Ólafía: Völlurinn er ekkert lamb að leika sér við Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 13. september 2017 19:30 Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hefur leik á Evian Championship á morgun en þetta er síðasta risamót ársins. Mótið fer fram í Evian-les-Bains í Frakklandi. „Þeir ætla að hafa þetta krefjandi og völlurinn er ekkert lamb að leika sér við. En mér líst mjög vel á þetta,“ sagði Ólafía í samtali við Þorstein Hallgrímsson sem er staddur í Evian ásamt Friðriki Þór Halldórssyni myndatökumanni. En finnur hún einhvern mun á að spila þarna og á LPGA-mótaröðinni? „Það er mikið landslag hér í Frakklandi. Það er mikið af upphækkunum til að hugsa um. Maður er þreyttur í fótunum eftir daginn. Annað er mjög fínt,“ sagði Ólafía. En hvað er mest krefjandi við völlinn í Evian? „Það eru nokkur teighögg. Það er mikið landslag á flötunum, þannig að þú þarft að vera á réttum hluta. Það er aðallega það,“ sagði Ólafía sem hefur leik klukkan 15:09 að íslenskum tíma á morgun. Viðtalið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan. Golf Mest lesið Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hefur leik á Evian Championship á morgun en þetta er síðasta risamót ársins. Mótið fer fram í Evian-les-Bains í Frakklandi. „Þeir ætla að hafa þetta krefjandi og völlurinn er ekkert lamb að leika sér við. En mér líst mjög vel á þetta,“ sagði Ólafía í samtali við Þorstein Hallgrímsson sem er staddur í Evian ásamt Friðriki Þór Halldórssyni myndatökumanni. En finnur hún einhvern mun á að spila þarna og á LPGA-mótaröðinni? „Það er mikið landslag hér í Frakklandi. Það er mikið af upphækkunum til að hugsa um. Maður er þreyttur í fótunum eftir daginn. Annað er mjög fínt,“ sagði Ólafía. En hvað er mest krefjandi við völlinn í Evian? „Það eru nokkur teighögg. Það er mikið landslag á flötunum, þannig að þú þarft að vera á réttum hluta. Það er aðallega það,“ sagði Ólafía sem hefur leik klukkan 15:09 að íslenskum tíma á morgun. Viðtalið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan.
Golf Mest lesið Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira