Sjáðu höggin hjá Haraldi á fyrstu þremur holunum Tómas Þór Þórðarson skrifar 19. júlí 2018 12:00 Haraldur Franklín slær á Carnoustie. vísir/getty Haraldur Franklín Magnús var tveimur yfir pari eftir sex holur á Opna breska meistaramótinu í golfi en hann er enn þá að spila og má sjá beina textalýsingu frá hringnum með því að smella hér. Haraldur spilaði fyrstu þrjár holurnar á einum yfir pari, en hann fékk par á fyrstu holu, skolla á annarri og aftur par á þriðju en allt eru þetta par fjögur holur. Hann bætti við einum skolla á fimmtu braut en spilaði annars fjórðu og sjöttu holu á pari og er því tveimur yfir eftir sex holur. Hér að neðan má sjá höggin hjá Haraldi á fyrstu þremur holunum en Friðrik Þór Halldórsson, myndatökumaður Stöðvar 2, fylgir Haraldi eftir í allan dag. Golf Tengdar fréttir „Frá miðnæturgolfi og hraunklúbbum á Opna breska“ Haraldur Franklín Magnús spilar í dag sinn fyrsta hring á Opna breska meistaramótinu í golfi. AP fréttastofan vildi kanna enn betur hvaða Íslendingur þetta væri sem væri mættur, fyrstur karlkyns kylfinga, til að spila á risamóti. 19. júlí 2018 07:00 Söguleg stund í Skotlandi Haraldur Franklín Magnús brýtur blað í íslenskri golfsögu í dag þegar hann hefur leik á Opna breska meistaramótinu, því elsta af risamótunum fjórum. 19. júlí 2018 08:30 Í beinni: Haraldur á fyrsta hring á Opna breska Haraldur Franklín Magnús, atvinnukylfingur úr GR, hóf í dag leik á Opna mótinu og varð þar með fyrsti íslenski karlkylfingurinn til að leika á einu af risamótunum fjórum. 19. júlí 2018 15:00 Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Í beinni: Leicester - Chelsea | Maresca mætir gamla liðinu sínu Enski boltinn „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Sport Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Haraldur Franklín Magnús var tveimur yfir pari eftir sex holur á Opna breska meistaramótinu í golfi en hann er enn þá að spila og má sjá beina textalýsingu frá hringnum með því að smella hér. Haraldur spilaði fyrstu þrjár holurnar á einum yfir pari, en hann fékk par á fyrstu holu, skolla á annarri og aftur par á þriðju en allt eru þetta par fjögur holur. Hann bætti við einum skolla á fimmtu braut en spilaði annars fjórðu og sjöttu holu á pari og er því tveimur yfir eftir sex holur. Hér að neðan má sjá höggin hjá Haraldi á fyrstu þremur holunum en Friðrik Þór Halldórsson, myndatökumaður Stöðvar 2, fylgir Haraldi eftir í allan dag.
Golf Tengdar fréttir „Frá miðnæturgolfi og hraunklúbbum á Opna breska“ Haraldur Franklín Magnús spilar í dag sinn fyrsta hring á Opna breska meistaramótinu í golfi. AP fréttastofan vildi kanna enn betur hvaða Íslendingur þetta væri sem væri mættur, fyrstur karlkyns kylfinga, til að spila á risamóti. 19. júlí 2018 07:00 Söguleg stund í Skotlandi Haraldur Franklín Magnús brýtur blað í íslenskri golfsögu í dag þegar hann hefur leik á Opna breska meistaramótinu, því elsta af risamótunum fjórum. 19. júlí 2018 08:30 Í beinni: Haraldur á fyrsta hring á Opna breska Haraldur Franklín Magnús, atvinnukylfingur úr GR, hóf í dag leik á Opna mótinu og varð þar með fyrsti íslenski karlkylfingurinn til að leika á einu af risamótunum fjórum. 19. júlí 2018 15:00 Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Í beinni: Leicester - Chelsea | Maresca mætir gamla liðinu sínu Enski boltinn „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Sport Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
„Frá miðnæturgolfi og hraunklúbbum á Opna breska“ Haraldur Franklín Magnús spilar í dag sinn fyrsta hring á Opna breska meistaramótinu í golfi. AP fréttastofan vildi kanna enn betur hvaða Íslendingur þetta væri sem væri mættur, fyrstur karlkyns kylfinga, til að spila á risamóti. 19. júlí 2018 07:00
Söguleg stund í Skotlandi Haraldur Franklín Magnús brýtur blað í íslenskri golfsögu í dag þegar hann hefur leik á Opna breska meistaramótinu, því elsta af risamótunum fjórum. 19. júlí 2018 08:30
Í beinni: Haraldur á fyrsta hring á Opna breska Haraldur Franklín Magnús, atvinnukylfingur úr GR, hóf í dag leik á Opna mótinu og varð þar með fyrsti íslenski karlkylfingurinn til að leika á einu af risamótunum fjórum. 19. júlí 2018 15:00