Ólafía: Síðustu dagar búnir að vera áhugaverðir Anton Ingi Leifsson skrifar 5. maí 2018 22:27 Ólafía var ánægð með sína spilamennsku í dag, eðlilega. vísir/getty Ólafía Þórunn Kristinsdóttir segir að síðustu dagar hafa verið áhugaverðir og var ánægð með sína spilamennsku er hún ræddi við blaðamenn í dag. Ólafía er í toppbaráttunni eftir fyrri hringinn á Volunteers of America-mótinu sem fer fram í Texas um helgina. „Ég var að slá ótrúlega vel. Ég sló nokkuð nálægt. Ég púttaði góðum púttum í,” sagði Ólafía Þórunn í samtali við fjölmiðlamenn eftir fyrri hringinn. Veðurfarið hefur verið ansi athyglisvert í Texas undanfarna daga. Ákveðið var að mótið yrði bara 36 holur vegna veðurfars en hvað er plan Ólafíu fyrir síðari hringinn? „Ég þarf að vera þolinmóð og síðustu dagar eru búnir að vera áhugaverðir. Ég verð að taka því sem gerist hvort sem ég klára í dag eða á morgun og taka því sem gerist.” Eftir að þetta viðtal var tekið upp var ákveðið að spila strax síðari átján holurnar strax eftir hádegi í Texas en þegar þetta er skrifað er Ólafía nýfarin af stað. Golf Tengdar fréttir Ólafía gat ekkert spilað í gær vegna veðurs Fresta varð leik á LPGA-mótaröðinni vegna veðurs í gær. 4. maí 2018 09:30 Ólafía í toppbaráttunni eftir stórkostleg golf Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur, er í toppbarátunni á Volunteers of America-mótinu sem fer fram í Texas um helgina. Mótið er hluti af LPGA-mótaröðinni. 5. maí 2018 19:57 Ólafía spilar bara 36 holur í Texas Ólafía Þórunn Kristinsdóttir og aðrir kylfingar munu einungis spila 36 holur á Volunteers of America-mótinu sem fer fram í Texas um helgina en slæmt veður hefur riðlað dagskrá mótsins svo um munar. 4. maí 2018 21:27 Mest lesið Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti Járnkona sundsins kveður Sport Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Körfubolti „Megum ekki við fleiri meiðslum í bili“ Sport Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Enski boltinn Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Fleiri fréttir Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir segir að síðustu dagar hafa verið áhugaverðir og var ánægð með sína spilamennsku er hún ræddi við blaðamenn í dag. Ólafía er í toppbaráttunni eftir fyrri hringinn á Volunteers of America-mótinu sem fer fram í Texas um helgina. „Ég var að slá ótrúlega vel. Ég sló nokkuð nálægt. Ég púttaði góðum púttum í,” sagði Ólafía Þórunn í samtali við fjölmiðlamenn eftir fyrri hringinn. Veðurfarið hefur verið ansi athyglisvert í Texas undanfarna daga. Ákveðið var að mótið yrði bara 36 holur vegna veðurfars en hvað er plan Ólafíu fyrir síðari hringinn? „Ég þarf að vera þolinmóð og síðustu dagar eru búnir að vera áhugaverðir. Ég verð að taka því sem gerist hvort sem ég klára í dag eða á morgun og taka því sem gerist.” Eftir að þetta viðtal var tekið upp var ákveðið að spila strax síðari átján holurnar strax eftir hádegi í Texas en þegar þetta er skrifað er Ólafía nýfarin af stað.
Golf Tengdar fréttir Ólafía gat ekkert spilað í gær vegna veðurs Fresta varð leik á LPGA-mótaröðinni vegna veðurs í gær. 4. maí 2018 09:30 Ólafía í toppbaráttunni eftir stórkostleg golf Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur, er í toppbarátunni á Volunteers of America-mótinu sem fer fram í Texas um helgina. Mótið er hluti af LPGA-mótaröðinni. 5. maí 2018 19:57 Ólafía spilar bara 36 holur í Texas Ólafía Þórunn Kristinsdóttir og aðrir kylfingar munu einungis spila 36 holur á Volunteers of America-mótinu sem fer fram í Texas um helgina en slæmt veður hefur riðlað dagskrá mótsins svo um munar. 4. maí 2018 21:27 Mest lesið Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti Járnkona sundsins kveður Sport Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Körfubolti „Megum ekki við fleiri meiðslum í bili“ Sport Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Enski boltinn Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Fleiri fréttir Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Ólafía gat ekkert spilað í gær vegna veðurs Fresta varð leik á LPGA-mótaröðinni vegna veðurs í gær. 4. maí 2018 09:30
Ólafía í toppbaráttunni eftir stórkostleg golf Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur, er í toppbarátunni á Volunteers of America-mótinu sem fer fram í Texas um helgina. Mótið er hluti af LPGA-mótaröðinni. 5. maí 2018 19:57
Ólafía spilar bara 36 holur í Texas Ólafía Þórunn Kristinsdóttir og aðrir kylfingar munu einungis spila 36 holur á Volunteers of America-mótinu sem fer fram í Texas um helgina en slæmt veður hefur riðlað dagskrá mótsins svo um munar. 4. maí 2018 21:27