Í beinni í dag: Hamilton getur orðið heimsmeistari í sjötta sinn Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 3. nóvember 2019 06:00 Lewis Hamilton er með níu og hálfan fingur á heimsmeistartitlinum vísir/getty NFL, formúla 1 og handbolti eiga sviðið á Stöð 2 Sport í dag á þessum súper sunnudegi. Sunnudagar eru NFL dagar á Stöð 2 Sport 2 og það er rosalegur dagur fram undan, þrír leikir í beinni útsendingu. Dagurinn hefst á leik Jacksonville Jaguars og Houston Texans en bæði lið hafa verið nokkuð upp og ofan. Þau mættust í september og þá vann Texans 13-12 sigur í hörkuleik. Svo er komið að leik Kansas City Chiefs og Minnesota Vikings áður en komið er að rúsínunni í pylsuendanum, leik LA Chargers og Green Bay Packers. Packers-liðið hefur verið nær óstöðvandi á tímabilinu og aðeins tapað einum leik í vetur. Þeir mæta Chargersliði sem batt enda á þriggja leikja tapgöngu í síðustu umferð með sigri á Chicago Bears í spennandi leik. Þá verður tvíhöfði af handbolta í íþróttahúsinu að Varmá, Afturelding mætir KA/Þór í Olísdeild kvenna og karlaliðið mætir Haukum. Lewis Hamilton getur orðið heimsmeistari í Formúlu 1 með sigri í kappakstrinum í Bandaríkjunum. Hann verður þá heimsmeistari í sjötta skiptið á ferlinum. Allt þetta ásamt fótbolta og golfi á sportrásunum í dag. Allar dagskrárupplýsingar Stöðvar 2 má sjá hér.Beinar útsendingar í dag: 14:25 Jacksonville Jaguars - Houston Texans, Sport 2 17:30 Bermuda Championship, Stöð 2 Golf 17:50 Afturelding - KA/Þór, Sport 3 17:55 Kansas City Chiefs - Minnesota Vikings, Sport 2 18:50 Formúla 1: Keppni, Sport 19:40 AC Milan - Lazio, Sport 4 20:05 Afturelding - Haukar, Sport 3 21:20 LA Chargers - Green Bay Packers, Sport 2 Formúla Golf Ítalski boltinn NFL Olís-deild karla Olís-deild kvenna Mest lesið Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti „Heimskuleg taktík hjá mér“ Körfubolti Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Körfubolti Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Handbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ Handbolti „Þetta var bara skita“ Handbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Fótbolti Fleiri fréttir Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi „Við eigum ennþá möguleika“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Martin stoðsendingahæstur í sigri Sjálfsmark Cecilíu réði úrslitum í tapi Inter Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Arna Sif aftur heim Leiðin á HM: Þetta er hálfpartinn eins og á Manhattan Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Íslenskur dómari dæmir á fimleikamóti í Kína Segir að Yamal sé afar sorgmæddur og sár Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn „Þjálfun snýst um samskipti“ Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Mjög spennt að sjá hvað þær geta“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Leikmaður Keflavíkur kallaður inn í landslið Palestínu Sjá meira
NFL, formúla 1 og handbolti eiga sviðið á Stöð 2 Sport í dag á þessum súper sunnudegi. Sunnudagar eru NFL dagar á Stöð 2 Sport 2 og það er rosalegur dagur fram undan, þrír leikir í beinni útsendingu. Dagurinn hefst á leik Jacksonville Jaguars og Houston Texans en bæði lið hafa verið nokkuð upp og ofan. Þau mættust í september og þá vann Texans 13-12 sigur í hörkuleik. Svo er komið að leik Kansas City Chiefs og Minnesota Vikings áður en komið er að rúsínunni í pylsuendanum, leik LA Chargers og Green Bay Packers. Packers-liðið hefur verið nær óstöðvandi á tímabilinu og aðeins tapað einum leik í vetur. Þeir mæta Chargersliði sem batt enda á þriggja leikja tapgöngu í síðustu umferð með sigri á Chicago Bears í spennandi leik. Þá verður tvíhöfði af handbolta í íþróttahúsinu að Varmá, Afturelding mætir KA/Þór í Olísdeild kvenna og karlaliðið mætir Haukum. Lewis Hamilton getur orðið heimsmeistari í Formúlu 1 með sigri í kappakstrinum í Bandaríkjunum. Hann verður þá heimsmeistari í sjötta skiptið á ferlinum. Allt þetta ásamt fótbolta og golfi á sportrásunum í dag. Allar dagskrárupplýsingar Stöðvar 2 má sjá hér.Beinar útsendingar í dag: 14:25 Jacksonville Jaguars - Houston Texans, Sport 2 17:30 Bermuda Championship, Stöð 2 Golf 17:50 Afturelding - KA/Þór, Sport 3 17:55 Kansas City Chiefs - Minnesota Vikings, Sport 2 18:50 Formúla 1: Keppni, Sport 19:40 AC Milan - Lazio, Sport 4 20:05 Afturelding - Haukar, Sport 3 21:20 LA Chargers - Green Bay Packers, Sport 2
Formúla Golf Ítalski boltinn NFL Olís-deild karla Olís-deild kvenna Mest lesið Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti „Heimskuleg taktík hjá mér“ Körfubolti Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Körfubolti Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Handbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ Handbolti „Þetta var bara skita“ Handbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Fótbolti Fleiri fréttir Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi „Við eigum ennþá möguleika“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Martin stoðsendingahæstur í sigri Sjálfsmark Cecilíu réði úrslitum í tapi Inter Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Arna Sif aftur heim Leiðin á HM: Þetta er hálfpartinn eins og á Manhattan Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Íslenskur dómari dæmir á fimleikamóti í Kína Segir að Yamal sé afar sorgmæddur og sár Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn „Þjálfun snýst um samskipti“ Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Mjög spennt að sjá hvað þær geta“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Leikmaður Keflavíkur kallaður inn í landslið Palestínu Sjá meira