Guðni segir sjálfsagt að biðjast afsökunar en ætlar ekki að reka mótastjórann Það féllu stór orð í máli Völsungs og Hugins. Meðal annars vildu forráðamenn Hugins láta reka starfsmann KSÍ er málið stóð hvað hæst. Þeir ákváðu að lokum að áfrýja ekki niðurstöðu leiksins en fóru fram á afsökunarbeiðni frá KSÍ til þess að loka málinu. Íslenski boltinn 2. október 2018 11:00
Atli Viðar leggur skóna á hilluna Atli Viðar Björnsson hefur lagt fótboltaskóna á hilluna. Hann greindi frá þessu á Instagram í dag. Íslenski boltinn 2. október 2018 09:54
Guðni boðar skipulagsbreytingar hjá KSÍ Í dag eru 596 dagar síðan Guðni Bergsson hóf störf sem formaður KSÍ. Fyrsta daginn sagðist hann vera maður breytinga og boðaði komu yfirmanns knattspyrnumála hjá sambandinu. Það sér nú til lands í þessum málum tæpum 600 dögum síðar. Fótbolti 2. október 2018 09:00
Gísli Eyjólfs: Eins og vanþakklátur krakki á jólunum Miðjumaður Breiðabliks vill fara í atvinnumennsku en norska úrvalsdeildin heillar ekki. Íslenski boltinn 2. október 2018 08:00
Óli Stefán búinn að skrifa undir hjá KA Óli Stefán Flóventsson er nýr þjálfari Pepsideildarliðs KA. Félagið greindi frá þessu í dag. Íslenski boltinn 1. október 2018 15:56
Sjáðu tryllta stemningu Íslandsmeistara Vals inni í klefa eftir leik Lokaþáttur Pepsi-markanna var í opinni dagskrá Stöð 2 Sport á laugardagskvöldið og var þá Íslandsmeistaratitill Vals gerð skil í þættinum. Íslenski boltinn 1. október 2018 15:00
Guðni Bergsson: Elísabet vildi halda áfram að þjálfa í Svíþjóð Guðni Bergsson, formaður KSÍ, segir það ekki vera rétt sem um er rætt að Elísabet Gunnarsdóttir hafi ekki verið ráðin landsliðsþjálfari kvenna þar sem hún búi ekki á Íslandi. Fótbolti 1. október 2018 14:30
Óli Palli hættur með Fjölni Ólafur Páll Snorrason er hættur þjálfun meistaraflokks karla hjá Fjölni. Félagið sendi frá sér tilkynningu þess efnis í dag. Íslenski boltinn 1. október 2018 13:54
Kóngurinn Ólafur Jóh Valur varð Íslandsmeistari annað árið í röð eftir 4-1 sigur á botnliði Keflavíkur í lokaumferð Pepsi-deildar karla í fyrradag. Íslenski boltinn 1. október 2018 08:30
Cloe Lacasse skrifar undir nýjan samning Cloe Lacasse, leikmaður ÍBV, hefur skrifað undir nýjan samning við ÍBV en undirritunin fór fram nú fyrr í dag. Fótbolti 30. september 2018 16:30
Hipólito tekur við ÍBV Pedro Hipólito verður næsti þjálfari ÍBV í Pepsi-deild karla en hann tekur við liðinu af Kristjáni Guðmundssyni. Íslenski boltinn 29. september 2018 22:36
Bein útsending: Pepsi-deildin gerð upp í lokaþætti Pepsimarkanna Hörður Magnússon og sérfræðingar Pepsimarkanna á Stöð 2 Sport gera tímabilið upp í kvöld. Íslenski boltinn 29. september 2018 19:00
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - Fjölnir 7-0 | Fjölnismenn niðurlægðir í Árbænum Fylkismenn tóku á móti Fjölni í 22.umferðinni í Pepsi-deild karla í dag. Bæði lið höfðu að litlu að keppa en fyrir leik var Fjölnir fallið og Fylkismenn voru öruggir með sæti sitt. Íslenski boltinn 29. september 2018 17:30
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur - KR 2-3 | KR fékk síðasta Evrópusætið KR-ingar lentu undir gegn Víkingum á útivelli í lokaumferðinni í Pepsi-deild karla en sneru leiknum sér í vil og tryggðu sér þar með sæti í Evrópukeppni á næstu leiktíð. Íslenski boltinn 29. september 2018 17:30
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - KA 4-0 | Blikarnir tóku silfrið Breiðablik vann en KA endaði tímabilið illa. Íslenski boltinn 29. september 2018 17:30
Gulli Gull ætlar alls ekki að hætta: Fótbolti og fjölskyldan er líf mitt „Fyrstu viðbrögð eru auðvitað að óska Val til hamingju með titilinn. Besta lið landsins og verðskuldað meistarar,“ sagði kátur Gunnleifur Gunnleifsson, eða Gulli Gull, markmaður Breiðabliks eftir 4-0 sigur liðsins á KA í lokaumferð Pepsi deildarinnar. Íslenski boltinn 29. september 2018 17:29
Pedersen valinn bestur Patrick Pedersen var valinn besti leikmaður Pepsideildar karla af leikmönnum deildarinnar. Valið var kunngjört á heimasíðu KSÍ í dag. Íslenski boltinn 29. september 2018 17:20
Myndasyrpa: Valsmenn lyfta Íslandsmeistaratitlinum Valur varð Íslandsmeistari annað árið í röð eftir sigur á Keflavík í lokaumferð Pepsideildar karla á Origo-vellinum á Hlíðarenda. Íslenski boltinn 29. september 2018 17:08
Haukur Páll: Ástæðan fyrir því að maður er í þessu Fyrirliði Valsmanna átti erfitt með að koma orðunum frá sér þegar Valur fagnaði öðrum Íslandsmeistaratitli sínum í röð á Hlíðarenda í dag. Valur vann öruggan sigur á Keflavík 4-1 í lokaumferðinni sem tryggði titilinn. Íslenski boltinn 29. september 2018 17:05
Eiður Aron: Skoða það sem kemur inn ef það er spennandi Eiður Aron Sigurbjörnsson var einn besti leikmaður tímabilsins í liði Vals sem varði Íslandsmeistaratitilinn í fótbolta í dag. Íslenski boltinn 29. september 2018 16:58
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - FH 0-1 | Sigur dugði FH-ingum ekki FH gerði sitt og vann Stjörnuna í Garðabæ en það var ekki nóg til að tryggja liðinu þátttökurétt í Evrópukeppni á næstu leiktíð. Íslenski boltinn 29. september 2018 16:45
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Grindavík - ÍBV 2-5 | Gunnar Heiðar kvaddi með þrennu ÍBV vann stórsigur á Grindavík á heimavelli Suðurnesjamanna í dag en lokatölur urðu 5-2. Gunnar Heiðar Þorvaldsson endaði ferilinn með þrennu en hann hefur gefið það út að hann ætli að leggja skóna á hilluna. Íslenski boltinn 29. september 2018 16:45
Baldur: Fullt af mómentum þar sem okkur finnst brotið á okkur dómaralega séð „Ég vil byrja á því að óska Val til hamingju með Íslandsmeistaratitilinn." Íslenski boltinn 29. september 2018 16:38
Óli Stefán vildi ekkert segja um sína framtíð: Algjört aukaatriði núna „Þetta er kannski svolítið takturinn í liðinu síðustu 5-6 vikurnar. Það er búið að vera ótrúlega erfitt og ég var að vona að við myndum finna gleðina og taktinn því við lögðum vikuna þannig upp, styttum æfingar og höfðu þær snarpari. Því miður skilaði það sér ekki og við vorum og höfum verið hálf loftlausir,“ sagði Óli Stefán Flóventsson eftir 5-2 tap gegn ÍBV í dag en þetta var síðasti leikur hans með Grindavíkurliðið. Íslenski boltinn 29. september 2018 16:37
Óli Kristjáns: Veit að ég fæ gusuna yfir mig fyrir að vera tapsár Hann var ánægður með leik sinna manna hann Ólafur Kristjánsson þjálfari FH en að sama skapi ekki ánægður með að hafa missta af sæti í Evrópukeppni á næsta tímabili þegar náð var af honum tali eftir leik Stjörnunnar og FH í dag. Íslenski boltinn 29. september 2018 16:25
Óli Jó: Erum meistarar svo við hljótum að vera bestir Valur varði Íslandsmeistaratitil sinn eftir 4-1 sigur á Keflavík í lokaleik Pepsideildar karla í fótbolta á Hlíðarenda í dag. Ólafur Jóhannesson fagnaði sigri eftir erfitt ár. Íslenski boltinn 29. september 2018 16:25
Umfjöllun: Valur - Keflavík 4-1 | Valur Íslandsmeistari annað árið í röð Valur er Íslandsmeistari eftir öruggan 4-1 sigur á Keflavík í lokaumferð Pepsi deildar karla. Valsmenn vörðu titilinn frá því á síðasta ári og sendu skýr skilaboð um að þeir séu besta lið Íslands. Íslenski boltinn 29. september 2018 16:15
Blikar sendu Keflvíkingum baráttukveðjur er þeir keyrðu á Hlíðarenda Síðasta umferðin í Pepsi-deild karla er spiluð í dag og það þarf margt að gerast til þess að Valsmenn standi ekki uppi sem Íslandsmeistarar í dag. Íslenski boltinn 29. september 2018 13:31
Lokaþáttur Pepsimarkanna í opinni dagskrá og í beinni á Vísi Íslandsmótið í fótbolta karla klárast í dag þegar lokaumferðin fer fram. Hörður Magnússon og sérfræðingar Pepsimarkanna á Stöð 2 Sport gera tímabilið upp í kvöld. Íslenski boltinn 29. september 2018 08:00
Eddi Gomez: Litli Atli lítur ekki út fyrir að vera fótboltamaður en er mjög góður Eddi Gomez, varnarmaður FH, var í ítarlegu viðtali í sjöunda vefþætti FH-inga sem þeir hafa birt á samskiptamiðlum sínum síðustu vikurnar. Íslenski boltinn 28. september 2018 19:30