Starki á völlunum gerði skemmtilega þætti um Inkasso-deildirnar í fótbolta í sumar.
Starki, eða Starkaður Pétursson eins og hann heitir fullu nafni, kíkti á leiki í Inkasso-deildunum og gerði innslög um þá.
Alls voru gerðir sex þættir af Starka á völlunum sem nutu talsverðra vinsælda.
Brot af því besta úr þáttum sumarsins má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Brot af því besta frá Starka á völlunum
Ingvi Þór Sæmundsson skrifar
Mest lesið

Glórulaus tækling Gylfa Þórs
Íslenski boltinn








Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar
Enski boltinn
