Fulham tekur Berge fram yfir McTominay Enska knattspyrnuliðinu Fulham var mikið í mun að sækja hávaxinn miðjumann í sumar og hefur nú loks fest kaup á einum slíkum. Norðmaðurinn Sander Gard Bolin Berge er í þann mund að ganga í raðir liðsins frá B-deildarliði Burnley. Enski boltinn 19. ágúst 2024 23:31
Atli Barkar spenntur fyrir næsta kafla Vinstri bakvörðurinn Atli Barkarson er genginn í raðir belgíska B-deildarliðsins Zulte Waregem. Hann segist spenntur fyrir þessum næsta kafla á ferli sínum. Fótbolti 19. ágúst 2024 22:46
„Ég ætla rétt að vona að menn hafi ekki verið að spara sig“ Sölvi Ottesen stýrði Víkingum í fjarveru þjálfarans Arnars Gunnlaugssonar sem var í leikbanni. Hann sagði frammistöðu Víkinga í dag ólíka því sem þeir eru vanir að sýna. Íslenski boltinn 19. ágúst 2024 21:54
Ísak Snær: Held að það sé alltaf einhvers staðar þarna aftast í hausnum Ísak Snær Þorvaldsson, framherji Breiðabliks, skoraði í sínum þriðja leik í röð í kvöld í 3-1 heimasigri gegn Fram. Eftir úrslit kvöldsins er ljóst að Blikar eru komnir upp að hlið Víkings á toppi Bestu deildarinnar. Íslenski boltinn 19. ágúst 2024 21:49
„Við vorum tilbúnir að þjást“ Viktor Jónsson skoraði sitt fimmtánda mark í Bestu deildinni þegar Skagamenn lögðu Víkinga að velli í Fossvoginum í kvöld. Viktor sagði Skagamenn ætla að sækja Evrópusæti á tímabilinu. Íslenski boltinn 19. ágúst 2024 21:38
Juventus og Atalanta byrja á stórsigrum Atalanta og Juventus hefja tímabilið í Serie A, ítölsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu, á öruggum sigrum. Á Spáni gerðu Atlético Madríd og Villareal 2-2 jafntefli. Fótbolti 19. ágúst 2024 21:34
Uppgjörið: Víkingur R. - ÍA 1-2 | Skagamenn fyrstir til að vinna í Víkinni Víkingar töpuðu í kvöld sínum fyrsta leik á heimavelli á tímabilinu þegar Skagamenn unnu 2-1 sigur í Fossvoginum. Víkingur og Breiðablik eru nú efst og jöfn á toppi Bestu deildarinnar. Íslenski boltinn 19. ágúst 2024 21:11
Síungur Vardy tryggði nýliðunum stig Nýliðar Leicester City gerðu 1-1 jafntefli við Tottenham Hotspur í síðasta leik 1. umferðar ensku úrvalsdeildar karla í knattspyrnu. Enski boltinn 19. ágúst 2024 21:00
Heimir: Valsmenn fengu tvö færi og skoruðu tvö mörk FH gerði 2-2 jafntefli gegn Val í annað skiptið á tímabilinu. Leikurinn var mikill rússíbani og bæði lið skoruðu í uppbótartímanum. Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, var ánægður með frammistöðu liðsins. Sport 19. ágúst 2024 20:45
Jóhann Berg á leið til Sádi-Arabíu Heimildir Vísis herma að íslenski landsliðsmaðurinn Jóhann Berg Guðmundsson sé á leið til Sádi-Arabíu frá enska B-deildarfélaginu Burnley. Fótbolti 19. ágúst 2024 20:30
Uppgjörið og viðöl: FH - Valur 2-2 | Ótrúleg dramatík í Kaplakrika Ótrúlegar lokamínútur áttu sér stað þegar FH tók á móti Val í 19. umferð Bestu deildar karla í knattspyrnu. Kristinn Freyr Sigurðsson hélt að hann hefði tryggt Val stigin þrjú með marki þegar fjórar mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma en fyrirliðinn Björn Daníel Sverrisson var á öðru máli og bjargaði stigi fyrir heimamenn með marki á 97. mínútu. Íslenski boltinn 19. ágúst 2024 19:55
Mikael skoraði í stórsigri AGF AGF pakkaði Vejle saman í eina leik dagsins í dönsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Mikael Neville Anderson var á skotskónum í leiknum. Fótbolti 19. ágúst 2024 19:00
Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Jafna Víking að stigum á toppnum Blikar jöfnuðu í kvöld Víkinga að stigum á toppi Bestu deildar karla með 3-1 sigri á Fram á Kópavogsvelli á meðan Víkingar töpuðu gegn ÍA í Fossvoginum. Íslenski boltinn 19. ágúst 2024 18:31
Félix á leið til Chelsea á meðan Gallagher fer í hina áttina Portúgalinn João Félix er á leið til Chelsea á nýjan leik en enska knattspyrnufélagið kaupir hann nú eftir að hafa fengið hann á láni á síðasta ári. Enski miðjumaðurinn fer í hina áttina en ekki er þó um hreinan skiptidíl að ræða milli Atlético Madríd og Chelsea. Enski boltinn 19. ágúst 2024 18:00
Hafa unnið alla leiki á móti Fram í heilan áratug Blikar fá Framara í heimsókn í Bestu deild karla í fótbolta í kvöld og þar getur Breiðablik haldið áfram taki sínu á Framliðinu. Íslenski boltinn 19. ágúst 2024 15:45
Víkingur fær hvíld milli Evrópuleikjanna Vegna þátttöku Víkings í umspili um sæti í riðlakeppni Sambandsdeildar Evrópu hefur þremur leikjum í Bestu deild karla verið breytt. Íslenski boltinn 19. ágúst 2024 15:23
Henry hættir eftir silfrið Thierry Henry er hættur sem þjálfari franska U-21 árs landsliðsins. Undir hans stjórn unnu Frakkar til silfurverðlauna í fótboltakeppni karla á Ólympíuleikunum í París. Fótbolti 19. ágúst 2024 15:00
Sjáðu mörkin úr fallslögunum og jafnteflinu fyrir norðan Fylkir og Vestri unnu mikilvæga sigra í botnbaráttunni í Bestu deild karla um helgina og KA og Stjarnan gerðu jafntefli. Mörkin úr leikjum helgarinnar má sjá í fréttinni. Íslenski boltinn 19. ágúst 2024 14:30
Jákvætt að aðstoðarþjálfarinn sé ekki á bekknum Kjartan Henry Finnbogason, aðstoðarþjálfari FH, gerir sér fulla grein fyrir mikilvægi leiks liðsins við Val í Bestu deild karla í kvöld. Hann fagnar því að vera ekki til taks sem leikmaður, líkt og í síðasta leik. Íslenski boltinn 19. ágúst 2024 14:15
Kæra KR tekin fyrir á morgun Aga- og úrskurðarnefnd KSÍ mun taka fyrir kæru KR vegna fyrirhugaðs leiks liðsins við HK í Bestu deild karla fyrir á morgun. Leikurinn á að fara fram á fimmtudagskvöld. Íslenski boltinn 19. ágúst 2024 13:58
Guardiola: Haaland líður betur en á sama tíma í fyrra Pep Guardiola hrósaði norska framherjanum Erling Haaland eftir 2-0 sigur Manchester City á Chelsea í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar í gær. Enski boltinn 19. ágúst 2024 12:30
Conte baðst afsökunar: „Bráðnuðum eins og snjór í sól“ Antonio Conte, knattspyrnustjóri Napoli, bað stuðningsmenn liðsins afsökunar eftir tapið fyrir Verona, 3-0, í 1. umferð ítölsku úrvalsdeildarinnar. Fótbolti 19. ágúst 2024 11:30
Þurftu að stækka klefann hjá Chelsea Umræðan um stærð leikmannahópsins hjá Chelsea hefur verið áberandi síðustu vikur enda heldur félagið áfram að bæta við sig leikmönnum. Enski boltinn 19. ágúst 2024 11:01
Fengu að heyra það frá Ancelotti Carlo Ancelotti, þjálfari Real Madrid, var allt annað en ánægður með hugarfar leikmanna sinna eftir að Real náði bara jafntefli á móti Mallorca í fyrsta leiknum á nýju tímabili. Fótbolti 19. ágúst 2024 08:40
Segir Sterling hafa brugðist liðsfélögum sínum Chelsea tapaði í gær fyrsta leik sínum í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili sem jafnframt var fyrsti keppnisleikur liðsins undir stjórn nýja stjórans Enzo Maresca. Enski boltinn 19. ágúst 2024 08:01
Fékk rautt spjald fyrir að pissa Þau gerast varla sérstakari rauðu spjöldin en það sem fór á loft í leik perúsku bikarkeppninni um helgina. Fótbolti 19. ágúst 2024 06:30
Dagskráin í dag: Sex bestu liðin í Bestu deildinni Það eru þrír afar áhugaverðir leikir á dagskrá í Bestu deild karla í fótbolta í kvöld og nítjánda umferðin verður svo gerð upp í Stúkunni á Stöð 2 Sport í kvöld. Sport 19. ágúst 2024 06:01
Vill eignast lið í hverri heimsálfu Michele Kang á sem stendur þrjú knattspyrnufélög í tveimur heimsálfum en hún vill ólm eignast félag í hverri heimsálfu. Fótbolti 18. ágúst 2024 23:31
Söngurinn um Haaland kom í bakið á honum: „Fyndinn náungi“ Marc Cucurella gæti hafa séð eftir því í dag að hafa sungið um það í sumar að Erling Haaland ætti að skjálfa á beinunum þegar Cucurella væri á svæðinu. Haaland fór illa með hann á fótboltavellinum í dag og tjáði sig um Spánverjann í viðtali eftir leik. Enski boltinn 18. ágúst 2024 22:31
„Árbærinn er vaknaður“ Fylkir vann mikilvægan 2-0 sigur á HK í kvöld í fallbaráttunni í Bestu deild karla nú í kvöld. Valur Páll Eiríksson ræddi við Rúnar Pál Sigmundsson, þjálfara Fylkis strax að leik loknum. Íslenski boltinn 18. ágúst 2024 22:08