Fjórir í forystu fyrir lokahringinn Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 29. júlí 2018 09:30 Dustin Johnson er einn fjögurra kylfinga í forystunni vísir/Getty Fyrir lokahringin á Opna kanadíska mótinu á PGA mótaröðinni í golfi eru fjórir kylfingar jafnir í fyrsta sæti, þeirra á meðal er efsti maður heimslistans, Dustin Johnson. Hinn 34 ára Johnson fékk fimm fugla á fyrstu sex holunum á þriðja hringnum og lauk leik á sjö höggum undir pari. Hann er því samtals á 17 höggum undir pari. Með honum í forystu eru Suður-Kóreumennirnir Byeong Hun An og Whee Kim og Bandaríkjamaðurinn Kevin Tway. Þeir hafa fjögurra högga forystu á Hudson Swafford og Rory Sabbatini í 5. sætinu. Margir af fremstu kylfingum heims eru fjarverandi á mótinu en toppbaráttan verður mjög spennandi á lokahringnum í dag. Bein útsending frá lokahring mótsins hefst á Golfstöðinni klukkan 17:00. Golf Mest lesið Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Íslenski boltinn Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Fótbolti „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Sport Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Enski boltinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Íslenski boltinn „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Handbolti Blótaði áhorfanda og bauð honum í slag Sport Sættir sig við dóm fyrir að deila kynferðislegu efni af táningum Fótbolti Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Fyrir lokahringin á Opna kanadíska mótinu á PGA mótaröðinni í golfi eru fjórir kylfingar jafnir í fyrsta sæti, þeirra á meðal er efsti maður heimslistans, Dustin Johnson. Hinn 34 ára Johnson fékk fimm fugla á fyrstu sex holunum á þriðja hringnum og lauk leik á sjö höggum undir pari. Hann er því samtals á 17 höggum undir pari. Með honum í forystu eru Suður-Kóreumennirnir Byeong Hun An og Whee Kim og Bandaríkjamaðurinn Kevin Tway. Þeir hafa fjögurra högga forystu á Hudson Swafford og Rory Sabbatini í 5. sætinu. Margir af fremstu kylfingum heims eru fjarverandi á mótinu en toppbaráttan verður mjög spennandi á lokahringnum í dag. Bein útsending frá lokahring mótsins hefst á Golfstöðinni klukkan 17:00.
Golf Mest lesið Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Íslenski boltinn Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Fótbolti „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Sport Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Enski boltinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Íslenski boltinn „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Handbolti Blótaði áhorfanda og bauð honum í slag Sport Sættir sig við dóm fyrir að deila kynferðislegu efni af táningum Fótbolti Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira