Íþróttaskuld Þegar ég sat við morgunverðarborðið með kaffibollann minn á næstsíðasta degi síðasta árs þá rak ég augun í stutta forsíðufrétt í Morgunblaðinu varðandi kvikmyndagerð á Íslandi. Fyrirsögnin var “Endurgreiðslur aldrei verið hærri” . Það fyrsta sem kom upp í hugann var, vel gert íslenskur kvikmyndaiðnaður! Skoðun 10.1.2026 13:32
Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Hilmar Smári Henningsson samdi í gær við Stjörnuna eftir stutt og strembið stopp í Litáen. Hann gaf sér lítinn tíma í viðræður við önnur lið og stefnir á titilvörn í Garðabæ. Körfubolti 10.1.2026 11:01
„Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Álftanes vann í kvöld gríðarlega mikilvægan sigur á Þór Þorlákshöfn þegar liðin mættust í lokaleik 13. umferðar Bónus deild karla í Kaldalóns höllinni í kvöld. Álftanes fór með 22 stiga sigur af hólmi 97-75. Sigurður Pétursson ræddi við Vísi eftir leik. Sport 9.1.2026 21:48
„Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti 9.1.2026 12:31
Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Jóhann Þór Ólafsson mun ekki stýra toppliði Grindavíkur í Bónus-deild karla í körfubolta á næstunni en þetta kemur fram í tilkynningu á miðlum Grindvíkinga. Körfubolti 9. janúar 2026 06:44
Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Njarðvík skoraði einungis 59 stig er liðið tapaði gegn ÍR í kvöld, 84-59, í 13. umferð Bónus deild karla. Frammistaða liðsins var döpur og engin stig komu frá varamönnum. Sport 8. janúar 2026 22:43
Steinar: Virðingarleysi sem smitast Þjálfari Ármanns, Steinar Kaldal, var hundsvekktur með að hafa tapað leik fyrir KR í kvöld. Hann svekkti sig á fleiri hlutum og gerði virðingarleysi að umtalsefni hjá ýmsum aðilum. Körfubolti 8. janúar 2026 22:01
„Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Baldur Þór Ragnarsson, þjálfari Stjörnunnar, gat andað léttar eftir óþarflega nauman sigur sinna manna gegn Valsmönnum í kvöld. Körfubolti 8. janúar 2026 21:53
Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Stjarnan vann óþarflega nauman þriggja stiga sigur er liðið heimsótti Val í stórleik 13. umferðar Bónus-deildar karla í körfubolta í kvöld, 102-105. Körfubolti 8. janúar 2026 21:42
Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Skagamenn tóku á móti Grindavík í AvAir höllinni á Akranesi í 13. umferð Bónus deildar karla í kvöld. Heimamenn í ÍA leiddu mest allan leikinn en að lokum voru það gestirnir frá Grindavík sem stóðu uppi sem sigurvegarar. Körfubolti 8. janúar 2026 21:32
„Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ „Þetta var bara virkilega slök frammistaða af okkar hálfu í dag,“ sagði Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari Vals, eftir tap sinna manna gegn Stjörnunni í Bónus-deild karla í körfubolta í kvöld. Körfubolti 8. janúar 2026 21:29
Þórir: Það eru bara allir að berjast KR vann góðan sigur í 13. umferð Bónus deildar karla fyrr í kvöld. Þórir Guðmundur Þorbjarnarson var virkilega góður og leiddi sína menn til sigurs. Hann horfir bjartsýnn fram á veginn og er þakklátur fyrir sigurinn. Körfubolti 8. janúar 2026 21:25
Hilmar Smári kvaddur í Litáen Landsliðsmaðurinn Hilmar Smári Henningsson er á leið í nýtt félag eftir að hafa spilað með Jonava í Litáen fyrri hluta þessarar körfuboltaleiktíðar. Körfubolti 8. janúar 2026 19:11
Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik KR kláraði sigur gegn Ármanni í Bónus-deild karla í körfubolta í Vesturbæ í 13. umferð deildarinnar. Leikurinn var saga tveggja hálfleikja þar sem Ármenningar voru frábærir í fyrri hálfleik en heimamenn ekki með fyrr en í lokin. Seinni hálfleikur var hörkuleikur og sneri KR dæminu við og innbyrti sigur 102-93. Körfubolti 8. janúar 2026 18:33
Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel ÍR tók á móti Njarðvík í 13. umferð Bónus deild karla í kvöld og vann öruggan sigur 84-59. Þetta var annar sigur ÍR-inga í röð og líklegast besta frammistaða þeirra á tímabilinu til þessa. Körfubolti 8. janúar 2026 18:33
Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Það var svakaleg orka í Ólafssal í kvöld þegar Íslandsmeistarar Hauka tóku á móti Keflavík í 12. umferð Bónus-deildar kvenna. Leikurinn fór 94-73 Haukum í vil eftir skemmtilegan og kaflaskiptan leik. Körfubolti 7. janúar 2026 22:15
Tindastóll vann Val í spennutrylli Tindastóll hóf nýja árið af sama krafti og liðið lauk því síðasta, í Bónus-deild kvenna í körfubolta, með því að vinna Valskonur í háspennuleik á Sauðárkróki í kvöld, 81-79. Körfubolti 7. janúar 2026 21:53
Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Tindastóll tryggði í gærkvöldi sér sæti í úrslitakeppninni í Norður-Evrópudeild karla í körfubolta með endurkomusigri á móti Sigal Pristhina frá Kósóvó. Körfubolti 7. janúar 2026 14:51
Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Abby Beeman setti í gærkvöldi nýtt stoðsendingamet í efstu deild kvenna í körfubolta og í raun sló hún karlametið líka. Enginn hefur nú gefið fleiri stoðsendingar í efstu deild í körfubolta á Íslandi. Körfubolti 7. janúar 2026 14:01
Elvar eitraður í endurkomu Landsliðsmaðurinn Elvar Már Friðriksson átti stórleik fyrir lið sitt Anwil Wloclawek í 97-90 sigri á Gornik Walbrzych í pólsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 6. janúar 2026 22:03
„Við tókum ekki mikið frí“ Njarðvík vann gríðarlega öflugan og öruggan 31 stigs sigur á liði KR 106-75 þegar þessi lið mættust í toppslag Bónus deild kvenna í IceMar höllinni í kvöld. Sport 6. janúar 2026 21:40
Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Toppliðin tvö í Bónus-deild kvenna í körfubolta, Njarðvík og KR, mætast í miklum slag í IceMar-höllinni í kvöld. Körfubolti 6. janúar 2026 21:20
Ármenningar unnu botnslaginn Ármann vann annan leik liðsins í Bónus-deild kvenna í körfubolta er Hamar/Þór heimsótti liðið í kvöld. Körfubolti 6. janúar 2026 21:00
Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Tindastóll lagði Sigal Pristhina frá Kósóvó eftir framlengdan leik ytra í kvöld. Gott gengi í Norður-Evrópukeppninni heldur því áfram. Körfubolti 6. janúar 2026 20:20
Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Grindavík vann góðan útisigur á Stjörnunni í fyrsta leik kvöldsins í Bónus deild kvenna í körfubolta. Sigurinn má þakka frábærum þriðja leikhluta liðsins. Körfubolti 6. janúar 2026 20:04