Aldrei fleiri farþegar farið um Keflavíkurflugvöll Tæpar fimm milljónir farþega fóru um völlinn á liðnu ári. Innlent 5. janúar 2016 08:53
Sjúkraflug í hæsta forgangi treysti á neyðarbrautina Sjúklingur með alvarleg höfuðmeiðsl var fluttur með sjúkraflugi í hæsta forgangi frá Akureyri til Reykjavíkur í dag þrátt fyrir að innanlandsflug lægi niðri. Innlent 30. desember 2015 19:00
Afi litla drengsins tók þátt í björgunaraðgerðum Þyrluflugmenn Landhelgisgæslunnar unnu þrekvirki í hættulegum sviptivindum þegar þeir komu tveggja daga gömlum dreng undir læknishendur í Reykjavík í nótt. Innlent 28. desember 2015 19:05
Tugir farþega Icelandair urðu strandaglópar í Bergen Biðu í allt að átta klukkustundir á flugvellinum áður en ljóst varð að ekkert yrði af fluginu til Íslands. Innlent 28. desember 2015 16:52
Vilja 900 milljónir í flug á Akureyri og Egilsstaði Starfshópur sem forsætisráðherra skipaði til að gera tillögur að því hvernig koma megi á reglulegu millilandaflugi um aðra flugvelli en Keflavík leggur til að ríkissjóður setji 900 milljónir króna á þremur árum til að styrkja flug til og frá Akureyri og Egilsstöðum. Viðskipti innlent 28. desember 2015 07:00
Enginn til útlanda og enginn til Íslands á jóladag Engar áætlunarferðir eru um íslenska flugvelli í dag. Innlent 25. desember 2015 12:04
40 ár frá upphafi Kröfluelda Fjörutíu ár eru í dag frá upphafi Kröfluelda, hrinu eldgosa sem stóð yfir í níu ár norðan við byggðina í Mývatnssveit. Innlent 20. desember 2015 18:52
Flugfélag Íslands selur eina síðustu Fokker-vélina Aðeins fjórar eftir í flotanum sem verða allar seldar á næstunni. Innlent 14. desember 2015 14:48
Aðstæður í Albaníu óboðlegar börnum Brottvísun tveggja albanskra fjölskyldna hefur vakið mikla reiði í samfélaginu síðastliðinn sólarhring. Sérstaklega vegna veikinda tveggja ungra drengja. Í annað sinn á hálfu ári er flugvél leigð undir hóp albanskra hælisleitenda til að senda þá úr landi. Innlent 11. desember 2015 14:00
„Lögin heimila fólki ekki að koma hingað og leita að betra lífi“ Minnst 23 voru fluttir til Albaníu og Makedóníu í nótt. Innlent 10. desember 2015 11:17
Flugi Icelandair í kvöld frá Kaupmannahöfn og London aflýst Flugferðum easyJet frá Belfast og London í kvöld hefur verið frestað um sólarhring og sömu sögu er að segja um flug Wizz Air frá Póllandi. Innlent 7. desember 2015 15:29
Öllu innanlandsflugi aflýst eftir hádegi Ekkert verður flogið innanlands eftir hádegi í dag vegna veðurs en von er á ofsaveðri víða um land í dag og í kvöld. Innlent 7. desember 2015 10:15
Búist við röskun á flugi vegna veðurs Farþegar eru beðnir að fylgjast vel með tilkynningum frá flugfélögum og flugáætlunum. Innlent 7. desember 2015 08:27
WOW air flýgur til Nice næsta sumar WOW air hefur í dag sölu á flugi til Nice í Suður-Frakklandi, en um er að ræða þriðja áfangastað félagsins í Frakklandi þar WOW flýgur til Parísar allan ársins hring og til Lyon yfir sumartímann. Viðskipti innlent 2. desember 2015 09:51
Talsverður viðbúnaður vegna falsks neyðarkalls Varðstjórar í stjórnstöð Landhelgisgæslunnar heyrðu í tvígang kallað "MAYDAY, MAYDAY“ á rás 16, neyðar- og uppkallsrás skipa og báta þegar klukkuna vantaði korter í þrjú í dag. Innlent 1. desember 2015 17:34
Jólalegt í Reykjavík: Snjódýpt 21 sentímetri í morgun Nær samfelld él í höfuðborginni í nótt. Innlent 27. nóvember 2015 09:59
Brutu blað í flugsögunni: Íslensk áhöfn lenti Boeing-þotu á Suðurskautslandinu "Þeir vissu að við vorum sterkir á svellinu,“ segir framkvæmdastjóra sölu og markaðssviðs Loftleidir Icelandic. Viðskipti innlent 26. nóvember 2015 23:51
Sagðir hafa komið í veg fyrir harmleik Skemmtiferðaskip sem hefur verið fastagestur á Íslandi varð vélarvana og var rétt rekið upp í land á Falklandseyjum. Stór björgunaraðgerð sjó- og flughers Breta tókst giftusamlega. Minnir á mikilvægi samstarfs um leit og björgun. Innlent 23. nóvember 2015 07:00
Skortur á tilgangi frjór jarðvegur haturs Evrópubúar úr millistétt ganga til liðs við öfgasamtök vegna skorts á hugsjónum og tilgangi í neysluþjóðfélagi nútímans. Pólitísk og félagsleg vandamál í evrópskum samfélögum eru rót vandans. Innlent 21. nóvember 2015 13:30
Cameron fær einkaþotu Talið er að hagræða megi um 156 milljónir króna með einkaþotu í stað hefðbundnu flugi. Viðskipti innlent 19. nóvember 2015 16:25
Smíðar hraðbáta fyrir ríkasta fólk í heimi Vikal International hefur smíðað 55 báta fyrir 300 ríkustu fjölskyldur heims. Innlent 19. nóvember 2015 07:00
Nöfn mannanna sem létust í flugslysinu Flugslysið átti sér stað um miðjan dag í gær. Innlent 13. nóvember 2015 18:00
Hraunið erfitt yfirferðar svo ferja þarf búnað og menn á vettvang með þyrlu Aðgerðir eru að hefjast á vettvangi í hrauninu vestan Kleifarvatns skammt frá Hraunkotsstapa en flugvél brotlenti þar síðdegis í gær. Innlent 13. nóvember 2015 09:50
Tveir létust í flugslysi Vélin var kennsluvél flugskóla Íslands og var tekin í notkun fyrr í þessum mánuði. Innlent 12. nóvember 2015 20:15
Starfsmenn Icelandair tvöfalt fleiri en á hrunárinu Icelandair Group sagði upp 600 manns árið 2008. Strax árið eftir hófst viðspyrnan. Viðskipti innlent 11. nóvember 2015 11:43
Utanríkisráðuneytið ræður Íslendingum frá ferðum til Sharm el Sheikh Ferðaviðvörunin er gefin út vegna ótryggs ástands eftir að flugvél Metrojet hrapaði yfir Sínai-skaga. Innlent 9. nóvember 2015 13:25
Delta byrjar að fljúga milli Íslands og Minneapolis næsta sumar Fyrsta flugferð milli Íslands og Minneapolis verður 27. maí 2016. Viðskipti innlent 9. nóvember 2015 10:47
Mikil uppsveifla hjá flugfélaginu Erni Hörður Guðmundsson, forstjóri Ernis, gagnrýnir ástand flugvalla á landsbyggðinni harðlega. Segir þá suma verri en í slökustu þriðjaheims löndum. Viðskipti innlent 6. nóvember 2015 19:22
WOW air mun hefja flug til Gran Canaria í febrúar Flogið verður á flugvöllinn Las Palmas einu sinni í viku á laugardögum frá 20. febrúar. Viðskipti innlent 5. nóvember 2015 14:57
Bylting í flugflota Flugskóla Íslands Flugskóli Íslands hefur keypt fimm nýjar og fullkomnar kennsluflugvélar fyrir um 120 milljónir króna. Innlent 4. nóvember 2015 20:36