Bubba leiðir í Kaliforníu Bubba Watson er efstur á opna Genesis motinu í Kaliforíu, en það á eftir að spila einn hring. Tiger Woods var við keppni á sama móti, en komst ekki í gegnum niðurskurðinn í gær. Golf 18. febrúar 2018 09:52
Valdís endaði í 57. sæti Valdís Þóra Jónsdóttir, atvinnukylfingur, náði sér ekki nægilega vel á strik á lokadegi á móti í Ástralíu. Mótið er hluti af LPGA-mótaröðinni. Golf 18. febrúar 2018 09:44
Tiger komst ekki í gegnum niðurskurð Tiger Woods komst ekki í gegnum niðurskurðinn á opna Genesis mótin, en spilað er á Riviera vellinum í Kaliforníu. Tiger spilaði verr á hring tvö en hring eitt. Golf 17. febrúar 2018 11:29
Valdís lenti í vandræðum í Ástralíu Valdís Þóra Jónsdóttir náði sér ekki alveg á strik á opna ástrálska mótsinu í golfi, en spilað var í nótt. Þetta var þriðji hringurinn á mótinu. Golf 17. febrúar 2018 10:22
Upp og niður hjá Tiger í Kaliforníu Tiger Woods er mættur aftur á PGA-mótaröðina og spilaði ágætlega á fyrsta hring í Kaliforníu. Golf 16. febrúar 2018 09:00
Valdís Þóra þreytt á skrömbunum: „Þetta var algjör rússíbani“ Valdís Þóra Jónsdóttir komst í gegnum sinn fyrsta niðurskurð á LPGA-móti. Golf 16. febrúar 2018 08:30
Valdís áfram eftir skrautlegan hring en Ólafía er úr leik Skagamærin heldur keppni áfram en íþróttamaður ársins er á heimleið. Golf 16. febrúar 2018 07:26
Rory í ráshóp með Tiger: Alltaf gaman að spila með hetjunni sinni Það er heldur betur boðið upp á súperráshóp á fyrstu tveimur keppnisdögum opna Genesis golfmótsins á PGA-mótaröðinni sem hefst í kvöld og verður í beinni á Golfstöðinni. Golf 15. febrúar 2018 15:45
Valdís Þóra: Ég fann ekki fyrir stressi Spilaði frábærlega á fyrsta hring á LPGA-móti í nótt en missti tvö högg eftir að hafa lent í tjörn á sautjándu holu. Golf 15. febrúar 2018 09:30
Skrambans ólukka hjá Valdísi undir lokin Valdís Þóra Jónsdóttir fór fyrsta hringinn á opna ástralska mótinu á pari. Golf 15. febrúar 2018 08:06
Ólafía tveimur yfir pari í Ástralíu Ólafía Þórunn Kristinsdóttir fékk fimm skolla´a fyrsta hring. Golf 15. febrúar 2018 07:12
Tiger: Það er sigurtími Það glytti í gamla, góða Tiger Woods á blaðamannafundi í gær þar sem hann talaði af smá hroka. Golf 14. febrúar 2018 17:00
Ólafía og Valdís ekki í sama ráshópi Í fyrsta sinn eru tveir íslenskir keppendur keppa á sama móti á LPGA-mótaröðinni. Golf 14. febrúar 2018 14:30
Valdís Þóra mætir Ólafíu á LPGA mótaröðinni um helgina Valdís Þóra Jónsdóttir tryggði sér keppnisrétt á ISPS mótinu sem er hluti af LPGA mótaröðinni í golfi, sterkustu mótaröð heims, með frábærri spilamennsku á úrtökumóti í Ástralíu. Hún greinir frá þessu á Facebook síðu sinni. Golf 13. febrúar 2018 09:30
Johnson og Potter í forystu á Pebble Beach Bandarísku kylfingarnir Ted Potter og Dustin Johnson eru í forystu á Pebble Beach mótinu þegar þrír hringir af fjórum hafa verið spilaðir en þeir eru báðir á fjórtán höggum undir pari. Golf 11. febrúar 2018 09:30
Johnson og Hossler með forystu á Pebble Beach Bandarísku kylfingarnir Dustin Johnson og Beau Hossler eru í forystu á Pebble Beach mótinu víðfræga þegar að tveir hringir af fjórum hafa verið spilaðir. Staða þeira á heimslistanum er gjörólík. Dustin hefur trónað á toppi listans í 47 vikur en Hossler er 217 sætum neðar. Golf 10. febrúar 2018 11:30
Valdís Þóra úr leik í Ástralíu Aðeins munaði einu höggi að Valdís Þóra Jónsdóttir kæmist í gegnum niðurskurðinn á Actewagl Canberra Classic mótinu í Ástralíu sem er hluti af Evrópumótaröðinni í golfi. Golf 10. febrúar 2018 10:45
Romo fær að spila á PGA-móti Fyrrum NFL-leikstjórnandinn Tony Romo hefur fengið leyfi til þess að taka þátt á PGA-móti í lok mars. Hann ætlar sér að standa í atvinnumönnunum á mótinu. Golf 9. febrúar 2018 18:15
Valdís Þóra í 87. sæti eftir fyrsta daginn út í Ástralíu Valdís Þóra Jónsdóttir lék fyrsta hringinn á þremur höggum yfir pari á ActewAGL Canberra Classic mótinu á evrópsku mótaröðinni. Golf 9. febrúar 2018 10:15
Gal um dans hennar og Ólafíu: Eigum miklu fleiri myndbönd og þau eru öll frekar fyndin Sérstakt samband tveggja kylfinga á bandarísku mótaröðinni var til umfjöllunnar í hlaðvarpsþætti LPGA-deildarinnar en önnur þeirra er Íþróttamaður ársins 2017, Ólafía Þórunn Kristinsdóttir. Golf 9. febrúar 2018 10:00
Fowler leiðir fyrir lokahringinn í Phoenix Rickie Fowler leiðir fyrir lokahringinn í Phoenix á Waste Management-mótinu sem er best sótta mót PGA-mótaraðarinnar en rúmlega 200.000 manns fylgdust með þriðja hring í gær. Golf 4. febrúar 2018 11:15
Valdís Þóra ekki með á lokahringnum í Ástralíu Valdís Þóra Jónsdóttir hefur lokið keppni á Oates Vic-mótinu í Ástralíu eftir slæman þriðja hring. Golf 3. febrúar 2018 11:30
Valdís flaug í gegnum niðurskurðinn í Ástralíu Atvinnukylfingurinn Valdís Þóra Jónsdóttir er komin áfram á Oates Vic-mótinu í Ástralíu eftir flotta spilamennsku í gær. Golf 2. febrúar 2018 09:30
Íslenskt „golfeinvígi“ í Ástralíu í lok febrúar Bestu kylfingar Íslands mætast á móti á evrópsku mótaröðinni. Golf 1. febrúar 2018 16:00
Einn skrambi og tveir fuglar á fyrsta hring Valdísar á árinu Valdís Þóra Jónsdóttir lék fyrsta hringinn á á Oates Vic mótinu í Ástralíu á tveimur höggum yfir pari sem skilar henni upp í 63. sæti eftir átján holur. Valdís Þóra er að keppa á Evrópumótaröðinni. Golf 1. febrúar 2018 11:15
Tiger stökk upp um meira en 100 sæti á heimslistanum Tiger Woods kláraði sitt fyrsta heila mót í tvö ár um nýliðna helgi og er byrjaður að klifra hratt upp heimslistann. Golf 31. janúar 2018 22:30
Ástæðan fyrir því að Rihanna er að setja á sig kórónu á Twitter-síðu Ólafíu Þórunnar Ólafía Þórunn Kristinsdóttir gafst ekki upp þrátt fyrir erfiða byrjun á fyrsta LPGA-móti sínu á árinu 2018. Íþróttamaður ársins 2017 sýndi úr hverju hún er gerð. Golf 30. janúar 2018 11:30
Öskraði á Tiger í miðri púttsveiflu | Myndband Ónefndur golfáhugamaður fær líklega ekki að mæta aftur á PGA-mót eftir að hann hagaði sér eins og fífl er Tiger Woods var að keppa á Torrey Pines um helgina. Golf 29. janúar 2018 15:00
Federer er hluti af nýju rútínunni hjá Ólafíu Sunnudagurinn 29. janúar 2018 var frábær dagur fyrir besta kylfing landsins og það lítur út fyrir að Svisslendingurinn Roger Ferderer hafi átt sinn þátt í því. Golf 29. janúar 2018 14:00
Níu fugla dagur skilaði Ólafíu meira en einni milljón Ólafía Þórunn Kristinsdóttir endaði i 26. sæti á Pure Silk mótinu á Bahamaeyjum sem lauk í gær. Það er óhætt að segja að íslenski kylfingurinn hafi spilað frábærlega á lokadeginum sem er einn sá sögulegasti hjá henni á LPGA-mótaröðinni. Golf 29. janúar 2018 11:30