Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Valur 69-93 │Örlög Blika endanlega ráðin Breiðablik er fallið úr Domino's-deild karla en það varð ljóst eftir tap liðsins gegn Val á heimavelli í kvöld. Körfubolti 3. mars 2019 21:45
Arnór: Ánægður með að hafa komið í Breiðablik Arnór Hermannsson hefur verið lykilmaður í ungu liði Breiðabliks sem féll endanlega úr Domino's-deild karla eftir tap gegn Val í kvöld. Körfubolti 3. mars 2019 21:21
Umfjöllun og viðtöl: Skallagrímur - Þór 74-89 | Þórsarar gerðu góða ferð í Borgarnes Þór Þorlákshöfn vann öruggan sigur á Skallagrím í Dominos-deild karla í kvöld. Körfubolti 3. mars 2019 19:30
Einn besti leikur Mitchell í endurkomusigri á Bucks Utah Jazz gerði sér lítið fyrir og lagði besta lið NBA deildarinnar Milwaukee Bucks að velli í nótt með ótrúlegri endurkomu í fjórða leikhluta. Körfubolti 3. mars 2019 09:30
Jón Axel hársbreidd frá þrennu Jón Axel Guðmundsson var öflugur að vanda í liði Davidson í bandaríska háskólaboltanum. Körfubolti 2. mars 2019 20:30
Martin frábær í sigri Alba Martin Hermannsson var á meðal stigahæstu manna í sigri Alba Berlín á Fraport Skyliners í þýsku Bundesligunni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 2. mars 2019 18:53
Fjórföld framlenging í Atlanta | Sjáðu það besta Einn ótrúlegasti leikur vetrarins fór fram í nótt. Körfubolti 2. mars 2019 09:00
Benedikt: Kom mér á óvart að vera boðið starfið Benedikt Guðmundsson var í dag ráðinn þjálfari kvennalandsliðsins í körfubolta til næstu fjögurra ára. Benedikt tók sér drjúgan tíma til þess að íhuga málið áður en hann samþykkti að taka við liðinu. Körfubolti 1. mars 2019 13:30
Lifir fyrir körfuboltann Fyrsti stóri titill Arnars Guðjónssonar, þjálfara karlaliðs Stjörnunnar í körfubolta, er kominn í hús. Hann hefur búið í Danmörku undanfarin ár ásamt fjölskyldu sinni en er kominn heim. Nú stefnir hann á stóra titilinn í vor. Körfubolti 1. mars 2019 13:00
Benedikt tekur við kvennalandsliðinu Benedikt Guðmundsson, núverandi þjálfari KR í Domino´s deild kvenna, er tekinn við íslenska kvennalandsliðinu í körfubolta og mun stýra liðinu í fyrsta sinn á Smáþjóðaleikunum í Svartfjallalandi í maílok. Körfubolti 1. mars 2019 11:45
Skotsýning frá Harden í Miami James Harden átti hreint ótrúlegan leik í sigri Houston Rockets á Miami Heat í bandarísku NBA deildinni í körfubolta. Harden skoraði næstum helming stiga Rockets. Körfubolti 1. mars 2019 07:30
Luka Doncic kveður táningsárin í dag Slóvenski nýliðinn Luka Doncic lék í nótt sinn síðasta leik sem táningur í NBA-deildinni í körfubolta. Körfubolti 28. febrúar 2019 17:30
Áfram í 50. sæti heimslistans Íslenska körfuboltalandsliðið karlamegin stendur í stað í 50. sæti styrkleikalista FIBA sem var uppfærður eftir síðasta landsleikjahlé um helgina eftir tvo leiki Íslands í undankeppni EuroBasket. Körfubolti 28. febrúar 2019 16:45
Nú verður þetta fyrst vandræðalegt: Dirk útilokar ekki að spila eitt ár í viðbót Dirk Nowitzki hefur fengið ótal hjartnæmar kveðjur og oft verið sýndur mikill virðingarvottur á leikjum sínum í NBA-deildinni í vetur. Það héldu allir að þetta yrði hans síðasta tímabil en það gæti breyst. Körfubolti 28. febrúar 2019 12:30
Flautuþristur Wade tryggði sigur á meisturunum Flautuþristur Dwayne Wade tryggði Miami Heat sigur á Golden State Warriors í Miami. Körfubolti 28. febrúar 2019 07:30
„Helvítis svindlaraskítseiðið þitt“ Körfuboltaþjálfarinn Fran McCaffery missti algjörlega stjórn á skapi sínu í gær er lið hans, Iowa, tapaði gegn Ohio State. Körfubolti 27. febrúar 2019 23:30
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Keflavík 80-58 │Toppliðið fékk skell í Garðabæ Topplið Keflavíkur var skellt niður á jörðina í Garðabæ í kvöld. Körfubolti 27. febrúar 2019 22:00
Valur upp að hlið Keflavíkur │ Óvænt tap KR Dró til tíðinda í Dominos-deild kvenna í kvöld. Körfubolti 27. febrúar 2019 20:57
Bibby sakaður um kynferðislega áreitni Fyrrum NBA-stjarnan Mike Bibby hefur verið vikið tímabundið úr starfi sem körfuboltaþjálfari hjá framhaldsskólaliði þar sem kennari í skólanum hefur sakað hann um kynferðislega áreitni. Körfubolti 27. febrúar 2019 17:15
Sara Rún kemur til Keflavíkur í frábæru formi: Valin leikmaður vikunnar Keflvíkingar geta örugglega ekki beðið eftir því að sjá landsliðskonuna Söru Rún Hinriksdóttur aftur í búningi Keflavíkurliðsins en það syttist nú óðum í endurkomu hennar. Körfubolti 27. febrúar 2019 16:30
Jabbar selur fjóra meistarahringa Körfuboltagoðsögnin Kareem Abdul-Jabbar hefur ákveðið að selja heila fjóra meistarahringa sem hann vann með LA Lakers. Körfubolti 27. febrúar 2019 15:45
Toronto skellti Boston Vandræði Boston Celtics halda áfram en liðið steinlá fyrir Toronto Raptors á útivelli í nótt. Körfubolti 27. febrúar 2019 07:30
Þjálfari Clippers tók leikhlé svo hægt væri að hylla Dirk | Myndband Doc Rivers, þjálfari LA Clippers, sýndi af sér einstakan höfðingsskap í nótt er hann tók leikhlé svo hægt væri að hylla leikmann andstæðinganna. Körfubolti 26. febrúar 2019 12:00
NBA-stjarna segist vera heppin að vera enn á lífi Karl-Anthony Towns missti af sínum fyrsta leik á NBA-ferli sínum á dögunum og það ekki að ástæðulausu. Körfubolti 26. febrúar 2019 10:00
Harden mistókst að skora 30 í fyrsta skipti á árinu Atlanta Hawks var fyrsta liðið til þess að halda aftur af James Harden í nótt, hann náði ekki að skora 30 stig í fyrsta skipti eftir 32 leiki í röð með yfir 30 stig. Körfubolti 26. febrúar 2019 07:30
„Þá verður LeBron James ekki lengur besti körfuboltamaður heims“ LeBron James og félagar í Los Angeles Lakers eru í vandræðum í NBA-deildinni eftir tap á móti New Orleans Pelicans í síðasta leik sínum. Körfubolti 25. febrúar 2019 19:30
Jón Axel valinn besti leikmaður vikunnar í Atlantic 10 Íslenski körfuboltamaðurinn Jón Axel Guðmundsson kórónaði eftirminnilega viku hjá sér með því að vera kosinn besti leikmaður vikunnar í Atlantic 10 deildinni. Körfubolti 25. febrúar 2019 16:45
Loksins kom heimasigur Knicks New York Knicks vann heimaleik í NBA deildinni í körfubolta í nótt í fyrsta skipti síðan 1. desember. Knicks hafði betur gegn San Antonio Spurs. Körfubolti 25. febrúar 2019 07:30
Valur vann öruggan sigur í Hólminum Valskonur gerðu góða ferð í Stykkishólm í dag þar sem þær unnu öruggan sigur á Snæfelli í Dominos deild kvenna í körfubolta. Körfubolti 24. febrúar 2019 17:08
Stórt tap fyrir Belgum Íslenska karlalandsliðið í körfubolta steinlá fyrir Belgum ytra í dag í lokaleik C-riðils í forkeppni Evrópumóts karla. Körfubolti 24. febrúar 2019 16:14