Pargo snýr aftur og klárar tímabilið með Grindavík Körfuknattleiksdeild Grindavíkur opinberaði það í kvöld að eftirmaður Khalil Shabazz hjá karlaliði félagsins verður Jeremy Pargo. Körfubolti 30.1.2026 22:08
„Keyrðu yfir okkur og við leyfðum því bara að gerast“ Tindastóll tapaði með 38 stiga mun gegn Stjörnunni í kvöld, 125-87. Arnar Guðjónsson, þjálfari Tindastóls, fór ekki leynt með það að hann hafi áhyggjur af frammistöðu liðsins í síðustu tveimur leikjum í deildinni. Sport 30.1.2026 21:20
Uppgjörið: Þór Þ - Keflavík 78 - 98 | Keflavíkurhraðlestin brunaði heim með öll stigin Keflvíkingar fylgdu eftir sigri á Stólunum á mánudaginn með endurkomusigri á Þórsurum í Þorlákshöfninni í Bónusdeild karla í körfubolta í kvöld. Körfubolti 30.1.2026 16:16
Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 125-87 | Meistararnir völtuðu yfir Stólana Körfubolti 30.1.2026 17:17
Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 101-96| Gríðarlega mikilvægur sigur fyrir heimamenn Körfubolti 29.1.2026 18:31
Uppgjör og viðtöl: Grindavík - Valur 78-67 | Áfram fullkomnir á heimavelli Grindvíkingar komust skrefi nær deildarmeistaratitlinum með sannfærandi ellefu stiga sigri á Valsmönnum í Grindavík í kvöld, 78-67. Körfubolti 29. janúar 2026 20:58
Uppgjör og viðtal: Ármann - ÍR 74-109 | Fóru létt með kanalausa Ármenninga Sigurganga Ármenninga endaði snögglega í Laugardalshöllinni í kvöld en ÍR-ingar mættu og unnu 35 stiga stórsigur, 109-74. Körfubolti 29. janúar 2026 20:54
Valur og KR styrkja sig rétt fyrir lok gluggans Félögin í Bónus-deildunum í körfubolta hafa nú aðeins rúma tvo sólarhringa til þess að bæta við mannskap áður en félagaskiptaglugganum verður lokað og læst. Valur og KR hafa nú skráð inn nýja leikmenn. Körfubolti 29. janúar 2026 11:08
Uppgjörið: Valur - Haukar 90-97 | Fimm í röð hjá Haukum Valskonur tóku á móti Íslandsmeisturum Hauka í Bónus-deild kvenna í kvöld en fyrir leikinn voru liðin jöfn að stigum í 4. og 5. sæti í þéttum pakka í efri hluta deildarinnar en Haukar slíta sig frá Val eftir leik kvöldsins sem lauk með 90-97 sigri Hauka. Körfubolti 28. janúar 2026 18:33
Dagskráin í dag: Deildarkeppni Meistaradeildarinnar lýkur Það er stórt kvöld í vændum á sportrásum Sýnar því úrslitin í deildarkeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta ráðast í dag. Sport 28. janúar 2026 06:00
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR KR hafði betur gegn Grindavík í einvígi þessara liða sem berjast við topp Bónus deildar kvenna í körfubolta. Lokatölur fimm stiga sigur KR, 79-74 Körfubolti 27. janúar 2026 22:00
Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Luka Doncic halda engin bönd um þessar mundir. Hann skoraði 46 stig þegar Los Angeles Lakers sigraði Chicago Bulls, 118-129, á útivelli í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 27. janúar 2026 15:14
Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 98-81 | Keflvíkingar skelltu Stólunum Keflavík vann frábæran sautján stiga sigur á liði Tindastóls 98-81 þegar liðin mættust í frestuðum leik í Blue höllinni í Keflavík nú í kvöld. Leiknum hafði verið frestað sökum þáttöku Tindastóls í Evrópukeppni. Körfubolti 26. janúar 2026 21:40
„Miklu skemmtilegra að spila körfubolta þegar fólkið er í húsinu“ Keflavík vann frábæran sautján stiga sigur á liði Tindastóls 98-81 þegar liðin mættust í frestuðum leik í Blue höllinni í Keflavík nú í kvöld. Leiknum hafði verið frestað sökum þáttöku Tindastóls í Evrópukeppni. Daníel Guðni Guðmundsson, þjálfari Keflavíkur, ræddi við Vísi eftir leik. Körfubolti 26. janúar 2026 21:35
Martin fagnaði eftir framlengingu Martin Hermannsson fagnaði 87-82 sigri með Alba Berlin eftir framlengdan leik gegn Bamberg í 17. umferð þýsku úrvalsdeildarinnar. Körfubolti 25. janúar 2026 18:09
Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Derrick Rose hlaut mestan heiður sem NBA leikmanni getur hlotnast hjá fyrrum félagi sínu í nótt, þegar Chicago Bulls hengdu treyju hans upp í rjáfur og hættu notkun númersins 1. Körfubolti 25. janúar 2026 09:57
Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Danski körfuboltamaðurinn Marcus Möller hefur greinst með eistnakrabbamein en hann er leikmaður með danska körfuboltalandsliðinu. Körfubolti 25. janúar 2026 07:33
Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Keflvíkingar steinlágu á móti nýliðum Ármanns í síðustu umferð og töpuðu um leið þriðja leiknum í röð og þeim fjórða af síðustu fimm. Bónus Körfuboltakvöld hefur miklar áhyggjur af liðinu og þá sérstaklega varnarleiknum sem var hreinlega hörmulegur á móti Ármanni. Körfubolti 24. janúar 2026 22:31
Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu Íslenski landsliðsmiðherjinn Tryggvi Snær Hlinason var ískaldur í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 24. janúar 2026 22:21
NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis NBA-deildin í körfubolta hefur frestað leik Minnesota Timberwolves og Golden State Warriors sem fara átti fram í kvöld í Minneapolis vegna vaxandi óeirða eftir að maður var skotinn til bana í átökum við alríkisyfirvöld á laugardagsmorgun. Körfubolti 24. janúar 2026 20:21
Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Elvar Már Friðriksson og félagar í Anwil Wloclawek hentu frá sér svo gott sem unnum leik í pólsku körfuboltadeildinni í dag. Körfubolti 24. janúar 2026 16:37
Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Njarðvík hefur samið við Sofia Roma, 29 ára miðherja sem leikur með landsliði Púertó Ríkó en er einnig með ítalskt vegabréf. Hún kemur til með að leysa Pauline Hersler af hólmi eftir að hún handarbrotnaði. Körfubolti 24. janúar 2026 15:10
Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Í annað sinn á tímabilinu tapaði Grindavík í gærkvöldi, og gerði það með sannfærandi hætti. Félagaskiptaglugginn fer að loka og Körfuboltakvöld velti því fyrir sér hvort liðið ætti að losa Khalil Shabazz og fá nýjan Bandaríkjamann í hans stað. Körfubolti 24. janúar 2026 12:01
Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík KR burstaði Grindavík þegar liðin áttust við í 15. umferð Bónus-deildar karla í körfubolta í kvöld á Meistaravöllum í Vesturbænum í kvöld. KR varð þar sem annað liðið til þess að leggja Grindavík að velli í deildinni á þessu keppnistímabili. Körfubolti 23. janúar 2026 21:02
Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum Tindastóll vann afar öruggan og sannfærandi 21 stigs sigur á varnarlitlum Njarðvíkingum, 113-92, í Bónusdeild karla í körfubolta í Síkinu á Sauðárkróki í kvöld. Körfubolti 23. janúar 2026 20:39
„Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ Þrátt fyrir tapið gegn Álftanesi í kvöld, 89-81, var Óskar Þór Þorsteinsson, þjálfari ÍA, sáttur með frammistöðu sinna manna í leiknum. Körfubolti 22. janúar 2026 22:12