Hleypur völlinn á þremur sekúndum Ægir Þór Steinarsson, leikstjórnandi Stjörnunnar, er líklega sneggsti körfuboltamaður landsins um þessar mundir. Körfubolti 17. janúar 2021 15:01
Jonni og Teitur að leggja til sameiningu í Reykjanesbæ? Umræðan í framlengingu Körfuboltakvölds fer í ýmsar áttir. Körfubolti 17. janúar 2021 13:01
Ekki erfitt fyrir Valsmenn að sjá alla þessa KR-inga í Valsbúningi Kjartan Atli Kjartansson og félagar hans í Körfuboltakvöldi fóru yfir Vesturbæjarinnrásina sem hefur átt sér stað að Hlíðarenda. Körfubolti 17. janúar 2021 11:30
Harden hlóð í þrefalda tvennu í frumraun sinni með Nets James Harden lék sinn fyrsta leik fyrir Brooklyn Nets í NBA körfuboltanum í nótt og fór á kostum í nýjum búningi. Körfubolti 17. janúar 2021 09:32
„Skorari af guðs náð“ Sérfræðingarnir í Dominos Körfuboltakvöldi eru heillaðir af nýjasta liðsmanni KR í Dominos deild karla. Körfubolti 17. janúar 2021 09:00
Dagskráin í dag - Tólf beinar útsendingar Fjölbreytt efni íþrótta á sportstöðvum Stöðvar 2 í dag. Sport 17. janúar 2021 06:00
„Þegar þjálfarinn segir að það eigi að taka eitt skot skuluð þið hlýða þeim“ Þórsliðin í Dominos deild karla voru tekin fyrir í Körfuboltakvöldi Kjartans Atla Kjartanssonar sem miðlaði biturri reynslu sinni frá því að hann brást Teiti Örlygssyni. Körfubolti 16. janúar 2021 23:01
„Getur engin farið á klúbbinn á laugardagskvöldi en við skemmtum okkur á vellinum í staðinn“ Hildur Björg Kjartansdóttir átti ágætan leik í kvöld fyrir Val gegn Haukum en hún setti niður ellefu stig og tók þar að auki sex fráköst í tíu stiga sigri á Ásvöllum. Körfubolti 16. janúar 2021 22:45
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Valur 64-74 | Valskonur gerðu góða ferð í Hafnarfjörð Íslandsmeistarar Vals lögðu Hauka að velli í stórleik dagsins í Dominos deild kvenna í körfubolta. Körfubolti 16. janúar 2021 21:50
Tryggvi Snær maður leiksins í sigri Íslenski landsliðsmiðherjinn Tryggvi Snær Hlinason fór mikinn í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 16. janúar 2021 20:30
Blikar unnu öruggan sigur í Frostaskjólinu Breiðablik átti ekki í teljandi vandræðum með KR þegar liðin áttust við í Dominos deild kvenna í kvöld. Körfubolti 16. janúar 2021 18:55
Sjáðu Tryggva troða yfir tvo í spænska körfuboltanum Tryggvi Snær Hlinason átti frábæran fyrsta leikhluta í kvöld með Zaragoza í spænska körfuboltanum en hann skoraði 12 stig í fyrsta leikhlutanum. Körfubolti 16. janúar 2021 18:05
Keflavík og Skallagrímur á sigurbraut Tveimur leikjum er nýlokið í Dominos deild kvenna í körfubolta. Körfubolti 16. janúar 2021 17:53
Þrír samherjar Loga voru ekki fæddir er hann átti sinn fyrsta þrjátíu stiga leik Logi Gunnarsson var magnaður er Domino's deild karla snéri aftur fyrir helgi. Njarðvíkingurinn skoraði 30 stig af 85 í liði Njarðvíkur sem tapaði fyrir Haukum í Ljónagryfjunni á fimmtudagskvöldið. Körfubolti 16. janúar 2021 13:45
Dagskráin í dag: Íslenski handboltinn fer aftur af stað Það er svo sannarlega nóg um að vera á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í dag en alls eru 13 beinar útsendingar í dag. Sport 16. janúar 2021 06:00
Ég held að ég hafi ekki það mikil völd Hörður Axel Vilhjálmsson, leikmaður Keflavíkur, var yfir sig ánægður að vera loksins kominn út á völlinn aftur. Þá var hann eðlilega mjög ánægður með stórsigur sinna manna í kvöld en Keflavík vann Þór Þorláksöfn með 28 stiga mun, 115-87. Körfubolti 15. janúar 2021 22:46
Þægilegt hjá Valencia í EuroLeague Martin Hermannsson og félagar í Valencia unnu stórsigur á Rauðu Stjörnunni er liðin mættust í EuroLeague í kvöld. Lokatölur 91-71 Valencia í vil. Körfubolti 15. janúar 2021 22:15
Eigum að gera betur varnarlega Dominos-deild karla í körfubolta er farin aftur af stað eftir langa pásu sökum kórónufaraldursins. Grindavík vann flottan 14 stiga sigur á Þór Þorlákshöfn í kvöld, 119-105. Körfubolti 15. janúar 2021 20:45
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Þór Ak. 119-105 | Erfiðari leikur en lokatölur gefa til kynna Grindavík er með fjögur stig eftir tvo leiki í Domino´s-deildinni í körfuknattleik eftir 119-105 sigur á Þór frá Akureyri á heimavelli í kvöld. Sóknarleikur var í hávegum hafður í leiknum en sigur Grindvíkinga var sanngjarn. Körfubolti 15. janúar 2021 20:00
Haukur Helgi frá næstu sex vikurnar Haukur Helgi Pálsson, landsliðsmaður í körfubolta og leikmaður Andorra í spænsku úrvalsdeildinni, verður frá næstu sex vikurnar eða svo. Þetta kom fram á Twitter-síðu félagsins í dag. Körfubolti 15. janúar 2021 17:15
Þjálfari Hauka: Ég meina vá, ég elska Loga Logi Gunnarsson átti stórleik þegar Njarðvík tapaði fyrir Haukum, 85-87, í Domino's deild karla í gær. Þjálfari Hauka gat ekki leynt hrifningu sinni á Loga í leikslok. Körfubolti 15. janúar 2021 15:01
NBA dagsins: Alvöru tröllatroðslur og fleiri tilþrif Miles Bridges átti flottustu tilþrifin í NBA-deildinni í körfubolta í nótt þegar hann tróð boltanum af miklum krafti í leik Charlotte Hornets við Toronto Raptors. Tíu bestu tilþrif næturinnar má sjá í meðfylgjandi klippu. Körfubolti 15. janúar 2021 14:32
Næstum því tuttugu ár á milli þrjátíu stiga leikja hjá Loga Logi Gunnarsson átti sinn fyrsta þrjátíu stiga leik í fjögur ár þegar Domino´s deildin for aftur af stað í gærkvöldi. Körfubolti 15. janúar 2021 12:32
Einn nýliði í íslenska hópnum sem fer til Slóveníu Benedikt Guðmundsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í körfubolta, hefur valið hópinn fyrir síðustu leiki Íslands í undankeppni EM 2021. Körfubolti 15. janúar 2021 11:45
Sjúkraþjálfari Stjörnunnar kom lykilmanni mótherja aftur inn á völlinn Stjörnumenn unnu góðan sigur á Hetti í Domino´s deild karla í körfubolta í Garðabænum í gær og það þótt að sjúkraþjálfari Stjörnuliðsins hafi hjálpað mótherjunum í miðjum leik. Körfubolti 15. janúar 2021 11:01
Unnu sigur í fyrsta leiknum án Hardens James Harden lék ekki með Houston Rockets í nótt vegna yfirvofandi vistaskipta hans til Brooklyn Nets en án hans vann Houston sinn fjórða leik á tímabilinu. Körfubolti 15. janúar 2021 07:31
Finnur Freyr: Ég hef farið í mörg stríð með þessum strákum í mínu liði Valur vann góðan útisigur á ÍR í Seljaskóla. Leikurinn var jafn og spennandi en undir lok leiksins kom reynsla og gæði Valsmanna í ljós sem lokuðu leiknum undir lokin. Körfubolti 14. janúar 2021 22:35
Umfjöllun og viðtöl: KR - Tindastóll 101-104 | Stólarnir lögðu KR í spennutrylli Tindastóll vann nauman sigur á KR í stórleik 2.umferðar Dominos deildar karla í Vesturbænum í kvöld. Körfubolti 14. janúar 2021 22:18
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Valur 90-96 | Stórskotalið Vals sótti tvö stig í Breiðholtið Jón Arnór Stefánsson, Kristófer Acox og félagar í Val sóttu tvö stig í Seljaskóla í kvöld. Körfubolti 14. janúar 2021 22:00
Darri Freyr: Okkur finnst allt of hratt farið „Já þetta er ógeðslega leiðinlegt en við verðum bara að horfa í það að þetta var í rétta átt,“ sagði þjálfari KR strax eftir að hans menn töpuðu fyrir Tindastól í háspennuleik í DHL-höllinni fyrr í kvöld. Körfubolti 14. janúar 2021 21:50