Forsetapartý á Forsetabikarnum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. september 2017 09:30 Forsetarnir þrír fyrir framan forsetabikarinn. Frá vinstri: Bill Clinton, George W. Bush og Barack Obama. Vísir/Getty Tólfti Forsetabikarinn í golfi hófst í New Jersey í Bandaríkjunum gær en þar mætast úrvalslið Bandaríkjanna og alþjóðalið kylfinga utan Evrópu. Keppnin er í anda Ryder-bikarsins þar sem Bandaríkin mætir Evrópu en Bandaríkjamenn eru nú á heimavelli í Forsetabikarnum í fyrsta sinn frá árinu 2013. Steve Stricker er fyrirliði bandaríska liðsins en Simbabve-maðurinn Nick Price er fyrirliði heimsliðsins. Tiger Woods, Fred Couples, Davis Love og Jim Furyk eru aðstoðarmenn Stricker. Bandaríska liðið hefur titil að verja en liðið vann 15,5-14,5 þegar Forsetabikarinn fór fram síðast árið 2015. Bandaríkjamenn hafa reyndar unnið Forsetabikarinn sex sinnum í röð. Það vakti athygli að þegar menn í Liberty National gólfklúbbnum í Jersey City settu Forsetabikarinn í gær að þar voru þrír fyrrverandi forsetar mættir á svæðið og því sannkallað forsetapartý. Þetta er í fyrsta sinn sem þrír forsetar hafa verið meðal áhorfenda síðan að keppnin var sett á laggirnar árið 1994.The Presidents Cup being all Presidential. pic.twitter.com/vxkDGmobwT — FOX Sports (@FOXSports) September 28, 2017 42. forseti Bandaríkjanna Bill Clinton (1993-2001), 43. forseti Bandaríkjanna George W. Bush (2002-2009) og 44. forseti Bandaríkjanna Barack Obama (2009-2017) voru á svæðinu en núverandi forseti, Donald Trump, var hvergi sjáanlegur. Bill Clinton og George W. Bush eru báðir 71 árs gamlir en Barack Obama er 56 ára. Tim Mickelson, bróðir bandaríska kylfingsins Phil Mickelson, hafði mjög gaman af þessu og náði að skella í eina „sjálfu“ með þremur forsetum.When you can take a selfie with three US Presidents, you do it!! pic.twitter.com/E3pNlZ07gs — Tim Mickelson (@goodwalkspoiled) September 28, 2017 Staðan eftir fyrsta dag er 3,5 - 1,5 fyrir bandaríska liðið en keppt var fimm fjórmenningum í gær. Bandarísku pörin Justin Thomas/Rickie Fowler, Dustin Johnson/Matt Kuchar og Patrick Reed/Jordan Spieth unnu sína leiki en Branden Grace og Louis Oosthuizen unnu saman eina sigur alþjóðaliðsins. Jason Day/Marc Leishman urðu síðan að sættast á jafntefli á móti Phil Mickelson og Kevin Kisner. Golf Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Tólfti Forsetabikarinn í golfi hófst í New Jersey í Bandaríkjunum gær en þar mætast úrvalslið Bandaríkjanna og alþjóðalið kylfinga utan Evrópu. Keppnin er í anda Ryder-bikarsins þar sem Bandaríkin mætir Evrópu en Bandaríkjamenn eru nú á heimavelli í Forsetabikarnum í fyrsta sinn frá árinu 2013. Steve Stricker er fyrirliði bandaríska liðsins en Simbabve-maðurinn Nick Price er fyrirliði heimsliðsins. Tiger Woods, Fred Couples, Davis Love og Jim Furyk eru aðstoðarmenn Stricker. Bandaríska liðið hefur titil að verja en liðið vann 15,5-14,5 þegar Forsetabikarinn fór fram síðast árið 2015. Bandaríkjamenn hafa reyndar unnið Forsetabikarinn sex sinnum í röð. Það vakti athygli að þegar menn í Liberty National gólfklúbbnum í Jersey City settu Forsetabikarinn í gær að þar voru þrír fyrrverandi forsetar mættir á svæðið og því sannkallað forsetapartý. Þetta er í fyrsta sinn sem þrír forsetar hafa verið meðal áhorfenda síðan að keppnin var sett á laggirnar árið 1994.The Presidents Cup being all Presidential. pic.twitter.com/vxkDGmobwT — FOX Sports (@FOXSports) September 28, 2017 42. forseti Bandaríkjanna Bill Clinton (1993-2001), 43. forseti Bandaríkjanna George W. Bush (2002-2009) og 44. forseti Bandaríkjanna Barack Obama (2009-2017) voru á svæðinu en núverandi forseti, Donald Trump, var hvergi sjáanlegur. Bill Clinton og George W. Bush eru báðir 71 árs gamlir en Barack Obama er 56 ára. Tim Mickelson, bróðir bandaríska kylfingsins Phil Mickelson, hafði mjög gaman af þessu og náði að skella í eina „sjálfu“ með þremur forsetum.When you can take a selfie with three US Presidents, you do it!! pic.twitter.com/E3pNlZ07gs — Tim Mickelson (@goodwalkspoiled) September 28, 2017 Staðan eftir fyrsta dag er 3,5 - 1,5 fyrir bandaríska liðið en keppt var fimm fjórmenningum í gær. Bandarísku pörin Justin Thomas/Rickie Fowler, Dustin Johnson/Matt Kuchar og Patrick Reed/Jordan Spieth unnu sína leiki en Branden Grace og Louis Oosthuizen unnu saman eina sigur alþjóðaliðsins. Jason Day/Marc Leishman urðu síðan að sættast á jafntefli á móti Phil Mickelson og Kevin Kisner.
Golf Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira