Nei eða Já: Myndir þú taka Bronny James ef þú vissir að karl faðir hans myndi fylgja með? Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 22. febrúar 2022 07:00 Hvar enda þeir Bronny og LeBron James? Christian Petersen/Getty Images Hinn stórskemmtilegi liður „Nei eða Já“ hélt áfram göngu sinni í síðasti þætti af Lögmál leiksins. Stærsta spurningin snerist að þessu sinni um LeBron James og son hans, Bronny James. Fyrst var farið yfir hvort Zion Williamsson, leikmaður New Orleans Pelicans, geti orðið að alvöru stjörnu í NBA-deildinni. Mikið var látið með Zion er hann kom í deildina eftir frábær ár í háskólaboltanum en hann hefur verið meira og minna meiddur síðan hann skrifaði undir hjá Pelicans. „Það lítur ekki vel út eins og staðan er núna. Það er ekki víst hvort hann þurfi aðgerð eða ekki. Það verður skoðað seinna eða ekki. Þetta er farið að líta frekar illa út,“ sagði Hörður Unnsteinsson, sérfræðingur þáttarins að þessu sinni, áður en hann svaraði spurningunni. Sigurður Orri spáði því hins vegar að Zion yrði mættur til Tyrklands eftir nokkur ár. Klippa: Lögmál leiksins: Nei eða Já Hörður var svo handviss um að DeMar DeRozan, leikmaður Chicago Bulls, yrði meðal fimm verðmætustu leikmanna deildarinnar í ár: „100 prósent.“ „Ég get ekki peppað þetta,“ sagði Hörður um troðslukeppni NBA-deildarinnar áður en umræðan snerist að hvaða lið væri best í Austurdeildinni. „Hann er svo gott sem að koma syni sínum inn í deildina með þessu,“ sagði Hörður um ummæli LeBron James varðandi son sinn en Sigurður Orri vildi vita hvort Hörður myndi vilja taka Bronny og LeBron James saman sem pakkadíl. Spurningarnar í Nei eða Já að þessu sinni: Verður Zion stjarna í deildinni? DeMar DeRozan topp 5 í MVP? Troðslukeppnin? Miami eru besta liðið í Austrinu? LeBron James vill spila síðasta tímabilið með syni sinum Lögmál leiksins er vikulegur þáttur um NBA-deildina sem er sýndur á mánudögum á Stöð 2 Sport 2. NBA-deildin er hluti af Sport Erlent sem kostar kr. 3.990 á mánuði. Smelltu hér til að kaupa áskrift. Körfubolti NBA Lögmál leiksins Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Fleiri fréttir Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 69-67 | Valssigur í háspennuleik KR sótti Gigliotti Sjá meira
Fyrst var farið yfir hvort Zion Williamsson, leikmaður New Orleans Pelicans, geti orðið að alvöru stjörnu í NBA-deildinni. Mikið var látið með Zion er hann kom í deildina eftir frábær ár í háskólaboltanum en hann hefur verið meira og minna meiddur síðan hann skrifaði undir hjá Pelicans. „Það lítur ekki vel út eins og staðan er núna. Það er ekki víst hvort hann þurfi aðgerð eða ekki. Það verður skoðað seinna eða ekki. Þetta er farið að líta frekar illa út,“ sagði Hörður Unnsteinsson, sérfræðingur þáttarins að þessu sinni, áður en hann svaraði spurningunni. Sigurður Orri spáði því hins vegar að Zion yrði mættur til Tyrklands eftir nokkur ár. Klippa: Lögmál leiksins: Nei eða Já Hörður var svo handviss um að DeMar DeRozan, leikmaður Chicago Bulls, yrði meðal fimm verðmætustu leikmanna deildarinnar í ár: „100 prósent.“ „Ég get ekki peppað þetta,“ sagði Hörður um troðslukeppni NBA-deildarinnar áður en umræðan snerist að hvaða lið væri best í Austurdeildinni. „Hann er svo gott sem að koma syni sínum inn í deildina með þessu,“ sagði Hörður um ummæli LeBron James varðandi son sinn en Sigurður Orri vildi vita hvort Hörður myndi vilja taka Bronny og LeBron James saman sem pakkadíl. Spurningarnar í Nei eða Já að þessu sinni: Verður Zion stjarna í deildinni? DeMar DeRozan topp 5 í MVP? Troðslukeppnin? Miami eru besta liðið í Austrinu? LeBron James vill spila síðasta tímabilið með syni sinum Lögmál leiksins er vikulegur þáttur um NBA-deildina sem er sýndur á mánudögum á Stöð 2 Sport 2. NBA-deildin er hluti af Sport Erlent sem kostar kr. 3.990 á mánuði. Smelltu hér til að kaupa áskrift.
Lögmál leiksins er vikulegur þáttur um NBA-deildina sem er sýndur á mánudögum á Stöð 2 Sport 2. NBA-deildin er hluti af Sport Erlent sem kostar kr. 3.990 á mánuði. Smelltu hér til að kaupa áskrift.
Körfubolti NBA Lögmál leiksins Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Fleiri fréttir Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 69-67 | Valssigur í háspennuleik KR sótti Gigliotti Sjá meira
Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum