GameTíví: Búinn að grafa sig niðri í kjallara Samúel Karl Ólason skrifar 14. mars 2016 20:35 „Fallegur, flottur, flókinn. En á sama tíma einfaldur.“ Þannig lýsir Óli í GameTíví herkænskuleiknum Xcom 2. Óli hefur gjörsamlega fallið fyrir leiknum. Hann keypti sér nýja tölvu til að spila hann og hefur grafið sig niður í kjallara þar sem hann getur spilað í friði með Quark grímuna sína. Sverrir finnur Óla í kjallaranum og spyr hann út í leikinn. Óli segist vera „alveg hooked“ og virðist hann mjög hrifinn. Óli fer yfir dóm sinn í innslagi þeirra GameTívíbræðra hér að ofan. Í lokin er þó kannski best að taka fram að Quark er ekki Klingon heldur Ferengi. Gametíví Leikjavísir Mest lesið Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tíska og hönnun Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Lífið Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Gagnrýni Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Lífið Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Lífið Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Lífið Fleiri fréttir Berjast fyrir lífinu í GameTíví Vona að Rockstar ríði á vaðið með hundrað dala GTA 6 GamTíví: Stefnir í samvinnuslys Ný Switch kynnt til leiks GameTíví: Berjast fyrir lífinu í Squid Game Leikirnir sem beðið er eftir Sjá meira
„Fallegur, flottur, flókinn. En á sama tíma einfaldur.“ Þannig lýsir Óli í GameTíví herkænskuleiknum Xcom 2. Óli hefur gjörsamlega fallið fyrir leiknum. Hann keypti sér nýja tölvu til að spila hann og hefur grafið sig niður í kjallara þar sem hann getur spilað í friði með Quark grímuna sína. Sverrir finnur Óla í kjallaranum og spyr hann út í leikinn. Óli segist vera „alveg hooked“ og virðist hann mjög hrifinn. Óli fer yfir dóm sinn í innslagi þeirra GameTívíbræðra hér að ofan. Í lokin er þó kannski best að taka fram að Quark er ekki Klingon heldur Ferengi.
Gametíví Leikjavísir Mest lesið Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tíska og hönnun Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Lífið Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Gagnrýni Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Lífið Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Lífið Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Lífið Fleiri fréttir Berjast fyrir lífinu í GameTíví Vona að Rockstar ríði á vaðið með hundrað dala GTA 6 GamTíví: Stefnir í samvinnuslys Ný Switch kynnt til leiks GameTíví: Berjast fyrir lífinu í Squid Game Leikirnir sem beðið er eftir Sjá meira