Reyni alltaf að bæta mig um eitt prósent Kylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir tryggði sér ekki aðeins áframhaldandi þátttökurétt á sterkustu mótaröð heims, heldur einnig sæti í efsta forgangsflokki sem og þátttökurétt á lokamóti ársins. Þar fá aðeins bestu kylfingar heims að keppa. Golf 13. nóvember 2017 06:30
Ólafía fær þátttökurétt á lokamótinu á LPGA-mótaröðinni Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, kylfingur úr GR, vann sér inn þátttökurétt á lokamótinu á LPGA-mótaröðinni eftir að hafa hafnaði í 35. sæti á Bláfjarðarmótinu sem lauk í Kína í nótt. Golf 11. nóvember 2017 15:30
Ólafía endaði í 73. sæti peningalistans og verður í efsta forgangsflokki á næstu leiktíð Vann sér inn alls 22 milljónir króna á fyrstu leiktíð sinni á LPGA-mótaröðinni. Golf 11. nóvember 2017 13:03
Slakur lokahringur hjá Ólafíu sem lauk leik í 35. sæti í Kína Ólafía Þórunn lék lokahringinn á Bláfjarðarmótinu í Kína á fjórum höggum undir pari og lauk hún leik í 35. sæti á lokamóti sínu á LPGA-mótaröðinni á þessu ári en hún fékk sex skolla á hringnum í dag. Golf 11. nóvember 2017 10:15
Ólafía færðist upp töfluna á Bláfjarðarmótinu Ólafía Þórunn Kristinsdóttir spilaði í fyrsta sinn undir pari á mótinu í Kína. Golf 10. nóvember 2017 07:11
Allt fór í vaskinn hjá Ólafíu á seinni níu holunum Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er fjóra yfir pari eftir tvo hringi á Bláfjarðarmótinu. Golf 9. nóvember 2017 07:16
Skramba slæm byrjun hjá Ólafíu sem söng svo fuglasöng en kom í hús á pari Ólafía Þórunn Kristinsdóttir fór af stað á Bláfjarðarmótinu í nótt. Golf 8. nóvember 2017 07:32
Ein besta íþróttakona Íslands er líka hörku dansari | Myndband Kylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hefur verið á keppnisferðalagi um Asíu síðustu vikur þar sem hún hefur meðal annars keppt á LPGA mótum í Suður-Kóreu, Tævan og Malasíu. Golf 2. nóvember 2017 14:58
Draumur Birgis svo gott sem dáinn og Valdís úr leik Það gekk ekki nógu vel hjá kylfingunum okkar frá Akranesi, Birgi Leif Hafþórssyni og Valdísi Þóru Jónsdóttur, í dag. Golf 2. nóvember 2017 12:08
Vonlítið hjá Birgi Leif Birgir Leifur Hafþórsson náði sér alls ekki á strik á fyrsta degi á lokamóti Áskorendamótaraðarinnar í Oman. Golf 1. nóvember 2017 10:55
Birgir Leifur endurskrifar söguna Á morgun verður Birgir Leifur Hafþórsson fyrsti íslenski kylfingurinn sem tekur þátt á lokamóti Áskorendamótaraðarinnar. Golf 31. október 2017 13:30
Tiger snýr aftur eftir mánuð Kylfingurinn Tiger Woods mun taka þátt í golfmóti í fyrsta sinn í níu mánuði í lok nóvember. Golf 31. október 2017 09:00
Ólafía Þórunn hafnaði í 59. sæti í Malasíu Ólafía Þórunn Kristinsdóttir lauk þátttöku á Sime Darby LPGA mótinu í Malasíu í nótt. Golf 29. október 2017 10:00
Ólafía Þórunn einu höggi yfir pari fyrir lokahringinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir lauk þriðja hring sínum á Sime Darby LPGA mótinu í Malasíu í nótt á tveimur höggum yfir pari eða 73 höggum. Golf 28. október 2017 10:00
Vann golfmót en fékk ekki bikarinn af því að hún er stelpa Menntaskólastelpan Emily Nash er öflugur kylfingur og svo góð að hún betri en strákarnir í sínum skóla. Kynjareglur koma hinsvegar í veg fyrir að hún fá að keppa fyrir hönd skólans síns á fylkismótinu. Golf 27. október 2017 22:15
Valdís Þóra náði sínum besta árangri og var hársbreidd frá sigri Valdís Þóra Jónsdóttir endaði í 2. sæti á Saler Valencia-mótinu í golfi sem lauk í dag. Mótið er hluti af LET Access-mótaröðinni sem er sú næststerkasta í Evrópu. Golf 27. október 2017 13:27
Skrautlegar fyrri níu hjá Valdísi á lokahringnum Skagamærin er þremur höggum frá efsta sætinu þegar að níu holir eru eftir. Golf 27. október 2017 11:03
Sex fugla hringur hjá Ólafíu í Malasíu Ólafía Þórunn Kristinsdóttir spilaði stórvel á þriðja hring Sime Darby-mótsins í Malasíu. Mótið er hluti af LPGA-mótaröðinni. Golf 27. október 2017 09:54
Valdís Þóra enn í efsta sæti Valdís Þóra Jónsdóttir er enn í efsta sæti á Santander-mótinu í golfi sem fer fram í Valencia á Spáni. Mótið er hluti af LET-mótaröðinni sem er sú næst sterkasta í Evrópu. Golf 26. október 2017 14:38
Stöðug spilamennska hjá Ólafíu eftir erfiða byrjun Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er í 61.-65. sæti eftir fyrsta daginn á Sime Darby-mótinu í Malasíu. Mótið er hluti af LPGA-mótaröðinni. Golf 26. október 2017 09:23
Valdís Þóra í efsta sæti eftir mikinn fuglasöng og frábæran fyrsta dag á Spáni Valdís Þóra Jónsdóttir úr Golfklúbbnum Leyni spilaði frábærlega á fyrsta hringnum á Santander golfmótinu í Valencia á Spáni. Golf 25. október 2017 14:00
Ólafía Þórunn valin í Evrópuúrvalið í golfi fyrst Íslendinga Ólafía Þórunn Kristinsdóttir heldur áfram að brjóta blað í íslenskri golfsögu en besti kylfingur þjóðarinnar hefur nú verið valin í Evrópuúrvalið í golfi. Golf 25. október 2017 11:53
Ólafía Þórunn tveimur undir pari á lokahringnum Ólafía Þórunn Kristinsdóttir lauk þátttöku sinni á Swinging Skirts LPGA mótinu nú rétt í þessu en mótið hefur farið fram í Taívan undanfarna daga. Golf 22. október 2017 13:19
Þriðji hringurinn fimm yfir pari hjá Ólafíu Ólafía Þórunn Kristinsdóttir lék þriðja hringinn á Swinging Skirts mótinu í golfi í nótt. Golf 21. október 2017 10:30
Sjö skolla hringur hjá Ólafíu Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er í 72. sæti eftir annan hringinn á Swinging Skirts mótinu í Tævan. Mótið er hluti af LPGA-mótaröðinni í golfi. Golf 20. október 2017 09:07
Ólafía á fjórum yfir pari eftir fyrsta hring Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er í 56.-67. sæti eftir fyrsta hringinn á Swinging Skirts mótinu í Tævan. Mótið er hluti af LPGA-mótaröðinni í golfi. Golf 19. október 2017 08:45
Axel upp um 1436 sæti á heimslistanum Axel Bóasson, kylfingur úr Keili, hefur farið upp um 1436 sæti á heimslistanum í golfi á árinu. Golf 17. október 2017 16:45
Ólafía upp um þrjú sæti á heimslistanum Ólafía Þórunn Kristinsdóttir fer upp um þrjú sæti á heimslistanum í golfi kvenna. Golf 17. október 2017 09:01
Ólafía endaði í síðasta sæti Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur úr GR, endaði í 76.-77. sæti á Keb Hana mótinu á LPGA mótaröðinni í golfi sem kláraðist í nótt. Golf 15. október 2017 10:30
Axel stigameistari og valinn kylfingur ársins Axel Bóasson, kylfingur úr Keili, hampaði stigameistaratitlinum á Nordic Tour atvinnumannamótaröðinni en hann var einnig kosinn kylfingur ársins á þessari þriðju sterkustu atvinnumannamótaröð Evrópu. Golf 15. október 2017 09:45