Körfubolti

Körfubolti

Fréttir af leikmönnum og liðum í körfubolta, bæði á Íslandi og erlendis.

Fréttamynd

Íþróttaskuld

Þegar ég sat við morgunverðarborðið með kaffibollann minn á næstsíðasta degi síðasta árs þá rak ég augun í stutta forsíðufrétt í Morgunblaðinu varðandi kvikmyndagerð á Íslandi. Fyrirsögnin var “Endurgreiðslur aldrei verið hærri” . Það fyrsta sem kom upp í hugann var, vel gert íslenskur kvikmyndaiðnaður!

Skoðun

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Steinar: Virðingar­leysi sem smitast

Þjálfari Ármanns, Steinar Kaldal, var hundsvekktur með að hafa tapað leik fyrir KR í kvöld. Hann svekkti sig á fleiri hlutum og gerði virðingarleysi að umtalsefni hjá ýmsum aðilum.

Körfubolti
Fréttamynd

Þórir: Það eru bara allir að berjast

KR vann góðan sigur í 13. umferð Bónus deildar karla fyrr í kvöld. Þórir Guðmundur Þorbjarnarson var virkilega góður og leiddi sína menn til sigurs. Hann horfir bjartsýnn fram á veginn og er þakklátur fyrir sigurinn.

Körfubolti
Fréttamynd

Hilmar Smári kvaddur í Litáen

Landsliðsmaðurinn Hilmar Smári Henningsson er á leið í nýtt félag eftir að hafa spilað með Jonava í Litáen fyrri hluta þessarar körfuboltaleiktíðar.

Körfubolti
Fréttamynd

Tinda­stóll vann Val í spennutrylli

Tindastóll hóf nýja árið af sama krafti og liðið lauk því síðasta, í Bónus-deild kvenna í körfubolta, með því að vinna Valskonur í háspennuleik á Sauðárkróki í kvöld, 81-79.

Körfubolti
Fréttamynd

Elvar eitraður í endur­komu

Landsliðsmaðurinn Elvar Már Friðriksson átti stórleik fyrir lið sitt Anwil Wloclawek í 97-90 sigri á Gornik Walbrzych í pólsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld.

Körfubolti
Fréttamynd

„Við tókum ekki mikið frí“

Njarðvík vann gríðarlega öflugan og öruggan 31 stigs sigur á liði KR 106-75 þegar þessi lið mættust í toppslag Bónus deild kvenna í IceMar höllinni í kvöld. 

Sport