Skagamenn nálgast Pepsi-deildina eftir sigur á Magna ÍA gerði sér góða ferð norður á Grenivík og sigraði Magna, 3-2 í Inkasso-deildinni í dag. Íslenski boltinn 1. september 2018 15:09
Spennandi hugsun að geta tryggt sætið Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, er gríðarlega spennt fyrir leik liðsins gegn Þýskalandi í dag. Sara Björk segir spennustigið hjá leikmönnum vera rétt stillt fyrir leikinn. Fótbolti 1. september 2018 08:15
Hef fulla trú á að þeim takist ætlunarverk sitt Katrín Jónsdóttir hefur verið óvinnufær í vikunni sökum spennu fyrir leik íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu gegn Þýskalandi sem fram á Laugardalsvellinum í dag. Fótbolti 1. september 2018 07:45
Höfum þurft að berjast fyrir tilverurétti okkar Sigur á Þýskalandi í dag kemur kvennalandsliðinu á HM. Í samtali við Fréttablaðið ræða Sif Atladóttir og Guðbjörg Gunnarsdóttir um leikinn, skrefin sem KSÍ hefur tekið í jafnréttisbaráttunni og hættuna á að missa tengslin við fótboltann þegar skórnir fara á hilluna. Fótbolti 1. september 2018 07:15
Haukarnir fjarlægðust falldrauginn með þessum mörkum Haukar fóru langt með það að tryggja sætið sitt í Inkasso-deild karla eftir góðan sigur á Þrótti í kvöld. Íslenski boltinn 31. ágúst 2018 22:30
Sterkur sigur Hauka í Laugardalnum Haukar eru komnir í áttunda sætið í Inkasso-deild karla eftir 2-1 sigur á Þrótti. Þrótti mistókst að koma sér nær toppliðunum. Íslenski boltinn 31. ágúst 2018 21:05
Brynjar tryggði HK mikilvægan sigur Brynjar Jónasson tryggði HK afar dýrmætan sigur á Njarðvík á heimavelli í Inkasso-deild karla í kvöld. Lokatölur 1-0. Íslenski boltinn 31. ágúst 2018 20:24
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Keflavík - Fylkir 1-2 │Annar sigur Fylkis í röð Fylkir er að fjarlægjast falldrauginn en liðið er nú komið með 22 stig í níunda sætið. Íslenski boltinn 31. ágúst 2018 20:15
Eysteinn Húni: Hrokinn sem við mætum eftir leik er með ólíkindum Þjálfari Keflavíkur ekki ánægður með dómgæsluna í kvöld er Keflavík tapaði enn einum leiknum. Íslenski boltinn 31. ágúst 2018 20:00
Bjerregaard farinn aftur til Danmerkur KR hefur rift samningi sínum við danska framherjann Andre Bjerregaard og er hann farinn aftur til Danmerkur. Rúnar Kristinsson staðfesti þetta við Fótbolta.net í dag. Íslenski boltinn 31. ágúst 2018 13:22
Leiknir og Fram með sigurmörk í uppbótartíma Leiknir Reykjavík og Fram skoruðu bæði mikilvæg sigurmörk í uppbótartíma í nítjándu umferðar Inkasso-deildar karla. Íslenski boltinn 30. ágúst 2018 19:59
Hér liggur munurinn á Val og Stjörnunni Valur og Stjarnan gerðu jafntefli í báðum leikjum sínum í Pepsi-deildinni í sumar en Valur er samt með þriggja stiga forystu í efsta sæti deildarinnar. Vísir skoðaði nánar hvar munurinn liggur. Íslenski boltinn 30. ágúst 2018 15:15
Léttur Óli Jóh skaut á Rúnar eftir leik: „Þeir eru svo stressaðir þarna í Stjörnunni“ Íslandsmeistarar Vals gerðu 1-1 jafntefli við Stjörnuna í einum af stórleikjum sumarsins í Pepsi deildinni í gær. Ólafur Jóhannesson, þjálfari Vals, var léttur eftir leikinn. Íslenski boltinn 30. ágúst 2018 14:45
Kjóstu um besta leikmann og mark ágústmánaðar Pepsimörkin á Stöð 2 Sport standa fyrir kosningu á besta leikmanni og marki ágústmánaðar í Pepsi-deild karla. Kosningin fer fram á Vísi en tilnefningarnar má sjá hér fyrir neðan. Íslenski boltinn 30. ágúst 2018 12:00
Glæsilegur flutningur Vængjanna á síðasta skipti dugði ekki til Vængir Júpiters eru við keppni í forkeppni Meistaradeildar Evrópu í Futsal en leikið er í Uddevalla í Svíþjóð. Fótbolti 30. ágúst 2018 06:00
Sjáðu stórbrotið mark Eyjólfs í toppslagnum Stjarnan og Valur skildu jöfn 1-1 í toppbaráttuslag í Pepsi-deild karla en mark Stjörnunnar var af dýrari gerðinni. Íslenski boltinn 29. ágúst 2018 22:15
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - Valur 1-1 │Stórmeistarajafntefli Stjarnan og Valur skildu jöfn í toppslagnum. Íslenski boltinn 29. ágúst 2018 22:00
Rúnar Páll: Nóg af leikjum eftir Rúnar Páll var brattur í leikslok þrátt fyrir 1-1 jafntefli gegn Val. Íslenski boltinn 29. ágúst 2018 21:35
Kvöldið þegar danskur bakvörður kom Valsmönnum til bjargar í Garðabænum Stjarnan og Valur hafa spilað margra flotta fótboltaleiki á síðustu árum og einn sá eftirminnilegri er frá 11. september 2016. Íslenski boltinn 29. ágúst 2018 15:45
Bikarúrslitaleikur Breiðabliks og Stjörnunnar fer fram á laugardagskvöldi Úrslitaleikur Mjólkurbikar karla verður spilaður á nýjum tíma í ár. Íslenski boltinn 29. ágúst 2018 15:29
Hafa komist yfir í fimm leikjum á móti Val frá 2015 en aðeins unnið einu sinni Stjörnumönnum hefur gengið illa að halda forystu í leikjum sínum á móti Val undanfarin ár. Nú mætast þau í kvöld í einum af úrslitaleikjunum um Íslandsmeistaratitilinn. Íslenski boltinn 29. ágúst 2018 12:30
Hafa alltaf unnið í Garðabænum síðan Ólafur tók við Tvö efstu lið Pepsi-deildar karla, Stjarnan og Valur, mætast á Samsung-vellinum í kvöld. Valsmenn eru með þriggja stiga forskot á Stjörnumenn og stíga stórt skref í áttina að því að verja Íslandsmeistaratitilinn með sigri í kvöld. Vinni Garðbæingar tylla þeir sér hins vegar á topp deildarinnar. Íslenski boltinn 29. ágúst 2018 10:00
Upphitun fyrir stórleikinn í kvöld: „Það stærsta sem gerist á Íslandi“ Það er stórleikur í Pepsi-deild karla í kvöld er Stjarnan og Valur mætast í toppslag. Valur er með 38 stig á toppnum en Stjarnan er sæti neðar með 35 stig. Íslenski boltinn 29. ágúst 2018 07:00
Fótboltaleikurinn þar sem þú mátt ekki hlaupa Heilsufótbolti er nýjasta útgáfan af fótbolta en þessi íþrótt hefur oft verið nefnd göngufótbolti og ætti að henta öllum. Fótbolti 28. ágúst 2018 23:00
Fornspyrnan: Júgóslavneski hippinn á Akranesi Hvað gerir þú þegar liðið þitt, sem hefur orðið meistari fimm ár í röð, missir óvænt sigursælan þjálfara sinn á miðju undirbúningstímabili? Þessa spurningu lagði Stefán Pálsson sagnfræðingur fram í Fornspyrnunni í Pepsimörkunum á Stöð 2 Sport í gærkvöld. Íslenski boltinn 28. ágúst 2018 23:00
Pepsimörkin: Varnarleikur Vals var slakur Leikur Vals og Fjölnis í Pepsi deild karla á laugardagskvöldið varð óvænt markaveisla. Varnarleikur beggja liða var ekki góður að mati sérfræðinga Pepsimarkanna á Stöð 2 Sport. Íslenski boltinn 28. ágúst 2018 16:30
Björgólfur Guðmunds í Ástríðunni: „Það er erfitt að vera KR-ingur“ Í Pepsimörkunum í gærkvöldi fór Ástríðan á KR-völlinn í Frostaskjólinu og ræddi Stefán Árni Pálsson við stuðningsmenn KR og ÍBV fyrir og eftir leik. Íslenski boltinn 28. ágúst 2018 14:30
Tölfræðin sem öskrar mikilvægi Ólafs Inga fyrir Fylki Fylkismenn unnu flottan 3-1 sigur á Grindavík í Pepsi-deildinni í gær og eru þar með komnir þremur stigum frá fallsæti þegar fjórar umferðir eru eftir. Íslenski boltinn 28. ágúst 2018 14:00
40 ár síðan að Skagamenn enduðu loksins eina ótrúlegustu bið íslenskrar knattspyrnusögu 27. ágúst var stór dagur í sögu fótboltans á Akranesi því á þessum degi fyrir 40 árum og einum degi náðu Skagamenn loksins að vinna bikarkeppni karla. Íslenski boltinn 28. ágúst 2018 12:30
Pepsimörkin: Litlu atriðin í varnarleik Blika urðu þeim að falli Stjarnan vann Breiðablik í stórleik síðustu umferðar í Pepsi deild karla. Blikar eru svo gott sem úr leik í toppbaráttunni og einvígi Stjörnunnar og Vals um titilinn fram undan. Íslenski boltinn 28. ágúst 2018 12:00