Golf

Golf

Fréttir og úrslit úr heimi golfsins.

Fréttamynd

Eyðimerkurgöngu Garcia lokið

Eftir rúmlega 20 ára bið og 73 risamót kom loksins að því að Spánverjinn Sergio Garcia ynni risamót. Hann vann Masters-mótið eftir ótrúlega rimmu gegn Justin Rose. Bráðabana þurfti til að fá sigurvegara á mótinu.

Golf
Fréttamynd

Birgir Leifur snýr aftur til Leynis

Birgir Leifur Hafþórsson, atvinnukylfingur og sjöfaldur Íslandsmeistari í golfi, hefur verið ráðinn íþróttastjóri Golfklúbbsins Leynis á Akranesi.

Golf
Fréttamynd

Johnson datt í tröppum | Masters í uppnámi

Það vantar ekki dramatíkina í aðdraganda Masters en sigurstranglegasti kylfingur mótsins, Dustin Johnson, gæti þurft að draga sig úr keppni eftir að hafa meiðst í leiguíbúð sem hann er með í Augusta.

Sport
Fréttamynd

Ríkja þeir ungu áfram á Augusta?

Fyrsta risamót ársins í golfi, Mastersmótið á Augusta-vellinum, hefst í dag og heimurinn fylgist vel með. Marga kylfinga dreymir um að fá að klæðast græna jakkanum. Tveir efstu menn heimslistans eru í þeim hópi. Síðustu ár hafa ungir kylfingar slegið í gegn á mótinu.

Golf
Fréttamynd

Ólafía Þórunn er úr leik

Atvinnukylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir komst ekki í gegnum niðurskurðinn á KIA Classic-mótinu í Kaliforníu.

Golf