Frískað upp á slappa seríu Assassins Creed Syndicate er níundi leikurinn í seríunni og flytur hana að nýjum hæðum. Leikjavísir 12. nóvember 2015 10:00
Bráðum verður hægt að klifra Everest í sýndarveruleika Íslenskt leikjafyrirtæki stefnir á að gefa út sýndarveruleikaútgáfu af hæsta tindi veraldar Leikjavísir 11. nóvember 2015 14:38
Box Island kominn út á heimsvísu Íslenska sprotafyrirtækið Radiant Games gaf í dag út sérstaka Hour of Code útgáfu af íslenska tölvuleiknum. Leikjavísir 11. nóvember 2015 11:30
GameTíví spilar: Guitar Hero Live GameTívíbræðurnir Óli og Sverrir hentu á sig gítarnum og prófuðu þennan nýja Guitar Hero leik. Leikjavísir 9. nóvember 2015 19:00
Sjáðu úrslitaleikinn í CS: GO í beinni Lið Malefiq og Seven keppa um Íslandsmeistaratitilinn í Tölvulistanum nú klukkan þrjú. Leikjavísir 7. nóvember 2015 14:45
Sjáðu Úrslitaleikinn í League of Legends í beinni Gamestöðin gegn Tölvutek.Black. Leikjavísir 7. nóvember 2015 11:59
Hita upp fyrir útgáfu Fallout 4 Fimm dagar í leikinn sem fjölmargir bíða eftir. Leikjavísir 5. nóvember 2015 16:45
Endurfæddur Nathan Drake Uncharted: The Nathan Drake Collection gerir góða leiki betri. Leikjavísir 5. nóvember 2015 10:00
GameTíví spilar - WWE 2K16 Þeir Óli og Sverrir kíktu á nýjasta fjölbragðaglímuleikinn og endar það í vitleysu. Leikjavísir 4. nóvember 2015 11:15
GameTívi spilar: Assassins Creed Syndicate Þeir GameTívíbræður Óli og Sverrir tóku sig til og spiluðu fyrstu mínúturnar í nýjasta Assassins Creed leiknum. Leikjavísir 3. nóvember 2015 16:06
CCP selur White Wolf vörumerkið Paradox Interactive hefur keypt vörumerkið og þar með talið World of Darkness, The Masquerade og Werewolf: The Apocalypse. Leikjavísir 29. október 2015 14:40
Klang Games semja við Tilting Point um útgáfu ReRunners Tilting Point mun koma að útgáfu nýs leiks frá hinum íslensku Klang Games. Leikjavísir 28. október 2015 14:33
GameTíví dómur: Uncharted The Nathan Drake Collection Ólafur Þór Jóelsson, Nathan Drake okkar Íslendinga, fór yfir pakkann og sagði til um skoðun sína. Leikjavísir 27. október 2015 14:00
Íslenski tölvuleikurinn Dot-A-Lot kominn út Að baki MouseTrap standa þeir Ágúst Ævar Guðbjörnsson, grafískur hönnuður, Jóhann Helgi Ólafsson hugbúnaðarhönnuður og Vilhjálmur Snær Ólafsson leikja- og hljóðhönnuður. Leikjavísir 22. október 2015 13:13
Hvað gerir þig S.P.E.C.I.A.L? Bethesda Softworks eru duglegir við að kynna Fallout 4 á skemmtilegan máta. Leikjavísir 21. október 2015 16:15
GameTíví spilar: Dragon Quest Heroes „Þetta er rosalega jákvætt og fallegt.“ Leikjavísir 21. október 2015 11:30
Halda leikjaprufur fyrir nýjan íslenskan leik Íslenski leikjaframleiðandinn Lumenox leitar að fólki til að prufa nýja leik sem fyrirtækið vinnur að. Leikjavísir 20. október 2015 15:38
GameTíví: Tíu bestu hryllingsleikirnir Þeir Óli og Svessi í GameTíví gerðu lista yfir tíu bestu hryllingsleikina, en hann er unninn upp úr könnun á Facebook síðu þeirra í tilefni af útgáfu Until Dawn. Leikjavísir 15. október 2015 12:15
Dansa við Backstreet boys í Destiny Nokkrir spilara Destiny eru að slá í gegn á internetinu. Leikjavísir 8. október 2015 13:34
Sækja á heimsmarkað Sprotafyrirtækið Radiant Games stefnir á að gefa út leik sinn, Box Island, á heimsvísu í næsta mánuði. Leikjavísir 7. október 2015 14:12
GameTíví: „Ég var á ferfætlingi, ég var á Svarthöfða, mér finnst ég hafa lifað“ GameTíví bræðurnir Óli og Svessi spiluðu Star Wars Battlefront betuna. Leikjavísir 7. október 2015 11:30
Hamagangur auðnarinnar heillar Mad Max brýtur gegn því lögmáli að leikir sem byggja á kvikmyndum séu hræðilegir. Leikjavísir 4. október 2015 10:00
PewDiePie kenndi Stephen Colbert að blóta á sænsku - Myndband YouTube stjarnan hjálpaði Colbert að halda lögfræðingum Late Show á tánum. Leikjavísir 3. október 2015 19:10
GameTíví spilar: Óskundi í Goat Simulator Þar sem Sverrir Bergmann er úr sveit og hefur þurft að tækla fjölmargar geitur um ævina þótti tilvalið að láta hann prófa hinn bráðskemmtilega Goat Simulator í PS4. Leikjavísir 30. september 2015 10:30
Ísland í dag: Á landsliðsæfingu í Counter Strike Landsliðið undirbýr sig af kappi fyrir heimsmeistaramótið. Lífið 29. september 2015 21:27
Landsleikur Íslands og Noregs í Counter-Strike Riðlakeppnin heldur áfram og nú er barist við Norðmenn. Innlent 29. september 2015 16:15
CS samfélagið grátt fyrir járnum Þrír landsleikir í Counter-Strike verða nú á eftir. Vísir sendir beint út frá leikjunum. Innlent 29. september 2015 14:57
Ekki tókst að kveða niður Svíagrýluna í Counter Strike Íslenska landsliðið tapaði viðureign kvöldsins, 16 - 12. Innlent 28. september 2015 22:19
Fylgist með landsleiknum í CS í beinni á Vísi Íslenska landsliðið í Counter Strike etur kappi við hina ógnarsterku Svía. Innlent 28. september 2015 20:29
„Það verða allir stjarfir að fylgjast með“ Íslenska landsliðið í Counter-Strike keppir við hina ógnarsterku Svía í kvöld; á leið sinni í úrslit heimsmeistaramótsins. Innlent 28. september 2015 11:29