Mikil gleði á Ölveri og Arnar steig á stokk Það vantaði ekkert upp á stemninguna hjá íslenskum stuðningsmönnum á Ölveri í Glæsibæ í dag, fyrir leikinn mikilvæga við Úkraínu í kvöld í undankeppni HM í fótbolta. Ágúst Orri Arnarson var á svæðinu og ræddi við bjartsýna Íslendinga. Fótbolti 10. október 2025 18:20
Kraftur Sævars muni smita stuðningsmenn „Það verður mikið barist í þessum leik enda mikið í húfi. Það er draumur allra leikmanna að fara á HM,“ sagði Arnar Gunnlaugsson landsliðsþjálfari rétt fyrir stórleikinn við Úkraínu, á Laugardalsvelli í kvöld. Fótbolti 10. október 2025 17:57
Sævar Atli í byrjunarliðinu í fyrsta skipti í rúm tvö ár Arnar Gunnlaugsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, hefur tilkynnt byrjunarliðið sitt fyrir leikinn mikilvæga á móti Úkraínu á Laugardalsvellinum á eftir. Fótbolti 10. október 2025 17:17
Skoraði sigurmarkið gegn Liverpool og svo tvö fyrir landsliðið Síðustu dagar hafa verið góðir fyrir Brassann unga, Estevao Willian. Á laugardaginn skoraði hann sigurmark Chelsea gegn Liverpool og í dag skoraði hann tvö mörk fyrir brasilíska landsliðið. Fótbolti 10. október 2025 16:47
Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu Úkraínumenn eru án sterkra leikmanna er þeir sækja strákana okkar í íslenska landsliðinu heim á Laugardalsvöll í kvöld. Yahor Yarmolyuk er sá nýjasti á lista leikmanna sem spilar ekki í kvöld. Fótbolti 10. október 2025 14:32
„Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Þjóðverjar eru í vandræðum í undankeppni HM í fótbolta og allt í einu eru líkur á því að við fáum heimsmeistaramót án þýska landsliðsins. Það hefur ekki gerst í 76 ár. Fótbolti 10. október 2025 13:47
Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Arnar Gunnlaugsson, landsliðsþjálfari karla í fótbolta, segir sína menn vel undirbúna fyrir verkefni kvöldsins er Ísland mætir Úkraínu í mikilvægum leik í undankeppni HM. Uppselt er á völlinn og vera má að meðbyrinn með liðinu skipti sköpum. Fótbolti 10. október 2025 13:02
„Þetta er mikilvægasti leikurinn í riðlinum“ „Menn eru mjög vel stemmdir. Sérstaklega eftir gengið í síðasta glugga og við að fara að spila fyrir framan fullan Laugardalsvöll. Það er mjög langt síðan síðast en við erum þakklátir fyrir stuðninginn,“ segir Hákon Arnar Haraldsson sem mun leiða íslenska landsliðið út á völl er það mætir Úkraínu í undankeppni HM í kvöld. Fótbolti 10. október 2025 11:02
Isak segist vera tilbúinn í níutíu mínútur Alexander Isak hefur ekki enn náð að spila heilan leik á þessu tímabili en sænski landsliðsframherjinn segist vera klár. Fótbolti 10. október 2025 10:31
Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Það eru enn miðar í boði á hinn mikilvæga leik Íslands og Úkraínu á Laugardalsvellinum í undankeppni HM í kvöld. Fótbolti 10. október 2025 09:31
Mbappé nýtur betur lífsins í Madrid: „Þetta er ekki árás á Frakkland“ Kylian Mbappé er kominn á fulla ferð hjá Real Madrid og hefur byrjað þetta tímabil frábærlega. Nú er hann í landsliðsverkefni með franska landsliðinu og á leiðinni til Íslands um næstu helgi. Fótbolti 10. október 2025 09:01
Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Ekki má búast við miklum breytingum á íslenska landsliðinu sem mætir því úkraínska í undankeppni HM 2026 á Laugardalsvelli í dag, ef marka má landsliðsþjálfarann. Fáum dylst mikilvægi leiksins upp á framhaldið. Fótbolti 10. október 2025 08:01
Járngirðingar í kringum leikmannahótel Ísraela í Osló Ísraelska fótboltalandsliðið lenti í Noregi í gærkvöldi en liðið mætir heimamönnum í undankeppni HM um helgina. Fótbolti 10. október 2025 07:40
Tuchel með fast skot á stuðningsmenn: „Það var algjör þögn á leikvangnum“ Thomas Tuchel, hinn þýski landsliðsþjálfari Englands, segir það hafa verið sorglegt að sjá hve lítil stemning var á Wembley í kvöld þegar England vann Wales 3-0 í vináttulandsleik í fótbolta. Fótbolti 9. október 2025 22:45
Höjlund sjóðheitur og Danir færðust nær HM Danmörk átti ekki í vandræðum með að leggja Hvíta-Rússland að velli í undankeppni HM í fótbolta í kvöld, 6-0. Átta leikir fóru fram í undankeppninni í Evrópu í dag. Fótbolti 9. október 2025 21:31
Alsír tuttugasta þjóðin inn á HM Á meðan að strákarnir okkar í íslenska fótboltalandsliðinu undirbúa stórleikinn við Úkraínu annað kvöld, í baráttu sinni um sæti á HM 2026, eru tuttugu þjóðir þegar búnar að tryggja sér farseðilinn á mótið. Fótbolti 9. október 2025 18:04
Svakalega slysalegt klobbamark í undankeppni HM Murad Al-Wuheeshi átti örugglega erfitt með að sofna eftir leikinn sinn í gær en Al-Wuheeshi er markvörður og fyrirliði líbíska landsliðsins í fótbolta. Fótbolti 9. október 2025 14:31
„Getum eyðilagt drauma Úkraínu á morgun“ Arnar Gunnlaugsson segir að íslenska karlalandsliðið í fótbolta komi sér í vænlega stöðu í D-riðli undankeppni HM 2026 með sigri á Úkraínu annað kvöld. Fótbolti 9. október 2025 13:23
Svona var blaðamannafundur KSÍ fyrir leikinn gegn Úkraínu Vísir var með beina útsendingu frá blaðamannafundi KSÍ þar sem þeir Arnar Gunnlaugsson og Hákon Arnar Haraldsson sátu fyrir svörum vegna landsleiks Íslands og Úkraínu í undankeppni HM 2026. Fótbolti 9. október 2025 12:17
„Ekki alltaf hægt að tala vel um mann“ Aron Einar Gunnarsson segir slæmt umtal undanfarið ekki bíta og telur það jafnvel jákvætt að gagnrýnisraddir heyrist þegar hann er valinn í landsliðshóp. Fótbolti 9. október 2025 09:32
„Staða mín er svolítið erfið“ Þórir Jóhann Helgason segist hungraður í að fá að spila mínútur, bæði með íslenska landsliðinu og liði sínu Lecce á Ítalíu. Framundan eru tveir risaleikir hjá Íslandi, gegn Úkraínu á föstudag og Frakklandi á mánudag, í undankeppni HM í fótbolta. Fótbolti 9. október 2025 07:03
Missa af Messi vegna harðra aðgerða gegn innflytjendum í Chicago Vináttuleikur Argentínu og Púertó Ríkó, sem átti upphaflega að fara fram í næstu viku í Chicago, hefur verið fluttur til Flórída vegna harðra aðgerða gegn innflytjendum í borginni. Fótbolti 9. október 2025 06:32
Ísak lofar að hlaupa mest: „Mjög gaman að sjá fólkið bakka okkur upp“ „Það er mjög gaman að sjá að fólkið er að bakka okkur upp, og að það sé uppselt á báða leikina. Það er mjög spennandi,“ segir Ísak Bergmann Jóhannesson. Hann ætlar að hlaupa manna mest á Laugardalsvelli á föstudaginn, í leiknum mikilvæga við Úkraínu í undankeppni HM í fótbolta. Fótbolti 8. október 2025 22:02
Salah sendi Egypta á HM Mohamed Salah og félagar hans í egypska landsliðinu verða með á HM í fótbolta næsta sumar, eftir 3-0 sigur gegn Djibútí í dag. Fótbolti 8. október 2025 18:05
Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Cristiano Ronaldo er ekkert að fara að hætta í fótbolta þrátt fyrir pressu frá fjölskyldu sinni. Hann ætlar sér að ná þúsund mörkum fyrstur allra í opinberum keppnisleikjum. Fótbolti 8. október 2025 11:31
Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Norðmenn eru nú að undirbúa sig fyrir risaleik í undankeppni HM 2026. Menn hafa svo sem ekki miklar áhyggjur af norska liðinu inni á vellinum heldur miklu frekar því sem gerist utan hans. Fótbolti 8. október 2025 08:01
Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Nú eru aðeins tveir dagar í gríðarlega mikilvægan leik Íslands og Úkraínu í undankeppni HM karla í fótbolta, á Laugardalsvelli. Einn af þeim sem íslensku strákarnir munu þó ekki glíma við er markvörðurinn Andriy Lunin, leikmaður Real Madrid, sem sagður er í fýlu við landsliðsþjálfarann. Fótbolti 8. október 2025 07:01
Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Daníel Tristan Guðjohnsen stimplaði sig inn í íslenska A-landsliðið í fótbolta í síðasta mánuði og er spenntur fyrir komandi stórleikjum. Hann er þó enn aðeins 19 ára og tekur undir með Eiði Smára föður sínum um að hafa gerst sekur um „heimsku“ í leik með Malmö á dögunum. Fótbolti 7. október 2025 22:42
„Maður verður bara að styðja við bakið á honum“ Logi Tómasson er ánægður með sína stöðu hjá Samsunspor eftir komuna í tyrkneska fótboltann. Núna bíður hann eftir tækifæri á ný með íslenska landsliðinu en styður fyllilega við bakið á Mikael Agli Ellertssyni, keppinaut sínum um vinstri bakvarðarstöðuna. Fótbolti 7. október 2025 18:46
Sölvi hæstánægður með Gylfa og vill sjá hann í landsliðinu Þjálfari nýkrýndra Íslandsmeistara Víkings, Sölvi Geir Ottesen, vill sjá Gylfa Þór Sigurðsson í íslenska landsliðinu. Sölvi kveðst hæstánægður með framlag Gylfa í Víkingi. Íslenski boltinn 7. október 2025 14:46