Hollywood

Hollywood

Fréttir af fræga fólkinu úti í hinum stóra heimi.

Fréttamynd

Kim og Kanye spyrja hvort annað spjörunum úr

Stjörnurnar taka oft tíðum þátt í skemmtilegum liðum á YouTube-síðu Architectural Digest og einu af nýjasta myndbandi síðunnar má sjá hjónin Kim Kardashian West og Kanye West spyrja hvort annað skemmtilegra spurning.

Lífið
Fréttamynd

Breytir formlega um nafn

Rapparinn Sean John Combs hefur í gegnum tíðina gengið undir nöfnunum Puff Daddy, Puffy, P. Diddy, Diddy. Hann breytir reglulega um nöfn og hefur gert það í gegnum árin.

Lífið
Fréttamynd

Nikkie opnar sig í Ellen: Markmiðið var að rústa lífi mínu

Nikkie de Jager, ein vinsælasta YouTube-stjarna heims, er transkona. De Jager greindi frá þessu í myndbandi sem hún birti á YouTube á dögunum og sagðist hafa ákveðið að taka málin í sinar hendur eftir að óprúttnir aðilar hefðu hótað því að afhjúpa hana.

Lífið