Twitter eftir sigur KR: Glaður forsætisráðherra og „Rúnar KRistins“ Anton Ingi Leifsson skrifar 17. september 2019 08:30 Rúnar fagnar ásamt dóttir sinni eftir leikinn í gær. vísir/bára KR varð í gær Íslandsmeistari í knattspyrnu karla í 27. skiptið er liðið vann 1-0 sigur á erkifjendunum í Val. Pálmi Rafn Pálmason skoraði eina mark leiksins snemma leiks en með sigrinum tryggði KR sér titilinn. Þeir eru með níu stiga forskot á toppi deildarinnar er þrjár umferðir eru eftir. KR hefur verið í bílstjórasætinu í nær allt sumar og það var mikil gleði yfir KR-ingum á samfélagsmiðlum í gær en það voru einnig fleiri sem óskuðu þeim til hamingju með árangurinn. Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, sá fréttirnar seint en fór hins vegar glöð að sofa og Rúnar Kristinsson heitir nú „Rúnar KRistinsson“ í augum KR-inga. Það helsta frá Twitter má sjá hér að neðan.KR íslandsmeistari 2019. Vil telja sjálfan mig hluta af geggjuðum hóp þó ég sé ekki sjálfur leikmaður liðsins. Allir að vinna að sama markmiði sem náðist. Spennufall er orðið #allirsemeinn — magnus bodvarsson (@zicknut) September 17, 2019Við ættum kannski bara að þakka fyrir að KR taki ekki þátt i handbolta. Til hamingju KR! — Máni Pétursson (@Manipeturs) September 17, 2019Til lukku KR pic.twitter.com/bC1Y6g6Kb7 — Gummi Ben (@GummiBen) September 16, 2019Til hamingju KR-ingar! Arnór Sveinn MVP í Pepsi Max þetta árið — Brynjar Benediktsson (@brynjarben) September 16, 2019Takk Skúli Jón! — Guðni Þ. Guðjónsson (@TheDuke180) September 16, 2019Til hamingju, KR-ingar. Fínt að venslaliðin með svörtu röndina taki bikarana í ár. — Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) September 16, 2019Til hamingju Grétar Guðjohnsen og allir KR-ingar! pic.twitter.com/rPvax66LMr — Hjálmar Örn Jóhannss (@hjammi) September 16, 2019Rúnar Kristinsson: Sex stórir titlar á sex heilum tímabilum sem þjálfari KR. Hlýtur að fá að velja úr hvaða efni styttan af honum verður. — Ingvi Þór Sæmundsson (@ingvithors) September 16, 2019Rúnar Kristinsson er frábær þjálfari. Líka auðmjúkur og kurteis. Engir stælar og engin læti. Bara yfirveguð vinna og fagmennska. Til fyrirmyndar þessi gæi. Til hamingju Rúni og KR. Geggjað afrek. — Henry Birgir (@henrybirgir) September 16, 2019ÍSLANDSMEISTARAR @KRreykjavikpic.twitter.com/SCAEleBfAT — Sindri Snær Jensson (@sindrijensson) September 16, 2019pic.twitter.com/rDW1WJ1GdX — Jón Kári Eldon (@jonkarieldon) September 16, 2019Ég hef mjög gaman af því hvernig Kennie Chopart spilar vörn. Gefur kantaranum smá space og býður honum í kaffi, kemur svo á siglingunni í body checkið og segir takkk fyrir komuna. — Hrafnkell Freyr Ágústsson (@hrafnkellfreyr) September 16, 2019Til hamingju KR. Sat með KR - ingum ì stúkunni. Rúnar og Co hafa unnið magnað starf. King Kenny fær prik.Eina. — Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) September 16, 2019pic.twitter.com/d2BhNePGBv — Albert Gudmundsson (@snjallbert) September 16, 2019Rúnar fkn KRistins — Finnur Stefánsson (@FinnurStef) September 16, 2019Rúnar KRistins — Jón Kári Eldon (@jonkarieldon) September 16, 2019Beitir Ólafsson!! Þvílíkur maður, hann var hættur í fótbolta tvisvar — Ómar Ingi (@OmarIngiGud) September 16, 2019Kristján Flóki er 24 ára, 4 ár í Atvinnumennsku, 4 íslandsmeistaratitlar. Verst hvað hann er leiðinlegur. — Böðvar Böðvarsson (@Boddi95) September 16, 2019Til hamingju KR. Þarf að búa með KR-ingi allt árið en hann heldur líka með Bournemouth svo þetta jafnast aðeins út — Kristjana Arnarsdóttir (@kristjanaarnars) September 16, 2019Til hamingju KR! Langbesta liðið í sumar. Rúnar Kristinsson að sýna hversu hreint magnaður þjálfari hann er. Langt frá því bestu einstaklingarnir á pappírum en bjó til liðsheild sem rústaði þessu móti. — Rikki G (@RikkiGje) September 16, 2019Gaman að sjá þann fyrsta sem fór í gegnum GA skólann loka dollu! #FinnurTómas#allirsemeinn — Garðar Ingi Leifsson (@gardarleifs) September 16, 2019Loksins var ég að sjá fréttir. Í kvöld ætla ég að gleðjast yfir því að sofna sem KR-ingur. — Katrín Jakobsdóttir (@katrinjak) September 16, 2019 Fallegasta momentið í kvöld var þegar stúkan hyllti @skulijon. Fyrsti uppaldi KRingurinn sem mín kynslóð / amk ég fylgist með frá upphafi ferils til enda. Breikaði sem lykilmaður imo í undanúrsl 2006 gegn Þrótti í Laugardal. Hættir sem Íslandsmeistari 2019. Takk fyrir mig Skúli. — Halldór Gröndal (@halldorgrondal) September 16, 2019Góðan daginn pic.twitter.com/kJAEb9RfAu — Kjartan Henry (@kjahfin) September 17, 2019365 dagar í lífi Rúnars Kristins. Sæmilegt sigurhlutfall þetta! Það besta? #fotboltinetpic.twitter.com/z0DK0j9aB2 — Jóhann Már Kristinsson (@joikidda) September 17, 2019 Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Finnur Tómas: Fór næstum að gráta og fer bókað að gráta inn í klefa Finnur Tómas Pálmason hefur farið mikinn í liði KR í sumar og landaði sínum fyrsta Íslandsmeistaratitli á sínu fyrsta tímabili í efstu deild. 16. september 2019 22:09 Umfjöllun og viðtöl: Valur 0-1 KR | KR er Íslandsmeistari í knattspyrnu 2019 KR er Íslandsmeistari í knattspyrnu í 27.sinn eftir öruggan 1-0 sigur á erkifjendum sínum í Val. Pálmi Rafn Pálmason gerði sigurmarkið á 4. mínútu leiksins. 16. september 2019 21:30 Rúnar Kristinsson eftir að landa 27. Íslandsmeistaratitli KR: Ég er hrærður yfir þessu Það var tárvotur Rúnar Kristinsson sem mætti í viðtöl eftir 1-0 sigur KR að Hlíðarenda í kvöld en sigurinn þýðir að KR er Íslandsmeistari 2019 þegar tvær umferðir eru eftir af Pepsi Max deildinni. 16. september 2019 21:49 Skúli Jón: Ákvað fyrir tímabilið að ég ætlaði að hætta sem Íslandsmeistari Skúli Jón Friðgeirsson var maður leiksins er KR tryggði sér sinn 27. Íslandsmeistaratitil í knattspyrnu með 1-0 sigri á Val að Hlíðarenda í kvöld. 16. september 2019 21:59 Mest lesið Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Enski boltinn Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Enski boltinn „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Handbolti Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Fótbolti Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Enski boltinn Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Íslenski boltinn Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna Íslenski boltinn „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ Körfubolti Fleiri fréttir Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna Elín Metta má spila með Val Fyndnar hárgreiðslur lykillinn að betri mætingu Besta-spáin 2025: Loftið verður að haldast í blöðrunni Besta spáin 2025: Krókur á móti bragði „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Besta-spáin 2025: Þurfa aftur fimm réttar og jóker Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Aron Elís með slitið krossband Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Ég tek þetta bara á mig“ Uppgjörið: Stjarnan - FH 2-1 | Stjarnan slapp með sigur úr grannaslagnum Glórulaus tækling Gylfa Þórs Uppgjörið: Víkingur - ÍBV 2-0 | Gylfi Þór sá rautt í sannfærandi sigri LUÍH: Var gerð að fyrirliða Þróttar átján ára Tveir Bestu deildarslagir og bikarmeistararnir mæta KFA Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Uppgjörið: Fram - ÍA 0-1 | Stórglæsilegt mark Rúnars Más tryggði Skagamönnum sigurinn gegn Fram „Ekki fyrsta stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri „Stundum þá skapar maður bara sína eigin heppni með alvöru vinnuframlagi“ Sjá meira
KR varð í gær Íslandsmeistari í knattspyrnu karla í 27. skiptið er liðið vann 1-0 sigur á erkifjendunum í Val. Pálmi Rafn Pálmason skoraði eina mark leiksins snemma leiks en með sigrinum tryggði KR sér titilinn. Þeir eru með níu stiga forskot á toppi deildarinnar er þrjár umferðir eru eftir. KR hefur verið í bílstjórasætinu í nær allt sumar og það var mikil gleði yfir KR-ingum á samfélagsmiðlum í gær en það voru einnig fleiri sem óskuðu þeim til hamingju með árangurinn. Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, sá fréttirnar seint en fór hins vegar glöð að sofa og Rúnar Kristinsson heitir nú „Rúnar KRistinsson“ í augum KR-inga. Það helsta frá Twitter má sjá hér að neðan.KR íslandsmeistari 2019. Vil telja sjálfan mig hluta af geggjuðum hóp þó ég sé ekki sjálfur leikmaður liðsins. Allir að vinna að sama markmiði sem náðist. Spennufall er orðið #allirsemeinn — magnus bodvarsson (@zicknut) September 17, 2019Við ættum kannski bara að þakka fyrir að KR taki ekki þátt i handbolta. Til hamingju KR! — Máni Pétursson (@Manipeturs) September 17, 2019Til lukku KR pic.twitter.com/bC1Y6g6Kb7 — Gummi Ben (@GummiBen) September 16, 2019Til hamingju KR-ingar! Arnór Sveinn MVP í Pepsi Max þetta árið — Brynjar Benediktsson (@brynjarben) September 16, 2019Takk Skúli Jón! — Guðni Þ. Guðjónsson (@TheDuke180) September 16, 2019Til hamingju, KR-ingar. Fínt að venslaliðin með svörtu röndina taki bikarana í ár. — Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) September 16, 2019Til hamingju Grétar Guðjohnsen og allir KR-ingar! pic.twitter.com/rPvax66LMr — Hjálmar Örn Jóhannss (@hjammi) September 16, 2019Rúnar Kristinsson: Sex stórir titlar á sex heilum tímabilum sem þjálfari KR. Hlýtur að fá að velja úr hvaða efni styttan af honum verður. — Ingvi Þór Sæmundsson (@ingvithors) September 16, 2019Rúnar Kristinsson er frábær þjálfari. Líka auðmjúkur og kurteis. Engir stælar og engin læti. Bara yfirveguð vinna og fagmennska. Til fyrirmyndar þessi gæi. Til hamingju Rúni og KR. Geggjað afrek. — Henry Birgir (@henrybirgir) September 16, 2019ÍSLANDSMEISTARAR @KRreykjavikpic.twitter.com/SCAEleBfAT — Sindri Snær Jensson (@sindrijensson) September 16, 2019pic.twitter.com/rDW1WJ1GdX — Jón Kári Eldon (@jonkarieldon) September 16, 2019Ég hef mjög gaman af því hvernig Kennie Chopart spilar vörn. Gefur kantaranum smá space og býður honum í kaffi, kemur svo á siglingunni í body checkið og segir takkk fyrir komuna. — Hrafnkell Freyr Ágústsson (@hrafnkellfreyr) September 16, 2019Til hamingju KR. Sat með KR - ingum ì stúkunni. Rúnar og Co hafa unnið magnað starf. King Kenny fær prik.Eina. — Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) September 16, 2019pic.twitter.com/d2BhNePGBv — Albert Gudmundsson (@snjallbert) September 16, 2019Rúnar fkn KRistins — Finnur Stefánsson (@FinnurStef) September 16, 2019Rúnar KRistins — Jón Kári Eldon (@jonkarieldon) September 16, 2019Beitir Ólafsson!! Þvílíkur maður, hann var hættur í fótbolta tvisvar — Ómar Ingi (@OmarIngiGud) September 16, 2019Kristján Flóki er 24 ára, 4 ár í Atvinnumennsku, 4 íslandsmeistaratitlar. Verst hvað hann er leiðinlegur. — Böðvar Böðvarsson (@Boddi95) September 16, 2019Til hamingju KR. Þarf að búa með KR-ingi allt árið en hann heldur líka með Bournemouth svo þetta jafnast aðeins út — Kristjana Arnarsdóttir (@kristjanaarnars) September 16, 2019Til hamingju KR! Langbesta liðið í sumar. Rúnar Kristinsson að sýna hversu hreint magnaður þjálfari hann er. Langt frá því bestu einstaklingarnir á pappírum en bjó til liðsheild sem rústaði þessu móti. — Rikki G (@RikkiGje) September 16, 2019Gaman að sjá þann fyrsta sem fór í gegnum GA skólann loka dollu! #FinnurTómas#allirsemeinn — Garðar Ingi Leifsson (@gardarleifs) September 16, 2019Loksins var ég að sjá fréttir. Í kvöld ætla ég að gleðjast yfir því að sofna sem KR-ingur. — Katrín Jakobsdóttir (@katrinjak) September 16, 2019 Fallegasta momentið í kvöld var þegar stúkan hyllti @skulijon. Fyrsti uppaldi KRingurinn sem mín kynslóð / amk ég fylgist með frá upphafi ferils til enda. Breikaði sem lykilmaður imo í undanúrsl 2006 gegn Þrótti í Laugardal. Hættir sem Íslandsmeistari 2019. Takk fyrir mig Skúli. — Halldór Gröndal (@halldorgrondal) September 16, 2019Góðan daginn pic.twitter.com/kJAEb9RfAu — Kjartan Henry (@kjahfin) September 17, 2019365 dagar í lífi Rúnars Kristins. Sæmilegt sigurhlutfall þetta! Það besta? #fotboltinetpic.twitter.com/z0DK0j9aB2 — Jóhann Már Kristinsson (@joikidda) September 17, 2019
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Finnur Tómas: Fór næstum að gráta og fer bókað að gráta inn í klefa Finnur Tómas Pálmason hefur farið mikinn í liði KR í sumar og landaði sínum fyrsta Íslandsmeistaratitli á sínu fyrsta tímabili í efstu deild. 16. september 2019 22:09 Umfjöllun og viðtöl: Valur 0-1 KR | KR er Íslandsmeistari í knattspyrnu 2019 KR er Íslandsmeistari í knattspyrnu í 27.sinn eftir öruggan 1-0 sigur á erkifjendum sínum í Val. Pálmi Rafn Pálmason gerði sigurmarkið á 4. mínútu leiksins. 16. september 2019 21:30 Rúnar Kristinsson eftir að landa 27. Íslandsmeistaratitli KR: Ég er hrærður yfir þessu Það var tárvotur Rúnar Kristinsson sem mætti í viðtöl eftir 1-0 sigur KR að Hlíðarenda í kvöld en sigurinn þýðir að KR er Íslandsmeistari 2019 þegar tvær umferðir eru eftir af Pepsi Max deildinni. 16. september 2019 21:49 Skúli Jón: Ákvað fyrir tímabilið að ég ætlaði að hætta sem Íslandsmeistari Skúli Jón Friðgeirsson var maður leiksins er KR tryggði sér sinn 27. Íslandsmeistaratitil í knattspyrnu með 1-0 sigri á Val að Hlíðarenda í kvöld. 16. september 2019 21:59 Mest lesið Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Enski boltinn Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Enski boltinn „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Handbolti Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Fótbolti Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Enski boltinn Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Íslenski boltinn Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna Íslenski boltinn „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ Körfubolti Fleiri fréttir Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna Elín Metta má spila með Val Fyndnar hárgreiðslur lykillinn að betri mætingu Besta-spáin 2025: Loftið verður að haldast í blöðrunni Besta spáin 2025: Krókur á móti bragði „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Besta-spáin 2025: Þurfa aftur fimm réttar og jóker Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Aron Elís með slitið krossband Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Ég tek þetta bara á mig“ Uppgjörið: Stjarnan - FH 2-1 | Stjarnan slapp með sigur úr grannaslagnum Glórulaus tækling Gylfa Þórs Uppgjörið: Víkingur - ÍBV 2-0 | Gylfi Þór sá rautt í sannfærandi sigri LUÍH: Var gerð að fyrirliða Þróttar átján ára Tveir Bestu deildarslagir og bikarmeistararnir mæta KFA Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Uppgjörið: Fram - ÍA 0-1 | Stórglæsilegt mark Rúnars Más tryggði Skagamönnum sigurinn gegn Fram „Ekki fyrsta stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri „Stundum þá skapar maður bara sína eigin heppni með alvöru vinnuframlagi“ Sjá meira
Finnur Tómas: Fór næstum að gráta og fer bókað að gráta inn í klefa Finnur Tómas Pálmason hefur farið mikinn í liði KR í sumar og landaði sínum fyrsta Íslandsmeistaratitli á sínu fyrsta tímabili í efstu deild. 16. september 2019 22:09
Umfjöllun og viðtöl: Valur 0-1 KR | KR er Íslandsmeistari í knattspyrnu 2019 KR er Íslandsmeistari í knattspyrnu í 27.sinn eftir öruggan 1-0 sigur á erkifjendum sínum í Val. Pálmi Rafn Pálmason gerði sigurmarkið á 4. mínútu leiksins. 16. september 2019 21:30
Rúnar Kristinsson eftir að landa 27. Íslandsmeistaratitli KR: Ég er hrærður yfir þessu Það var tárvotur Rúnar Kristinsson sem mætti í viðtöl eftir 1-0 sigur KR að Hlíðarenda í kvöld en sigurinn þýðir að KR er Íslandsmeistari 2019 þegar tvær umferðir eru eftir af Pepsi Max deildinni. 16. september 2019 21:49
Skúli Jón: Ákvað fyrir tímabilið að ég ætlaði að hætta sem Íslandsmeistari Skúli Jón Friðgeirsson var maður leiksins er KR tryggði sér sinn 27. Íslandsmeistaratitil í knattspyrnu með 1-0 sigri á Val að Hlíðarenda í kvöld. 16. september 2019 21:59