Það má segja að þeir bræður hafi komist í hann krappan, enda fengu þeir að kenna á illsku leiksins eins og sjá má í þessu myndskeiði.
Munu þeir lifa af? Munu þeir ná að koma einkunn um gæði leiksins til skila? Munu þeir sigrast á illskunni? Svo margar spurningar, svo lítill tími. Horfið á ef þið þorið!