Golf

Golf

Fréttir og úrslit úr heimi golfsins.

Fréttamynd

Flestar umsóknirnar að utan

Golfsambandið gerir ráð fyrir að ráða næsta landsliðsþjálfara á næstu tveimur vikum. Það bárust fjörutíu umsóknir um starfið þegar GSÍ auglýsti það og komu flestar umsóknirnar að utan.

Golf
Fréttamynd

Nískur kylfingur gagnrýndur

Bandaríski kylfingurinn Matt Kuchar er ekki að koma neitt sérstaklega vel út úr umfjöllun fjölmiðla um hversu lítinn hluta mexíkóskur kylfusveinn hans fékk af verðlaunafé hans á dögunum.

Golf
Fréttamynd

Mickelson kóngurinn á Pebble Beach

Phil Mickelson fór ekkert á taugum er hann þurfti að leika lokaholurnar á Pebble Beach í gær og vann AT&T-mótið í fimmta sinn á ferlinum.

Golf
Fréttamynd

Bónus fyrir golfáhugamenn í dag

Lokadagur AT&T-mótsins á PGA-mótaröðinni verður í beinni á Golfstöðinni í dag. Ekki tókst að ljúka mótinu í gær en það verður gert í dag en útsending hefst klukkan 16.00.

Golf
Fréttamynd

Drakk á meðan hann spilaði á PGA-mótum

Atvinnukylfingurinn Rocco Mediate hefur viðurkennt að hafa átt í miklum vandræðum með áfengi. Svo miklum vandræðum að hann drakk á meðan hann spilaði við Tiger Woods og aðra á PGA-mótaröðinni.

Golf
Fréttamynd

Valdís Þóra keppir á LPGA móti

Valdís Þóra Jónsdóttir, atvinnukylfingur úr Leyni á Akranesi, verður á meðal þáttakanda á móti á LPGA mótaröðinni, sterkustu mótaröð heims, í vikunni.

Golf
Fréttamynd

Tiger byrjaði árið ágætlega

Tiger Woods spilaði fyrsta hringinn á Bændatryggingamótinu á Torrey Pines ágætlega en það var Spánverjinn Jon Rahm sem stal senunni.

Golf
Fréttamynd

Ekki flókið að tína til höggin sem skilja að

Atvinnukylfingurinn og Íslandsmeistarinn í höggleik, Guðrún Brá Björgvinsdóttir úr Golfklúbbnum Keili, segir að það hafi verið viss vonbrigði að vera annað árið í röð aðeins nokkrum höggum frá því að komast á Evrópumótaröðina í golfi.

Golf
Fréttamynd

Jussi hættir sem afreksstjóri GSÍ

Finninn Jussi Pitkänen hættir sem afreksstjóri Golfsambands Íslands í febrúar á næsta ári en hann hefur starfað í tæp tvö ár fyrir golfsambandið.

Golf
Fréttamynd

Guðrún Brá hefur leik í Marrakesh 

Atvinnukylfingurinn Guðrún Brá Björgvinsdóttir úr Golfklúbbnum Leyni hefur leik á lokaúrtökumótinu fyrir Evrópumótaröðina í Marokkó á sunnudaginn. Leiknir verða fimm hringir á Amelkis-golfvellinum í úthverfi Marrakesh og eru alls 115 kylfingar skráðir til leiks.

Handbolti
Fréttamynd

Mickelson hafði betur gegn Tiger

Það var Phil Mickelson sem fór með sigur af hólmi í einvígi sínu gegn Tiger Woods sem fór fram í gærkvöldi en í verðlaun fékk hann níu milljónir dollara.

Golf
Fréttamynd

Golfíþróttin fetar nýjar slóðir

Fyrrverandi erkifjendurnir Tiger Woods og Phil Mickelson brjóta blað í sögu golfíþróttarinnar í dag. Þeir leika átján holu einvígi upp á níu milljónir dollara í Vegas.

Golf