Star Wars olli usla í Fortnite Gífurlegt álag var á vefþjónum hins vinsæla leiks Fornitne í gær þegar sérstakur Star Wars viðburður átti sér stað og sýnt var atriði úr myndinni Star Wars: The Rise of Skywalker. Leikjavísir 15. desember 2019 09:57
Ýmis mistök við gerð hins byltingarkennda World of Warcraft John Staats, einn aðalhönnuða World of Warcraft, ræðir við Leikjavísi á fimmtán ára afmæli fjölspilunarleiksins vinsæla. Leikjavísir 11. desember 2019 07:00
Bein útsending: Getur sýndarheimur haft meiri merkingu en raunveruleikinn? Getur sýndarheimur haft meiri merkingu en raunveruleikinn? Þannig hljóðar yfirskriftin á fyrirlestri sem Hilmar Veigar Pétursson, forstjóri CCP, heldur í Háskólanum í Reykjavík í dag. Viðskipti innlent 27. nóvember 2019 11:15
GameTíví prófar Gunfight möguleikann í Modern Warfare Félagarnir Tryggvi og Óli Jóels í GameTíví halda hetjulegri baráttu sinni í nýjasta Call of Duty leiknum áfram. Leikjavísir 22. nóvember 2019 09:02
Star Wars Jedi: Fallen Order - Góðir hlutir gerast hægt Ég hef ekki orðið fyrir neinum vonbrigðum með leikinn og mikið rosalega er gaman að fá að setja sig í spor Jedi-riddara á nýjan leik. Leikjavísir 21. nóvember 2019 11:30
Death Stranding: Einstakur leikur sem er grútleiðinlegur á köflum Death Stranding er einhver undarlegasti leikur sem ég hef spilað. Mér finnst í raun erfitt að koma orðum utan um hvað mér finnst um þennan leik, því ég er nokkuð viss um að það sé ekki til annar leikur eins og Death Stranding. Leikjavísir 19. nóvember 2019 10:00
Fannst vanta valkost í íslensku spilaflóruna Hin tékkneska Monika Brzkova og Svavar Halldórsson stofnuðu í fyrra borðspilaútgáfu. Svavar hefur hannað spil í tíu ár en Monika er ný í bransanum. Nýlega gáfu þau út spil byggt á norrænni goðafræði og íslenskum þjóðsögum. Lífið 19. nóvember 2019 06:00
GameTíví: Bleika fjöðrin snýr aftur Tryggvi og Óli Jóels í GameTíví hafa ákveðið að dusta rykið af liði þeirra í FIFA til að spila nýjasta leikinn. Leikjavísir 12. nóvember 2019 13:21
Úrslitin ráðast í Lenovo-deildinni Í dag ráðast úrslitin í íslensku rafíþróttadeildinni, Lenovo-deildinni, en keppt verður um Íslandsmeistaratitilinn í tölvuleikjunum League of Legends og Counter-Strike: Global Offensive í sal 1 í Háskólabíó. Leikjavísir 10. nóvember 2019 13:30
Úrslitaleikur HM í League of Legends fer fram í dag. Í dag munu fara fram úrslit í heimsmeistaramóti League of Legends. Úrslitin fara fram í Accorhotels Arena í París, þar sem evrópska liðið G2 mun taka á móti kínverska liðinu Funplus Phoenix fyrir framan 21.000 manns. Leikjavísir 10. nóvember 2019 11:42
GameTíví spilar Call of Duty Modern Warfare Hinar víðþekktu stríðsmaskínur Óli Jóels og Tryggvi í GameTíví tóku sig nýverið til og kepptu í því hvor væri betri í nýjasta Call of Duty leiknum. Leikjavísir 7. nóvember 2019 20:55
GameTíví spilar VOLTA möguleikann í Fifa 20 Þeim Óla Jóels og Tryggva í GameTíví leiðist ekki að keppa sín á milli. Leikjavísir 5. nóvember 2019 20:39
Fortnite setur YouTube-stjörnu í lífstíðarbann vegna svindls YouTube-stjarna, með rúmlega tvær milljónir fylgjenda, hefur verið settur í lífstíðarbann hjá tölvuleiknum Fortnite eftir að upp komst að hann hafði svindlað í leiknum. Leikjavísir 5. nóvember 2019 08:58
The Outer Worlds: Góður leikur og ekkert kjaftæði Outer Worlds er stógóður og skemmtilegur hlutverkaleikur sem svipar mjög til Fallout-leikjanna. Leikjavísir 31. október 2019 11:15
GameTíví spilar nýja Fortnite kaflann Strákarnir í GameTíví, Óli Jóels og Tryggvi, kíktu á nýja kafla Fortnite og könnuðu hvernig nýja kortið liti út. Leikjavísir 31. október 2019 09:57
Call of Duty: Modern Warfare - Besti COD í langan tíma Það er ýmislegt sem segja má um nýjasta Call of Duty-leikinn. Það fyrsta er að hann er sá besti í langan tíma. Leikjavísir 30. október 2019 10:45
Leikar fara að hefjast á heimsmeistaramótinu í Overwatch Strákarnir í landsliði Íslands eru nú staddir í Los Angeles í Bandaríkjunum þar sem þeir munu keppa, fyrir Íslands hönd, á heimsmeistaramótinu í leiknum Overwatch. Rafíþróttir 28. október 2019 12:24
Lenovodeildin: Hverjir komast í úrslitin? Í kvöld fara fram seinni undanúrslitaleikirnir í League of Legends og CounterStrike í Lenovodeildinni og kemur þá í ljós hvaða lið komast í úrslitin og eiga möguleika á að verða Íslandsmeistarar. Rafíþróttir 27. október 2019 17:30
GameTíví spilar FIFA 20 Þeir Óli Jóels og Tryggvi tóku nýverið nýjasta FIFA-leikinn til skoðunnar. Leikjavísir 26. október 2019 15:48
Counter-Strike: Undanúrslitin í Lenovo hefjast í kvöld Í kvöld fer fram fyrri undanúrslitaleikur Counter-Strike í Lenovo deildinni en í honum mætast Fylkir og Seven. Rafíþróttir 24. október 2019 19:45
Sex viðureignir í Lenovo deildinni Keppt verður í leiknum League Of Legends og hefjast leikar klukkan sex. Rafíþróttir 19. október 2019 17:30
Minecraft Earth opnaður fyrst á Íslandi og Nýja Sjálandi Notendur byggt hinar ýmsu byggingar á skrifborðum sínum eða í bakgörðum í leik sem svipar til Pokémon Go. Leikjavísir 18. október 2019 14:00
Þrjár viðureignir í Lenovodeildinni í kvöld Fyrsta viðureignin hefst klukkan 20:30. Þá mætast Fylkir og TDL.Vodafone. Rafíþróttir 17. október 2019 20:00
GameTíví spilar Call of Duty Modern Warfare betuna Nú þegar rétt rúm vika er í útgáfu Call of Duty: Modern Warfare tóku þeir Óli Jóels og Tryggvi sig til og spiluðu betu leiksins. Leikjavísir 17. október 2019 13:30
GameTíví spilar Borderlands 3 Óli Jóels og Tryggvi í GameTíví skelltu sér nýverið til Pandora og drápu þar heilu haugana af ribböldum. Leikjavísir 17. október 2019 09:25
LoL-kvöld í Lenovodeildinni Lenovodeildin heldur áfram í dag þegar keppt verður League of Legends. Rafíþróttir 16. október 2019 19:15
John Wick Hex: Óhefðbundin sýn á launmorðingjann fræga John Wick Hex kom mér skemmtilega á óvart, þó leikurinn sé með grófa kanta og sé tiltölulega stuttur. Leikjavísir 16. október 2019 13:45
Ný leikjaþjónusta Google lítur dagsins ljós í nóvember Um er að ræða áskriftarþjónustu þar sem fólk mun geta spilað tölvuleiki í gegnum netið, án þess að þurfa að eiga tölvur. Leikjavísir 15. október 2019 14:43
Þrír Counter-Strike leikir í Lenovo í kvöld Leikar hefjast klukkan 20:15 þegar Fylkir spilar ið VANTA. Rafíþróttir 14. október 2019 19:45
Ghost Recon Breakpoint: Hrærigrautur leikja Ubisoft Ef þú myndir taka alla leiki Ubisoft og henda þeim í blandara, væri ekki ólíklegt að útkoman væri Ghost Recon Breakpoint, framhald Ghost Recon Wildlands. Leikjavísir 14. október 2019 11:15