Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Haukar 79-74 | Keflavík hélt 3. sæti Keflavík náði tveggja stiga forskoti á Hauka og endar með betri innbyrðis úrslit úr leikjum liðanna í vetur, með mikilvægum sigri í leik liðanna í Dominos-deild kvenna í körfubolta í kvöld. Körfubolti 26. febrúar 2020 22:45
Katla: Andinn í liðinu miklu betri Katla Rún Garðarsdóttir, fyrirliði Keflavíkur, var ánægð eftir sigurinn á Haukum í kvöld í Keflavík, 79-74. Lið hennar hefur átt erfitt uppdráttar eftir áramót en virðast vera að rétta hlut sinn eftir bikarfríið. Þær unnu KR í seinustu umferð og hafa núna innbyrðis yfir gegn Haukum í deildarkeppninni. Körfubolti 26. febrúar 2020 22:02
Bikarmeistararnir í 4. sæti | Valur sigri frá titli Skallagrímur komst í kvöld upp fyrir Hauka í 4. sæti í baráttunni um sæti í úrslitakeppninni í Dominos-deild kvenna í körfubolta. Valur er skrefi nær öðrum deildarmeistaratitli og KR vann einnig öruggan sigur. Körfubolti 26. febrúar 2020 21:05
KR án landsliðsmiðherjans næstu sex vikurnar Hildur Björg Kjartansdóttir, lykilmaður KR í Domino´s deild kvenna, verður ekki með liðinu næstu sex vikurnar vegna meiðsla en þetta kemur fram á heimasíðu KR. Körfubolti 26. febrúar 2020 15:28
Sjóðandi heitur LeBron í sigri Lakers og gríska undrið tók nítján fráköst LeBron James gerði sér lítið fyrir og skoraði 40 stig er Lakers vann sigur á New Orleans á heimavelli, 108-109. Körfubolti 26. febrúar 2020 07:30
Í beinni í dag: Man City mætir á Bernabéu og Dominos deild kvenna Meistaradeildin á hug okkar allan, eða svona næstum, á stöð 2 Sport í dag en ásamt tveimur leikjum í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu þá sýnum við einn úr Dominos deild kvenna. Sport 26. febrúar 2020 06:00
Hélt ræðu á minningarathöfninni um Kobe og náði einstöku afreki nokkrum tímum síðar Körfuboltakonan Sabrina Ionescu náði sögulegu og einstöku afreki í bandaríska háskólakörfuboltanum í nótt þegar hún varð fyrsti meðlimurinn í 2000-1000-1000 klúbbnum. Enginn karl og enginn kona höfðu náð þessu áður. Körfubolti 25. febrúar 2020 11:30
Tárin runnu hjá Michael Jordan: Hluti af mér dó þegar Kobe dó Michael Jordan hélt mjög tilfinningaríka ræðu á minningarathöfninni um Kobe Bryant sem fór fram í Staples Center í gær. Körfubolti 25. febrúar 2020 08:00
Embiid aldrei skorað meira og Harden dró Houston í land | Myndbönd Milwaukee, sem er fyrsta liðið til þess að tryggja sér sæti í úrslitakeppni NBA þetta tímabilið, vann sigur á Washington í framlengdum leik í nótt, 137-134. Körfubolti 25. febrúar 2020 07:30
Sportpakkinn: Martin á radar stærri liða "Þessi vika hjá Martin er ein glæsilegasta vika hjá íþróttamanni frá upphafi,“ segir Benedikt Guðmundsson, þjálfari kvennalandsliðsins í körfubolta, um framgöngu Martins Hermannssonar í síðustu viku. Körfubolti 25. febrúar 2020 07:00
Sportpakkinn: Tryggvi mun fara mikið hærra "Þetta var nánast fullkominn leikur hjá honum,“ sagði Benedikt Guðmundsson, fyrrverandi þjálfari Tryggva Snæs Hlinasonar, eftir stórleik Tryggva í sigrinum gegn Slóvakíu í Laugardalshöll í gær. Benedikt segir drauminn að Tryggvi gangi í raðir eins af risaliðum Evrópu á næstu þremur árum. Körfubolti 24. febrúar 2020 19:00
Tvíburar nú í sitthvoru NBA-liðinu í Los Angeles borg Los Angeles Lakers samdi við Markieff Morris í gær sem eru sérstaklega áhugaverðar fréttir úr NBA-deildinni í körfubolta út frá því hvar tvíburabróðir hans spilar. Körfubolti 24. febrúar 2020 17:30
Með 37 stoðsendingar í síðustu þremur leikjum sínum á fjölum Hallarinnar Ægir Þór Steinarsson virðist kunna afar vel við sig í Laugardalshöllinni. Körfubolti 24. febrúar 2020 15:30
Tryggvi í efsta sæti í fráköstum og vörðum skotum Tryggvi Snær Hlinason hefur byrjað undankeppni HM 2023 af miklum krafti og er á toppnum eða við toppinn á fjórum af stærstu tölfræðiþáttunum. Körfubolti 24. febrúar 2020 14:00
Valur Orri á leiðinni aftur til Keflavíkur Leikstjórnandinn snjalli klárar tímabilið með Keflavík í Domino's deild karla. Körfubolti 24. febrúar 2020 13:22
Meira en 29 ár síðan 2,16 metra maður skoraði síðast 20 stig fyrir íslenska landsliðið Tryggvi Snær Hlinason átti sinn besta landsleik á ferlinum í gærkvöldi þegar hann fór fyrir sigri Íslands á Slóvakíu í Laugardalshöllinni. Körfubolti 24. febrúar 2020 12:00
Tryggvi: Mjög gott að komast aðeins heim og fylla á afurðina að heiman Tryggvi Hlinason átti einn sinn besta landsleik frá upphafi þegar íslenska landsliðið í körfubolta sigraði það slóvakíska í gær, 83-74. Leikurinn var hluti af undankeppni HM 2023. Körfubolti 24. febrúar 2020 08:30
Davis og LeBron drógu Lakers í land | Myndbönd LA Lakers er á miklu skriði í NBA-körfuboltanum en í nótt unnu þeir sinn fimmta sigur í röð er liðið vann sigur á Boston, 114-112. Körfubolti 24. febrúar 2020 08:00
Pavel: Það voru allir til fyrirmyndar Íslendingar unnu góðan sigur á Slóvökum í undankeppni HM í körfubolta 2023 í kvöld, 83-74. Ísland leikur í forkeppni að sjálfri undankeppninni og er í riðli með Slóvakíu, Lúxemborg og Kósóvó. Körfubolti 23. febrúar 2020 23:10
Umfjöllun og viðtöl: Ísland - Slóvakía 83-74 | Tryggvi stórkostlegur í nauðsynlegum sigri Íslenska körfuboltalandsliðið vann góðan sigur á Slóvakíu í Laugardalshöllinni í kvöld, 83-74. Körfubolti 23. febrúar 2020 22:45
Harden og Westbrook óstöðvandi gegn Utah | Engin vandamál hjá Milwaukee Sjö leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 23. febrúar 2020 10:55
Martin í hóp með stórstjörnum | „Vonandi er maður að vekja athygli“ „Vonandi er maður að vekja athygli hjá einhverju fólki,“ segir Martin Hermannsson sem hefur átt fullkomna viku í körfuboltanum og unnið merkileg afrek. Körfubolti 22. febrúar 2020 23:30
Berglind studdi Snæfell til sigurs mánuði eftir slysið Körfuknattleikskonan Berglind Gunnarsdóttir var mætt til að styðja við liðsfélaga sína í Snæfelli í Kópavogi í dag, rúmum mánuði eftir að hún slasaðist alvarlega í rútuslysi. Körfubolti 22. febrúar 2020 20:30
Valur með átta stiga forskot á toppnum | Snæfell vann í Kópavogi Íslandsmeistarar Vals unnu risasigur á botnliði Grindavíkur, 118-55, í Dominos-deild kvenna í körfubolta í dag. Snæfell vann 99-71 gegn Breiðabliki í Kópavogi. Körfubolti 22. febrúar 2020 18:03
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - KR 77-71 | Langþráður sigur Keflvíkinga Eftir þrjá tapleiki í röð vann Keflavík góðan sigur á KR, 77-71, í Blue-höllinni. Körfubolti 22. febrúar 2020 16:45
Söguleg vika Martins: Valinn leikmaður umferðarinnar í EuroLeague Martin Hermannsson var valinn besti leikmaður 25. umferðar EuroLeague í körfubolta. Körfubolti 22. febrúar 2020 12:30
Leik frestað vegna veikinda hjá bikarmeisturunum Flensa hefur herjað á bikarmeistara Skallagríms í körfubolta kvenna. Körfubolti 22. febrúar 2020 11:23
LeBron og Davis samtals með 60 stig í fjórða sigri Lakers í röð Níu leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 22. febrúar 2020 09:15
Tilþrifasyrpa Martins í stórleiknum í Pétursborg Martin Hermannsson var maður leiksins þegar Alba Berlín vann mikilvægan sigur á Zenit í Pétursborg í Rússlandi á fimmtudagskvöld, í EuroLeague, sterkustu félagsliðakeppni Evrópu í körfubolta. Körfubolti 22. febrúar 2020 09:00
Sjá fjórði yngsti í sögunni til að skora 50 stig í NBA Hinn ungi og frábæri Trae Young átti sinn besta leik á NBA-ferlinum í nótt þegar hann fór fyrir liði sínu Atlanta Hawks í frekar óvæntum sigri á Miami Heat. Körfubolti 21. febrúar 2020 16:30