Ekki gert ráð fyrir nýjum þjóðarleikvangi í nýrri fjármálaáætlun Ekki er gert ráð fyrir nýjum þjóðarleikvangi í nýrri fjármálaáætlun fyrir árin 2023-27. Sport 29. mars 2022 11:03
Nei eða já: Breytingum á klukkunni ákaft fagnað Það var nóg að tala um varðandi NBA-deildina í körfubolta í nýjasta þætti Lögmála leiksins í gærkvöld. Minnkandi tímamismunur á milli Íslands og Bandaríkjanna og meint virðingarleysi gagnvart Phoenix Suns var meðal annars til umræðu. Körfubolti 29. mars 2022 08:31
Siakam sendi þunnskipað lið Boston niður um þrjú sæti Pascal Siakam skoraði 40 stig þegar Toronto Raptors unnu mikilvægan sigur og sendu Boston Celtics niður úr efsta sæti austurdeildar NBA-deildarinnar í körfubolta í gær. Leikurinn var annar tveggja leikja sem fóru í framlengingu. Körfubolti 29. mars 2022 07:30
Ótrúlegt hvað við vorum nálægt þessu miðað við hvað við hittum illa Sverrir Þór Sverrisson þjálfari Grindavíkur var nokkuð rólegur eftir átta stiga tap gegn Keflavík í kvöld og sá greinilega ýmsa ljósa punkta í leik sinna manna. Grindavík hittu afleitlega í kvöld en voru þó í góðum séns undir lokin þar sem þeir minnkuðu muninn í fimm stig. Leiknum lauk þó 78-70 Keflavík í vil. Körfubolti 28. mars 2022 22:31
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Grindavík 78-70 | Slök skotnýting varð gestunum að falli Keflavík vann góðan átta stiga sigur á grönnum sínum frá Grindavík í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld. Sigurinn þýðir að Grindavík getur ekki náð Keflavík en aðeins ein umferð er nú eftir áður en úrslitakeppnin hefst. Körfubolti 28. mars 2022 21:45
Arnar: Verðum að hrósa Pétri þjálfara Vestra Þjálfari Stjörnunnar, Arnar Guðjónsson, var að sjálfsögðu ánægður með sigur sinna manna í kvöld á Vestra 99-66 í Ásgarði. Körfubolti 28. mars 2022 21:20
Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. - Tindastóll 85-91 | Mikilvægur sigur Stólanna Tindastóll gerði sér lítið fyrir og vann Íslandsmeistara Þór Þorlákshöfn á útivelli í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld. Sigurinn kemur Tindastól í góða stöðu varðandi heimavallarrétt í úrslitakeppninni. Körfubolti 28. mars 2022 20:49
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Vestri 99-66 | Gönguferð í Ásgarðinum fyrir Stjörnuna Stjarnan vann þægilegan sigur á föllnu liði Vestra er þau mættust í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld. Körfubolti 28. mars 2022 20:45
Baldur Þór: „Svakaleg orka og ákafi í liðinu“ „Mér líður bara mjög vel eftir þennan. Hrikalega góð frammistaða á erfiðum útivelli þannig að ég er sáttur,“ sagði Baldur Þór Ragnarsson, þjálfari Tindastóls, eftir virkilega sterkan fimm stiga sigur gegn Íslandsmeisturum Þórs frá Þorlákshöfn í kvöld. Körfubolti 28. mars 2022 20:20
Sigrún orðin sú frákastahæsta í sögunni Körfuboltakonan Sigrún Sjöfn Ámundadóttir sló um helgina metið yfir flest fráköst í efstu deild kvenna í körfubolta. Það gerði hún í sigri Fjölnis í Grindavík. Körfubolti 28. mars 2022 13:31
Fjárhagsvandræðin nálgast neyðarstig Bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar er með til skoðunar fjárhagsvandræði körfuknattleiksdeildar Vestra eftir að deildin óskaði eftir aðstoð vegna afar slæmrar rekstrarstöðu. Körfubolti 28. mars 2022 08:30
Boston á toppinn en snemmbúið sumarfrí blasir við Lakers Með sjötta sigri sínum í röð í gærkvöld eru Boston Celtics komnir á topp austurdeildar NBA-deildarinnar í körfubolta. LA Lakers er hins vegar í mikilli hættu á að missa algjörlega af úrslitakeppninni. Körfubolti 28. mars 2022 08:01
Umfjöllun og viðtöl: Þór Ak. - KR 91-93 | Naumur sigur KR-inga fyrir norðan Þór Akureyri og KR mættust í næstsíðustu umferð Subway-deildar karla í körfubolta á Akureyri í kvöld. Körfubolti 27. mars 2022 22:05
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Breiðablik 96-88 | Valur vann í kaflaskiptum leik Valur vann 96-88 sigur þegar liðið fékk Breiðablik í heimsókn í Origo-höllina að Hlíðarenda í næstsíðustu umferð Subway-deildar karla í körfubolta karla í kvöld. Körfubolti 27. mars 2022 21:53
„Þakklátur að fara héðan með sigur“ KR vann nauman sigur á Þór Akureyri fyrir norðan í kvöld, 91-93. Körfubolti 27. mars 2022 21:47
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Njarðvík 105-109 | Njarðvíkingar sterkari í framlengingu Reynslusigur Njarðvíkur í Seljaskóla í kvöld og enn einn leikurinn sem ÍR kastar frá sér í Subway deildinni í körfubolta. Körfubolti 27. mars 2022 21:20
„Leikur sem tapaðist á mörgum litlum hlutum“ ÍR-ingar sýndu það svo sannarlega í kvöld að þeir voru að berjast fyrir síðasta sætinu í úrslitakeppni Subway-deildarinnar í vor. Körfubolti 27. mars 2022 21:05
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Haukar 73-65| Annar tapleikur Hauka eftir bikarmeistaratitil Valur vann toppslaginn gegn Haukum í Subway-deild kvenna 73-65. Þetta var annar leikurinn í röð sem Haukar tapa eftir að hafa unnið VÍS-bikarinn. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. Körfubolti 27. mars 2022 20:08
„Þetta er það sem koma skal í úrslitakeppninni“ Valur vann afar mikilvægan sigur á Haukum 73-65. Eftir dapran fyrri hálfleik fór Valur á kostum í þriðja leikhluta sem Ólafur Jónas Sigurðsson, þjálfari Vals, var afar kátur með. Sport 27. mars 2022 19:45
Eldur kviknaði í Scotiabank höllinni í Toronto Leik Raptors og Pacers var frestað tímabundið í nótt og Scotiabank höllin í Toronto var rýmd vegna elds sem kviknaði í hátalara í rjáfri hallarinnar. Körfubolti 27. mars 2022 16:30
Elvar og félagar töpuðu í framlengingu Elvar Már Friðriksson og félagar í belgíska liðinu Antwerp Giants töpuðu 93-95 í framlengdum leik gegn Donar Groningen í BNXT deildinni í körfubolta í dag. Körfubolti 27. mars 2022 15:19
Jón Axel stigahæstur í tapi gegn Bayern Jón Axel Guðmundsson og félagar í Crailsheim Merlins töpuðu gegn Bayern München á útivelli í þýsku BBL deildinni í körfubolta, 93-64. Körfubolti 27. mars 2022 15:00
Stefnir allt í harða baráttu um toppsæti austurdeildar NBA Það verður hart barist um síðustu sætin í úrslitakeppninni NBA nú þegar líður á seinni hluta deildarkeppninnar. Á nokkrum vígvöllum í töflunni í báðum deildum munar ekki nema einum sigri á milli sæta. Eftir fjórða tap Heat í röð munar einungis hálfum sigurleik á milli liðanna í efstu fjóru sætum austurdeildar. Körfubolti 27. mars 2022 10:00
Körfuboltakvöld: Sigtryggur Arnar á spjöld sögunnar á Króknum Sigtryggur Arnar Björnsson var atkvæðamikill í stórsigri Tindastóls á Keflavík í 20.umferð Subway deildarinnar í körfubolta á dögunum. Körfubolti 27. mars 2022 09:01
Körfuboltakvöld: Framlenging 20.umferðar Framlengingin er fastur liður í Körfuboltakvöldi Kjartans Atla Kjartanssonar. Körfubolti 26. mars 2022 22:31
Keflavík vann öruggan sigur á Blikum Keflavík gerði góða ferð í Kópavoginn í Subway deildinni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 26. mars 2022 21:07
Tryggvi og félagar næstneðstir eftir tap í fallbaráttuslag Tryggvi Snær Hlinason og félagar í Zaragoza eru í slæmum málum í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta eftir tap í fallbaráttuslag í dag. Körfubolti 26. mars 2022 19:09
Dramatískur sigur Fjölnis í Grindavík Fjölnir steig stórt skref í átt að deildarmeistaratitlinum í Subway deildinni í körfubolta með torsóttum sigri á Grindavík í dag. Körfubolti 26. mars 2022 19:01
Úrslit næturnar í NBA Það var nóg af fjöri í NBA körfuboltanum í nótt. Körfubolti 26. mars 2022 09:31
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík-Stjarnan 91-83 | Bikarmeistararnir töpuðu í Ljónagryfjunni Njarðvíkingar tóku á móti nýkrýndum bikarmeisturum Stjörnnunnar með það markmið að minnka forskot Þórs Þorlákshafnar á toppi Subway-deildar karla og bæta fyrir stóran skell í síðasta leik liðsins í Ljónagryfjunni. Körfubolti 25. mars 2022 23:30