Fótbolti

Fótbolti

Allt það helsta sem gerist í fótbolta um víða veröld.

Fréttamynd

Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu

Þær eru mismunandi refsingarnar hjá liðum þegar menn mæta of seint á æfingar eða liðsfundi. Knattspyrnustjórar taka menn oft út úr byrjunarliðinu og sektarsjóður er hjá flestum liðum. Refsingin hjá franska félaginu Mónakó hlýtur að vera með þeim harðari í heimi, að minnsta kosti fyrir budduna.

Fótbolti
Fréttamynd

Segir Amorim ekki geta gert krafta­verk

Cristiano Ronaldo fór um víðan völl í viðtali við Piers Morgan á dögunum og ræddi meðal annars um að hann hefði töluverða samúð með sínu gamla félagi Manchester United.

Fótbolti
Fréttamynd

Liver­pool vann risa­slaginn

Stórleikur Liverpool og Real Madrid varð ekki sú flugeldasýning sem margir höfðu vonast eftir en liðin eru tvö af fjórum sigursælustu liðum í sögu Meistaradeildarinnar.

Fótbolti
Fréttamynd

Meistararnir lágu á heima­velli

Ríkjandi Evrópumeistara PSG töpuðu sínum fyrsta leik í Meistaradeildinni í vetur þegar Bayern München mætti í heimsókn til Parías en Bayern hefur nú unnið fyrstu 16 leiki sína þetta tímabilið.

Fótbolti
Fréttamynd

Sneypu­för danskra til Lundúna

FC Kaupmannahöfn átti erfiða ferð til Lundúna í kvöld þegar liðið steinlá gegn Tottenham 4-0. Hinn 17 ára Viktor Bjarki Daðason kom inná í hálfleik en fékk úr litlu að moða.

Fótbolti
Fréttamynd

Cunha eða Mbeumo?

Í síðasta þætti af Sunnudagsmessunni var farið í nýjan lið sem nefnist Þessi eða hinn. Þar fengu sérfræðingarnir tvo kosti og áttu að velja annan þeirra.

Sport
Fréttamynd

Steini um mar­traðarriðilinn: „Ekki drauma­and­stæðingar“

Þorsteinn Halldórsson, landsliðsþjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, segir það vissulega ekki vera draumastöðu að hafa dregist með ríkjandi heims- og Evrópumeisturum í riðil í undankeppni HM 2027, verkefnið sé þó ekki óyfirstíganlegt og spennandi tilhugsun sé að taka á móti stærstu stjörnum kvennafótboltans hér heima. 

Fótbolti
Fréttamynd

Þjálfari Alberts rekinn

Stefano Pioli hefur verið látinn fara úr þjálfarastarfinu hjá Fiorentina í ítölsku úrvalsdeildinni, þar sem liðið er án sigurs eftir tíu umferðir. Daniele Gallopa mun þjálfa Albert Guðmundsson og félaga meðan leitað er að eftirmanni.

Fótbolti