór vel af stað í Bandaríkjunum um helgina en raftækjafyrirtækið Sony seldi yfir milljón tölvur fyrsta sólahringinn. Salan hófst föstudaginn 15. nóvember. Leikjavísir 18. nóvember 2013 10:39
Quiz up slær met: 8 daga að ná milljón notendum Þetta hlýtur að teljast methraði sérstaklega þegar litið er til þess að það tók vinsælustu smáforrit heims mun lengri tíma. Leikjavísir 16. nóvember 2013 14:50
Skellti sér í slopp fyrir tölvurisa Zlatan Ibrahimovic, einn besti knattspyrnumaður í heimi, er nýr sendiherra tölvurisans Xbox í Frakklandi. Fótbolti 12. nóvember 2013 22:30
Quiz Up vinsælast í 30 löndum Spurningaleikurinn Quiz Up er eitt vinsælasta smáforrit heims um þessar mundir. Leikurinn er í þriðja sæti í flokki ókeypis smáforrita á Bandaríkjamarkaði. "Algjört ævintýri,“ segir forstjóri Plain Vanilla sem framleiðir leikinn. Þessi uppgangur leiksins er ævintýri líkast. Leikjavísir 11. nóvember 2013 07:00
Ótrúlegar viðtökur QuizUp í Bandaríkjunum QuizUp er nú í þriðja sæti yfir vinsælustu öpp í Bandaríkjunum og í öðru sæti yfir mest sóttu leiki þar í landi. Leikjavísir 9. nóvember 2013 17:57
Í sjötta sæti á App Store Íslenski spurningaleikurinn QuizUp sem kom á markað í gær er einungis einu sæti á eftir Candy Crush á lista App Store í Bandaríkjunum, en þann leik þekkja margir Íslendingar. Leikjavísir 8. nóvember 2013 20:30
Fimmhundruð-þúsund QuizUp leikir spilaðir fyrsta sólarhringinn Fimmhundruð-þúsund leikir voru spilaðir af tölvuleiknum QuizUp fyrsta sólarhringinn eftir að hann kom út. Leikjavísir 8. nóvember 2013 15:10
Íslenskur spurningaleikur kynntur í New York Útgáfuhóf var haldið í New York í gær fyrir QuizUp spurningaleikinn sem kemur út á morgun. Leikurinn verður stærsti spurningaleikur í heimi með á annað hundruð þúsund spurningar í tæplega 300 flokkum. Það er íslenska tölvuleikjafyrirtækið Plain Vanilla sem þróaði leikinn. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá fyrirtækinu. Leikjavísir 6. nóvember 2013 17:13
Tíundi Call of duty leikurinn kemur út í kvöld Leikurinn Call of Duty: Ghosts fer í sölu í kvöld, en hann er sá tíundi í leikjaseríunni sem spiluð er af 40 milljón manns í hverjum mánuði. Leikurinn býður upp á nýja sögulínu í Call of Duty heiminum og gerist hann í náinni framtíð. Leikjavísir 4. nóvember 2013 11:03
Ekki fleiri tölvuleikir í nafni Tiger Woods Samstarfi bandaríska kylfingsins og EA Sports er lokið. Leikjavísir 29. október 2013 13:44
Fyrsta auglýsingin fyrir PlayStation 4 Fyrsta auglýsingin fyrir PlayStation 4 leikjatölvuna hefur litið dagsins ljós. Leikjatölvan kemur út þann 15. nóvember næstkomandi og er ríkir talsverð eftirvænting meðal leikjatölvuunnenda. Leikjavísir 15. október 2013 11:48
Grand Theft Auto yfir milljarð dala Sala á tölvuleiknum Grand Theft Auto 5 hefur slegið öll met. Sölutekjur leiksins hafa nú þegar náð einum milljarði dala og nær þeim áfanga hraðar en nokkur annar tölvuleikur sem framleiddur hefur verið. Erlent 21. september 2013 15:41