Golf

Golf

Fréttir og úrslit úr heimi golfsins.

Fréttamynd

Tiger ánægður með endurkomuna

Tiger Woods spilaði ágætlega á Torrey Pines um helgina og náði þá að klára fjóra hringi á golfmóti í fyrsta skipti síðan í ágúst árið 2015. Hann þurfti að hafa mikið fyrir hlutunum og var ánægður hvernig til tókst.

Golf
Fréttamynd

Keppni hefst aftur á Bahamas

Keppni mun hefjast að nýju á Pure Silk LPGA mótinu nú klukkan 16:15, en ekkert hefur verið spilað á mótinu í rúman sólarhring vegna veðurs.

Golf
Fréttamynd

Ólafía Þórunn byrjar aftur á Paradísareyju

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, íþróttamaður ársins 2017, er mætt á Paradísareyju þar sem hún keppir á Pure Silk-Bahamas mótinu í golfi. Það var á þessu móti og á þessum stað þar sem ferill hennar á LPGA-mótaröðinni hófst fyrir ári.

Golf
Fréttamynd

Thomas hélt sinn tími væri kominn

Margir af bestu golfurum heims voru farnir að búa sig undir endalokin þegar viðvörun vegna flugskeytis sem var sent út á alla stadda á Hawaii.

Golf
Fréttamynd

Tiger Woods: Átti erfitt með að ganga

Tiger Woods segir að hann átti erfitt með að ganga á meðan hann átti við meiðsli að stríða í baki og hann þurfti einnig hjálp við það að fara framúr á morgnanna.

Golf
Fréttamynd

Ólafía Þórunn: Veit stundum ekki hvar ég er

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir var í kvöld kjörinn íþróttamaður ársins 2017 af Samtökum íþróttafréttamanna. Ólafía lék í ár sitt fyrsta tímabil á LPGA mótaröðinni, sterkustu atvinnumannamótaröð í golfi.

Sport
Fréttamynd

Ólafía Þórunn og Axel kylfingar ársins

Golfsamband Íslands hefur valið Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur og Axel Bóasson sem kylfinga ársins 2017. Þetta er í sjötta sinn sem Ólafía Þórunn fær þessa viðurkenningu en í fyrsta sinn sem Axel hlýtur hana.

Golf
Fréttamynd

Tígurinn getur enn bitið

Endurkoma Tiger Woods var miklu betri en björtustu menn þorðu að vona. Hann spilaði þrjá frábæra hringi á Bahamas og minnti golfheiminn á að hann er ekki búinn að vera. Því fagna golfáhugamenn.

Golf