Golf

Golf

Fréttir og úrslit úr heimi golfsins.

Fréttamynd

Aron setti vallarmet á Akureyri

Aron Snær Júlíusson, kylfingur úr GKG, setti nýtt vallarmet á Jaðarsvelli á Akureyri í dag þegar hann lék holurnar 18 á 64 höggum, eða 7 höggum undir pari.

Golf
Fréttamynd

14 pör hjá Ólafíu í dag

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir lék í dag lokahringinn á Cambia Portland Classic mótinu á LPGA mótaröðinni í golfi

Golf
Fréttamynd

Flottur dagur hjá Ólafíu

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er á fimm höggum undir pari fyrir lokahringinn á Cambia Portland Classic mótinu í golfi.

Golf
Fréttamynd

Ólafía úr leik í Kanada

Atvinnukylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er úr leik á opna kanadíska meistaramótinu en hún komst ekki í gegnum niðurskurðinn í kvöld.

Golf
Fréttamynd

Vikar vann Eimskipsmótaröðina

Aron Snær Júlíusson vann Securitasmótið í golfi sem lauk í dag. Mótið var lokamót Eimskipsmótaraðarinnar og var Vikar Jónasson stigahæstur allra á mótaröðinni.

Golf
Fréttamynd

Kisner leiðir fyrir lokahringinn

Kevin Kisner er með eins högga forskot á Chris Shroud og Hideki Matsuyama fyrir lokahringinn á PGA-meistaramótinu í golfi sem fer fram í Bandaríkjunum þessa helgina.

Golf
Fréttamynd

Olessen og Kisner með forystu

Daninn Thorbjörn Olessen og Bandaríkjamaðurinn Kevin Kisner eru efstir og jafnir eftir fyrsta keppnisdaginn á PGA-meistaramótinu sem fer fram á Quail Hollow Club í Charlotte í Bandaríkjunum.

Golf