"Þessi völlur er aðeins fyrir karlmenn“ Dagur Lárusson skrifar 30. júní 2018 19:07 Ólafía Þórunn. Mynd/LPGA Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, kylfingur úr GR, lenti í heldur leiðinlegu atviki í dag ef marka má síðustu Twitter færslu hennar. Ólafía, sem var valinn íþróttamaður ársins 2017, hefur verið að spila á LPGA mótaröðinni síðastliðið ár en hún ætlaði sér að taka æfingu í dag en fékk leiðinlegt svar til baka. Í Twitter færslunni segir Ólafía að hún hafi hringt til þess að athuga hvort hún mætti æfa á ákveðnum golfvelli. Hún hafi hins vegar fengið svar strax til baka að golfvöllurinn sé aðeins aðgengilegur fyrir karlmenn. Ekki er vitað hvaða golfvöllur þetta er, en má gera ráð fyrir þvi að þetta sé golfvöllur í Bandaríkjunum þar sem Ólafía er staðsett þar þessa daganna. Ólafía, ásamt fleirum, undrar sig að sjálfsögðu á þessu svari en Twitter-færsluna má sjá hér fyrir neðan. Called a golf course to see if I could practice there and as I introduced myself I got a quick answer: “this is a men's course only”. All I could say back was “seriously?”... #21stcentury— Olafia Kristinsd. (@olafiakri) June 30, 2018 Golf Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Handbolti Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Handbolti Fleiri fréttir LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, kylfingur úr GR, lenti í heldur leiðinlegu atviki í dag ef marka má síðustu Twitter færslu hennar. Ólafía, sem var valinn íþróttamaður ársins 2017, hefur verið að spila á LPGA mótaröðinni síðastliðið ár en hún ætlaði sér að taka æfingu í dag en fékk leiðinlegt svar til baka. Í Twitter færslunni segir Ólafía að hún hafi hringt til þess að athuga hvort hún mætti æfa á ákveðnum golfvelli. Hún hafi hins vegar fengið svar strax til baka að golfvöllurinn sé aðeins aðgengilegur fyrir karlmenn. Ekki er vitað hvaða golfvöllur þetta er, en má gera ráð fyrir þvi að þetta sé golfvöllur í Bandaríkjunum þar sem Ólafía er staðsett þar þessa daganna. Ólafía, ásamt fleirum, undrar sig að sjálfsögðu á þessu svari en Twitter-færsluna má sjá hér fyrir neðan. Called a golf course to see if I could practice there and as I introduced myself I got a quick answer: “this is a men's course only”. All I could say back was “seriously?”... #21stcentury— Olafia Kristinsd. (@olafiakri) June 30, 2018
Golf Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Handbolti Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Handbolti Fleiri fréttir LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira