Úr Keflavík í Hauka Haukar hafa styrkt sig í Dominos-deild kvenna en Irena Sól Jónsdóttir hefur skrifað undir samning við félagið. Hún kemur frá Keflavík. Körfubolti 9. maí 2020 11:58
Nýi Þórsarinn hoppaði hærra en Vince Carter og McGrady í nýliðabúðum NBA Þórsarar úr Þorlákshöfn hafa ráðið sér bandarískan leikstjórnanda fyrir næsta tímabil í Domino´s deild karla í körfubolta. Körfubolti 8. maí 2020 16:00
Michael Jordan tók matinn af Horace Grant í flugvélinni Það var eins gott að spila vel ef þú varst liðsfélagi Michael Jordan hjá Chicago Bulls svona ef þú vildi fá að borða eftir leik. Körfubolti 8. maí 2020 15:00
Daníel áfram með karlalið Grindavíkur en Jóhann hættur með kvennaliðið Þrátt fyrir að hafa reynt að fá Finn Frey Stefánsson verður Daníel Guðni Guðmundsson áfram með karlalið Grindavíkur í körfubolta. Grindvíkingar þurfa hins vegar að finna nýjan þjálfara fyrir kvennalið félagsins. Körfubolti 8. maí 2020 11:07
Brutust inn á reikninga Giannis og skildu eftir óviðeigandi skilaboð NBA-stjarnan Giannis Antetokounmpo sendi ekki frá sér falleg skilaboð á Twitter í gær en fljótlega kom í ljós að það var einhver búinn að brjótast inn á Twitter-reikning hans. Körfubolti 8. maí 2020 10:30
Leikstjóri „The Last Dance“ í sjokki yfir að Jordan samþykkti þætti sjö og átta Það er von á einhverju virkilega bitastæðu þegar við fáum að sjá meira af hegðun Michael Jordan á bak við tjöldin í næstu þáttum af „The Last Dance“ sem verða frumsýndir á sunnudagskvöldið. Körfubolti 8. maí 2020 09:30
Sagði aldrei frá því þegar þjófar stálu af honum tveimur Ólympíugullum Það tók nokkur ár að fá þetta fram í dagsljósið en nú hefur NBA goðsögn loksins sagt frá því þegar óprúttnir aðilar komust yfir afar dýrmæta verðlaunagripi hans. Körfubolti 7. maí 2020 17:00
Bjóst ekki við því að vera látinn fara frá Val Miðherjinn hávaxni vildi vera áfram hjá Val og taka þátt í uppbyggingu körfuboltans á Hlíðarenda. Körfubolti 7. maí 2020 16:12
KR-ingar sagðir búnir að reka Inga Þór og ráða Darra í staðinn KR-ingar ætla að skipta um þjálfara meistaraflokks karla hjá sér og yngja þar upp um 22 ár. KR-ingur tekur þar við af KR-ing. Körfubolti 7. maí 2020 15:34
Dóttir „La Bomba“ er frábær skytta eins og pabbi sinn Dóttir eins bestu þriggja stiga skyttu sögunnar virðist hafa erft hæfileika föður síns að raða niður langskotum. Körfubolti 7. maí 2020 15:00
Rondey rotaði drukkinn Íslending í miðbænum eftir kynþáttaníð en nefbraut óvart Booker í leiðinni Teitur Örlygsson segir að það hafi verið margar sögurnar af Bandaríkjamanninum Rondey Robison sem lék í sex ár með Njarðvík á árunum 1990 til 1996. Ein þeirra gerðist í miðbæ Reykjavíkur þegar drukkinn Íslendingur kallaði hann illum nöfnum. Körfubolti 7. maí 2020 12:00
Finnur byrjaður að taka til hjá Val Tveir leikmenn hafa yfirgefið herbúðir karlaliðs Vals í körfubolta. Körfubolti 7. maí 2020 11:35
Teitur: Lægsti punkturinn þegar ég var rekinn frá Njarðvík Körfuboltagoðsögnin Teitur Örlygsson segir að ein sín súrasta stund á ferlinum hafi verið þegar hann var látinn fara sem þjálfari uppeldisfélagsins Njarðvíkur eftir tímabilið 2008. Körfubolti 7. maí 2020 10:30
Dagskráin í dag: Willum lítur um öxl, Kappreið Víkinganna og ungir körfuboltadrengir í New York Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Sport 7. maí 2020 06:00
Þóranna Kika spilar körfubolta í New York í stað Keflavíkur Keflvíska körfuboltakonan Þóranna Kika-Hodge Carr mun ekki spila með Keflavík á næsta tímabili því hún hefur ákveðið að spila með Iona Gaels í 1. deild bandaríska háskólaboltans. Körfubolti 6. maí 2020 19:30
Mark Cuban reyndi að fá Jordan til Dallas eftir „The Last Dance“ Michael Jordan fékk tækifæri til að spila við hlið Dirk Nowitzki, Steve Nash og Michael Finley hjá Dallas Mavericks en valdi Wizards. Körfubolti 6. maí 2020 15:00
Landsliðskona í körfubolta í 1. deild bandaríska háskólakörfuboltans Haukakonan Sigrún Björg Ólafsdóttir hefur ákveðið að spila í bandaríska háskólaboltanum á næstu leiktíð og komst að hjá öflugum skóla. Körfubolti 6. maí 2020 12:00
Vanessa Bryant fann óopnað bréf frá Kobe Bryant Vanessa Bryant hélt upp á 38 ára afmælisdaginn sinn á mjög sérstakan hátt eða með því að opna bréf frá eiginmanni sínum Kobe Bryant sem lést í þyrluslysi 26. janúar síðastliðinn. Körfubolti 6. maí 2020 09:00
Dagskráin í dag: Teitur gerir upp ferilinn og úrslitaleikur í Vodafone-deildinni Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Sport 6. maí 2020 06:00
Ræddu við Finn með Daníel á samning: „Getur sært stoltið“ Daníel Guðni Guðmundsson segist vera með þriggja ára samning við Grindavík sem þjálfari liðsins í Dominos-deild karla og á hann því tvö ár eftir af samningi sínum. Hann segir þó að það sé stjórnarfundur á morgun þar sem línurnar vonandi skýrast. Körfubolti 5. maí 2020 19:00
Jordan vildi frekar semja við Adidas en við Nike Einn frægasti skósamningur allra tíma hefði líklega aldrei orðið að veruleika ef að Michael Jordan hefði fengið að velja sjálfur. Körfubolti 5. maí 2020 16:30
Finnur: KR þarf ekki á mér að halda núna Finnur Freyr Stefánsson gerði frábæra hluti með KR áður en hann fór út til Danmerkur. Nú er hann kominn aftur heim en ekki til að þjálfa KR. Körfubolti 5. maí 2020 15:00
Jordan segist vita hver svikarinn innan raða Chicago var Í sjötta þætti The Last Dance sagði Michael Jordan að liðsfélagi sinn hjá Chicago Bulls hefði svikið sig og rætt við blaðamanninn Sam Smith þegar hann skrifaði bókina The Jordan Rules. Körfubolti 5. maí 2020 14:00
Blóðug saga hjá Michael Jordan í nýjasta þætti af The Last Dance Michael Jordan sagði söguna af afleiðingunum þess þegar hann tók upp á því að spila í fjórtán ára gömlum skóm í Madison Square Garden á lokaári sínu með Chicago Bulls. Körfubolti 5. maí 2020 12:00
Finnur: Það er eldur í Pavel Finnur Freyr Stefánsson, nýráðinn þjálfari Vals í Dominos-deild karla, segir að Pavel Ermolinskij sé klár í slaginn á næstu leiktíð. Þetta staðfesti Finnur í Sportinu í dag og sagði að það væri hugur í Pavel. Körfubolti 5. maí 2020 08:00
Dagskráin í dag: Pílan í beinni, landsliðsþjálfarinn í hestunum og Gummi fær góða gesti Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Sport 5. maí 2020 06:00
Meistaraklefar í Vesturbænum | Myndband Sportið í dag heldur áfram að kíkja í allra glæsilegustu klefa landsins en Henry Birgir Gunnarsson gerði sér ferð í Vesturbæinn þar sem klefarnir hafa verið teknir rækilega í gegn. Sport 4. maí 2020 23:00
„Stórt félag með mikla sögu og tækifæri til að gera betur“ Nýr þjálfari karlaliðs Vals stefnir á að koma því í úrslitakeppnina á næsta tímabili. Körfubolti 4. maí 2020 15:49
Segir Isiah Thomas næstbesta leikstjórnanda sögunnar þótt hann hati hann Rúmur aldarfjórðungur er síðan Michael Jordan og Isiah Thomas mættust inni á körfuboltavellinum. Þeir eru samt enn andstæðingur og hatrið milli þeirra ristir djúpt. Körfubolti 4. maí 2020 14:30
Nýir þjálfarar hjá báðum Valsliðunum: Finnur tekur við karlaliðinu Valsmenn skipta um þjálfara hjá báðum meistaraflokkum sínum í sumar en Finnur Freyr Stefánsson var ekki lengi að finna sér vinnu á Íslandi eftir að hann hætti með danska liðið Horsens. Körfubolti 4. maí 2020 13:00