Körfubolti

Körfubolti

Fréttir af leikmönnum og liðum í körfubolta, bæði á Íslandi og erlendis.

Fréttamynd

Bjarni: Við ætlum okkur að vinna þennan bikar

Haukar unnu Njarðvíkinga fyrri í kvöld í undanúrslitum VÍS bikarsins í körfuknattleik 57-83. Þó lokatölurnar gefi annað til kynna þá var leikurinn í mjög góðu jafnvægi í 30 mínútur en góð skorpa frá Helenu Sverrisdóttur og frábær vörn í fjórða leikhluta gerðu það að verkum að Haukar leika til úrslita á laugardaginn.

Körfubolti
Fréttamynd

Elvar stigahæstur í tapi

Elvar Már Friðriksson var stigahæsti leikmaður Antwerp Giants með 18 stig er liðið mátti þola 14 stiga tap gegn Den Bosch í BNXT-deildinni í körfubolta í kvöld, 95-81.

Körfubolti
Fréttamynd

Njarðvíkinga þyrstir í titil

Aliyah Collier segir Njarðvíkinga hungraða í að binda endi á langa titlaþurrð félagsins. Njarðvík varð tvöfaldur meistari 2012 en hefur ekki unnið titil síðan þá. En það gæti breyst um helgina.

Körfubolti
Fréttamynd

Gunnar: Gáfumst aldrei upp

Gunnar Ólafsson, leikmaður Stjörnunnar, var í skýjunum eftir ótrúlegan sigur á Keflavík sem endaði með tveggja stiga sigri 95-93 eftir framlengdan leik.

Sport
Fréttamynd

Sara áberandi í stórsigri Phoenix

Sara Rún Hinriksdóttir og stöllur í Phoenix Constanta unnu afar öruggan sigur gegn Olimpia Brasov í rúmensku úrvalsdeildinni í körfubolta í dag, 93-60.

Sport