Margar sögur í gangi og kannski einhverjir að reyna að sundra okkur „Það hafa verið margar sögur í gangi og ég veit ekki alveg forsendur þess hvað það fóru margar sögur í gang. Kannski er það bara af því að þetta er KR,“ segir formaður körfuknattleiksdeildar KR um sögusagnir varðandi framtíðarhorfur kvennaliðs félagsins. Körfubolti 25. maí 2020 22:00
Grunar að Jón Arnór eigi hinsta dansinn eftir Jón Arnór Stefánsson og Helgi Már Magnússon gætu vel átt eftir að spila með KR á næstu leiktíð og freista þess að tryggja liðinu sjöunda Íslandsmeistaratitilinn í röð í körfubolta. Körfubolti 25. maí 2020 21:00
„Það er bara hægt að klúðra þessu“ „Þetta er þannig að það er bara hægt að klúðra þessu, og ég átta mig alveg á þeirri aðstöðu,“ segir Darri Freyr Atlason, nýráðinn þjálfari Íslandsmeistara KR í körfubolta karla. Körfubolti 25. maí 2020 19:00
KR bað leikmenn um þolinmæði: „Tilboðið sem ég bauð Hildi ekki nálægt því sem Valsmenn buðu“ Böðvar Guðjónsson, formaður körfuknattleiksdeildar KR, segir að á þeim óvissutímum sem nú ríki hafi félagið ekki getað boðið Hildi Björgu Kjartansdóttur nálægt því eins góðan samning og hún hafi fengið hjá meisturum Vals. Körfubolti 25. maí 2020 18:00
Formaður körfuknattleiksdeildar KR bað Inga Þór afsökunar Formaður körfuknattleiksdeildar KR segist hafa misst atburðarrásina í tengslum við uppsögn Inga Þórs Steinþórssonar úr höndunum. Körfubolti 25. maí 2020 15:36
Stjarnan fær efnilega tvíburabræður frá Vestra á Ísafirði Stjarnan fékk flottan liðsstyrk í körfuboltanum í dag þegar tvíburarnir efnilegu Hugi og Hilmir Hallgrímssynir skrifuðu undir samning við Stjörnuna. Körfubolti 25. maí 2020 15:12
Martin hefur lokið leik í EuroLeague Keppni í tveimur stærstu Evrópukeppnunum hefur verið blásin af vegna kórónuveirufaraldursins. Körfubolti 25. maí 2020 14:00
Darri Freyr og Francisco Garcia taka við KR-liðunum Darri Freyr Atlason og Spánverjinn Francisco Garcia verða þjálfarar meistaraflokka KR í Domino´s deildum karla og kvenna í körfubolta á næsta tímabili. Brynjar Þór Björnsson skrifaði undir tvo samninga. Körfubolti 25. maí 2020 13:16
Dagskráin í dag: Sportið í dag og Seinni bylgjan Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Sport 25. maí 2020 06:00
NBA deildin kláruð í Disneylandi? Töluverðar líkur eru á að körfuboltastjörnurnar í NBA deildinni þurfi að dvelja í Disneylandi til að klára tímabilið. Sport 23. maí 2020 19:30
Patrick Ewing með kórónuveiruna Hinn 57 ára gamli Patrick Ewing hefur verið lagður inn á spítala í Washington og er í einangrun eftir að hafa verið greindur með kórónuveiruna. Körfubolti 23. maí 2020 19:00
Segir að undanfarin ár hafi verið farið of geyst á kostnað yngri leikmanna Svali Björgvinsson, körfuboltaspekingur, vill að KKÍ og körfuboltahreyfingin hugsi hvað sé körfuboltanum til heilla og skoði það hvernig fleiri íslenskir leikmenn geti fengið tækifæri í körfuboltanum hér heima. Körfubolti 23. maí 2020 12:30
Sá sem skrifaði The Jordan Rules segir Jordan ljúga í The Last Dance um samningsmál og eitruðu pizzuna Sam Smith, einn virtasti rithöfundurinn um NBA-körfuboltann, segir að Michael Jordan fari frjálslega með staðreyndir í þáttunum The Last Dance sem hafa slegið í gegn á ESPN og Netflix og slegið allar áhorfstölur. Körfubolti 23. maí 2020 12:00
Elvar í viðræðum við lið í Þýskalandi og Belgíu: „Heyrt mikinn áhuga“ Elvar Már Friðriksson, landsliðsmaður í körfubolta, hefur heyrt af áhuga frá bæði Þýskalandi og Belgíu. Hann reiknar með því að fara frá Svíþjóð í stærri deild. Körfubolti 23. maí 2020 11:05
Svali um Jordan og þáttaröðina: „Hann breytti íþróttum“ Þáttaröðin um Michael Jordan, The Last Dance, hefur vakið afar mikla athygli en mörg hundruð manns hefur horft á þáttaröðina á Netflix. Svali Björgvinsson, körfuboltaspekingur, segir að körfuboltagoðsögnin hafi breytt leiknum. Körfubolti 23. maí 2020 08:03
Dagskráin í dag: EM í eFótbolta í beinni Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Sport 23. maí 2020 06:00
Reif niður hringinn í Ljónagryfjunni Mario Matasovic, leikmaður Njarðvíkur í Dominos-deild karla, hefur greinilega tekið vel á því á tímum kórónuveirunnar því þegar hann fékk leyfi til þess að mæta í Ljónagryfjuna braut hann körfuna. Körfubolti 22. maí 2020 23:00
Jerry Sloan látinn Jerry Sloan, sem þjálfaði Utah Jazz í 23 ár, féll frá í morgun. Hann er einn þekktasti þjálfari í sögu NBA-deildarinnar. Körfubolti 22. maí 2020 15:02
Dagskráin: Sportið í dag, markakóngar í Topp 5 og margt fleira Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Sport 22. maí 2020 06:00
Martin Hermannsson á leiðinni í gríska stórveldið Panathinikos? Íslenski landsliðsmaðurinn Martin Hermannsson hefur verið orðaður við gríska körfuboltastórveldið Panathinikos. Körfubolti 21. maí 2020 21:30
Félögin ráðstafa peningunum frá ÍSÍ eftir eigin höfði Guðmundur Gunnarsson, framkvæmdarstjóri Fjölnis, segir að félögin geti ráðstafað peningnum frá ÍSÍ eins og þau vilja en Fjölnir var það íþróttafélag sem fékk hæsta styrkinn frá ÍSÍ vegna áhrifa COVID-19. Sport 20. maí 2020 18:00
Kórónuveiran sá til þess að Maciej framlengdi við Njarðvík Maciej Baginski hefur framlengt samning sinn við körfuknattleiksdeild Njarðvíkur en kórónuveiran er ein aðalástæðan fyrir því að Maciej mun spila áfram körfubolta hér á næstu leiktíð því hann var á leið í skiptinám sem ekkert verður úr vegna kórónuveirunnar. Körfubolti 20. maí 2020 14:00
„Flensuleikur“ Jordan hjálpaði Söru einu sinni að vinna CrossFit keppni Sara Sigmundsdóttir er aðdáandi „The Last Dance“ og hún á sjálf eina góða Michael Jordan sögu. Sport 20. maí 2020 13:00
Horace Grant segir Jordan ljúga: „Níutíu prósent í þessari svokölluðu heimildarmynd eru kjaftæði“ Horace Grant er ekki jafn hrifinn af The Last Dance og flestir. Raunar finnst honum lítið til heimildarþáttaraðarinnar koma. Þar sé dreginn upp röng mynd og öll umfjöllun sé Michael Jordan í hag. Körfubolti 20. maí 2020 11:30
Sá sem fór með „eitruðu“ pizzuna til Jordan sver af sér alla sök Sagan um flensuleik körfuboltamannsins Michael Jordan enn athyglisverðari eftir að pizzasendillinn fannst. Sá er hundrað prósent viss um að Jordan hafi ekki fengið matareitrun. Körfubolti 20. maí 2020 10:30
Dagskráin í dag: Gummi Ben og sérfræðingarnir hita upp fyrir Pepsi Max Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Sport 20. maí 2020 06:00
Michael Jordan var ekki með flensu í flensuleiknum fræga Ein af frægustu frammistöðum Michael Jordan í úrslitakeppni NBA deildarinnar í körfubolta þarf væntanlega að breyta um nafn eftir sýningu „The Last Dance“ heimildaþáttanna. Körfubolti 19. maí 2020 10:00
„Var kominn í þá stöðu í KR að gera raun og veru allt og ég fæ það í bakið“ Ingi Þór Steinþórsson, sem var ráðinn aðstoðarþjálfari Stjörnunnar í gær, segir að hann hafi fengið það í bakið hjá KR að vera gera allt hjá félaginu en Ingi var sem kunnugt er sagt upp störfum hjá KR í síðustu viku. Körfubolti 19. maí 2020 08:00
Kveið fyrir því að mæta KR á fyrsta tímabilinu með Snæfell Ingi Þór Steinþórsson, nýráðinn aðstoðarþjálfari Stjörnunnar, segist ekki vera kominn með hugann við leikina gegn uppeldisfélaginu KR næsta vetur og segir að hann hafi verið kvíðinn fyrir leikina gegn KR er hann stýrði Snæfell frá 2009 til 2018. Körfubolti 18. maí 2020 19:00
Dóttir Jordan segir að pabbi sinn hafi komið henni á óvart í „The Last Dance“ Michael Jordan hefur opnað sig í heimildarþáttunum um 1997-98 tímabilið hjá Chicago Bulls og þar hafa komið fram hlutir sem hans nánustu vissu ekki um. Körfubolti 18. maí 2020 17:00