Rúnar og Ragnhildur unnu Origo-bikarinn Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 1. júlí 2018 16:16 Rúnar og Ragnhildur með verðlaunagripina mynd/golf.is Rúnar Arnórsson og Ragnhildur Kristinsdóttir eru Íslandsmeistarar í holukeppni, Origo-bikarnum. Bæði voru þau að vinna þennan titil í fyrsta skipti. Keppni fór fram á Hólmsvelli í Leiru um helgina. Rúnar, sem keppir fyrir Keili, hafði betur gegn Birgi Magnússyni 3/2 í úrslitunum. Ragnhildur spilaði til úrslita gegn Helgu Krístínu Einarsdóttur og vann 2/1. Ragnhildur er úr Golfklúbbi Reykjavíkur. Rúnar vann allar sex viðureignir sínar í keppninni líkt og Ragnhildur.Úrslit karla: Rúnar Arnórsson (GK) - Birgir Björn Magnússon (GK) *Rúnar sigraði 3/2. Leikur um 3. sæti karlar: Ingvar Andri Magnússon (GKG) - Andri Már Óskarsson *Ingvar Andri sigraði 3/2.Úrslit kvenna: Ragnhildur Kristinsdóttir (GR) - Kristín Helga Einarsdóttir (GK) *Ragnhildur sigraði 2/1. Leikur um 3. sætið konur: Hulda Clara Gestsdóttir (GKG) - Hafdís Alda Jóhannsdóttir (GK) *Hulda Clara sigraði 4/3. Golf Mest lesið Leik lokið: Ísland 23 - 30 Spánn | Hrun í síðari hálfleik Handbolti Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Íslenski boltinn Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Fótbolti United missti frá sér sigurinn í lokin Enski boltinn Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Handbolti „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Sport Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Enski boltinn Blótaði áhorfanda og bauð honum í slag Sport Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Rúnar Arnórsson og Ragnhildur Kristinsdóttir eru Íslandsmeistarar í holukeppni, Origo-bikarnum. Bæði voru þau að vinna þennan titil í fyrsta skipti. Keppni fór fram á Hólmsvelli í Leiru um helgina. Rúnar, sem keppir fyrir Keili, hafði betur gegn Birgi Magnússyni 3/2 í úrslitunum. Ragnhildur spilaði til úrslita gegn Helgu Krístínu Einarsdóttur og vann 2/1. Ragnhildur er úr Golfklúbbi Reykjavíkur. Rúnar vann allar sex viðureignir sínar í keppninni líkt og Ragnhildur.Úrslit karla: Rúnar Arnórsson (GK) - Birgir Björn Magnússon (GK) *Rúnar sigraði 3/2. Leikur um 3. sæti karlar: Ingvar Andri Magnússon (GKG) - Andri Már Óskarsson *Ingvar Andri sigraði 3/2.Úrslit kvenna: Ragnhildur Kristinsdóttir (GR) - Kristín Helga Einarsdóttir (GK) *Ragnhildur sigraði 2/1. Leikur um 3. sætið konur: Hulda Clara Gestsdóttir (GKG) - Hafdís Alda Jóhannsdóttir (GK) *Hulda Clara sigraði 4/3.
Golf Mest lesið Leik lokið: Ísland 23 - 30 Spánn | Hrun í síðari hálfleik Handbolti Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Íslenski boltinn Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Fótbolti United missti frá sér sigurinn í lokin Enski boltinn Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Handbolti „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Sport Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Enski boltinn Blótaði áhorfanda og bauð honum í slag Sport Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira