Tiger ánægður með endurkomuna Tiger Woods spilaði ágætlega á Torrey Pines um helgina og náði þá að klára fjóra hringi á golfmóti í fyrsta skipti síðan í ágúst árið 2015. Hann þurfti að hafa mikið fyrir hlutunum og var ánægður hvernig til tókst. Golf 29. janúar 2018 08:30
Einn besti árangur Ólafíu á LPGA eftir glæsilegan lokahring Ólafía Þórunn Kristinsdóttir lauk leik á Pure Silk LPGA mótinu í golfi á einu höggi undir pari eftir virkilega vel spilaðan lokahring. Golf 28. janúar 2018 21:42
Tveir fuglar eftir níu holur á lokahring Ólafíu Ólafía Þórunn Kristinsdóttir byrjar lokahringinn vel á Pure Silk mótinu í golfi sem fram fer á Bahamaeyjum. Hún fór fyrstu níu holurnar á tveimur höggum undir pari. Golf 28. janúar 2018 19:33
Frábær spilamennska Ólafíu skilaði henni í gegnum niðurskurðinn Ólafía Þórunn Kristinnsdóttir kláraði annan keppnishringinn sinn á morgun með því að ná fjórum fuglum á síðustu sex holunum. Golf 28. janúar 2018 13:30
Tiger átta höggum á eftir fremsta manni Spilaði á tveimur höggum undir pari í gær og var ekki ánægður með frammistöðuna. Golf 28. janúar 2018 10:30
Ólafía á enn möguleika Ólafía gat spilað tólf holur í gær áður en leik var hætt vegna myrkurs. Golf 28. janúar 2018 10:15
Keppni hafin að nýju hjá Ólafíu Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hefur leik á öðrum keppnisdegi Pure Silk-mótsins klukkan 18.31. Golf 27. janúar 2018 17:12
Keppni hefst aftur á Bahamas Keppni mun hefjast að nýju á Pure Silk LPGA mótinu nú klukkan 16:15, en ekkert hefur verið spilað á mótinu í rúman sólarhring vegna veðurs. Golf 27. janúar 2018 15:45
Enn vindasamt á Bahama-eyjum | Mótið stytt Ekki er ljóst hvenær Ólafía Þórunn geti hafið leik að nýju á Pure Silk LPGA-mótinu á Bahama-eyjum. Golf 27. janúar 2018 13:00
Ólafía Þórunn keppir ekki í dag | Leik frestað vegna veðurs Ólafía Þórunn Kristinsdóttir mun ekki spila annan hringinn sinn á Pure Silk mótinu á Bahamaeyjum í dag. Ástæðan er að mótshaldarar hafa flautað daginn af vegna slæms veðurs. Golf 26. janúar 2018 15:45
Tiger á pari í endurkomunni | Myndband Tiger Woods var ekki búinn að spila á PGA-móti í eitt ár áður en hann hóf leik í gær. Golf 26. janúar 2018 09:30
Ólafía Þórunn með sex skolla á fyrsta hring ársins Ólafía Þórunn Kristinsdóttir byrjar árið ekki nógu vel en hún spilaði fyrsta hringinn á Pure Silk mótinu á Bahamaeyjum á fjórum höggum yfir pari. Golf 25. janúar 2018 17:15
Ólafía Þórunn byrjar aftur á Paradísareyju Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, íþróttamaður ársins 2017, er mætt á Paradísareyju þar sem hún keppir á Pure Silk-Bahamas mótinu í golfi. Það var á þessu móti og á þessum stað þar sem ferill hennar á LPGA-mótaröðinni hófst fyrir ári. Golf 25. janúar 2018 07:00
Nýi aðstoðarmaðurinn hennar Ólafíu er Wildman Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hefur leik á fyrsta móti ársins á LPGA mótaröðinni í golfi á morgun fimmtudag en Íþróttamaður ársins 2017 keppir á Pure Silk mótinu á Bahamaeyjum. Golf 24. janúar 2018 17:45
Thomas hélt sinn tími væri kominn Margir af bestu golfurum heims voru farnir að búa sig undir endalokin þegar viðvörun vegna flugskeytis sem var sent út á alla stadda á Hawaii. Golf 14. janúar 2018 11:30
Johnson með yfirburði á Hawaii Dustin Johnson sýndi og sannaði um helgina að hann er svo sannarlega besti kylfingur heims í dag. Golf 8. janúar 2018 09:30
Tiger Woods: Átti erfitt með að ganga Tiger Woods segir að hann átti erfitt með að ganga á meðan hann átti við meiðsli að stríða í baki og hann þurfti einnig hjálp við það að fara framúr á morgnanna. Golf 30. desember 2017 11:30
Aron segir mikinn heiður að hafna í öðru sæti Landsliðsfyrirliðinn óskar Ólafíu og öðru tilnefndu íþróttafólki til hamingju. Sport 29. desember 2017 15:02
Ólafía Þórunn: Veit stundum ekki hvar ég er Ólafía Þórunn Kristinsdóttir var í kvöld kjörinn íþróttamaður ársins 2017 af Samtökum íþróttafréttamanna. Ólafía lék í ár sitt fyrsta tímabil á LPGA mótaröðinni, sterkustu atvinnumannamótaröð í golfi. Sport 28. desember 2017 22:15
Ólafía Þórunn er íþróttamaður ársins Atvinnukylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er íþróttamaður ársins 2017. Sport 28. desember 2017 20:31
Nicklaus: Ég hef engan áhuga á endurkomu Tigers Golfheimurinn gladdist mikið er Tiger Woods snéri til baka á dögunum. Reyndar ekki allir því sjálfur Jack Nicklaus hefur engan áhuga á því að horfa á Tiger. Golf 22. desember 2017 17:30
Guðrún Brá náði ekki í gegn á Evrópumótaröðina Kylfingurinn Guðrún Brá Björgvinsdóttir náði ekki að tryggja sér sæti á Evrópumótaröðinni í golfi í dag er hún lauk leik á lokaúrtökumótinu í Marokkó. Golf 20. desember 2017 14:44
Guðrún Brá komst í gegnum niðurskurðinn Er í 51.-58. sæti og þarf að spila betur á lokadeginum á morgun. Golf 19. desember 2017 15:26
Guðrún Brá í góðri stöðu í Marokkó Er að berjast um að tryggja sér þátttökurétt á Evrópumótaröðinni í golfi. Golf 19. desember 2017 09:30
Ólafía Þórunn og Axel kylfingar ársins Golfsamband Íslands hefur valið Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur og Axel Bóasson sem kylfinga ársins 2017. Þetta er í sjötta sinn sem Ólafía Þórunn fær þessa viðurkenningu en í fyrsta sinn sem Axel hlýtur hana. Golf 18. desember 2017 15:45
Ólafía Þórunn: Þessari litlu þjóð okkar eru engin takmörk sett Kylfingurinn magnaði segir óbilandi trú koma í veg fyrir að íslenskt íþróttafólk efist um sjálft sig. Golf 14. desember 2017 12:30
Ólafía: Var með stjörnur í augunum en nú eru þetta vinkonur mínar Ólafía Þórunn Kristinsdóttir var í viðtali í Bítinu í Bylgjunni í morgun. Golf 12. desember 2017 13:00
Valdís Þóra fyrir neðan niðurskurðarlínuna eftir annan hring Skagamærin þarf að vonast til að hlutirnir falli með henni. Golf 7. desember 2017 07:22
Tígurinn getur enn bitið Endurkoma Tiger Woods var miklu betri en björtustu menn þorðu að vona. Hann spilaði þrjá frábæra hringi á Bahamas og minnti golfheiminn á að hann er ekki búinn að vera. Því fagna golfáhugamenn. Golf 5. desember 2017 06:00
Fowler fór á kostum á lokahringnum | Myndband Tiger Woods endaði í níunda sæti á Hetjumótinu á Bahama. Golf 4. desember 2017 08:00