Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Stefán Þór Þórðarson hefur verið ráðinn nýr þjálfari hjá Knattspyrnufélagi ÍA en félagið tilkynnir þetta á miðlum sínum í dag. Íslenski boltinn 17. desember 2024 18:01
Mudryk í áfalli eftir að hafa fallið á lyfjaprófinu Mykhailo Mudryk, leikmaður Chelsea, kveðst vera í áfalli eftir að hafa fallið á lyfjaprófi. Hann segist aldrei hafa notað ólögleg efni viljandi. Enski boltinn 17. desember 2024 15:00
United hefur áhuga á framherja sem er í frystinum hjá PSG Manchester United hefur áhuga á Randal Kolo Muani, framherja Paris Saint-Germain. Enski boltinn 17. desember 2024 13:31
Eyddi níu milljónum í bikara fyrir starfsliðið Xabi Alonso, þjálfari Bayer Leverkusen, sá til þess að þjálfarateymi hans ætti góðan minjagrip um Þýskalandsmeistaratitil félagsins í vor. Hann keypti eftirmynd af verðlaunagripnum fyrir teymið. Fótbolti 17. desember 2024 12:46
Vill að Liverpool kaupi vinstri bakvörð Bournemouth Jamie Carragher segir að Liverpool þurfi að kaupa vinstri bakvörð í janúar og hann telur sig vera með rétta manninn fyrir liðið. Enski boltinn 17. desember 2024 12:01
Draumurinn að spila fyrir Liverpool Benóný Breki segist vera spenntur fyrir því að fá tækifærið í enska boltanum og stefnir enn hærra sem atvinnumaður á Englandi. Enski boltinn 17. desember 2024 11:00
Mudryk féll á lyfjaprófi Mykhailo Mudryk, leikmaður Chelsea og úkraínska landsliðsins, féll á lyfjaprófi. Enski boltinn 17. desember 2024 10:22
Ronaldo býður sig fram til forseta brasilíska knattspyrnusambandsins Fótboltagoðsögnin Ronaldo hefur ákveðið að bjóða sig fram til embættis forseta brasilíska knattspyrnusambandsins. Ronaldo freistar þess að taka við af núverandi forseta, Ednaldo Rodrigues, 2026. Fótbolti 17. desember 2024 10:01
Stuðningsmaður City lést á leiknum gegn United Manchester City hefur staðfest að stuðningsmaður liðsins hafi látist á meðan leiknum gegn Manchester United í ensku úrvalsdeildinni stóð. Enski boltinn 17. desember 2024 08:31
Handtekin vegna andláts barnabarns Steve Bruce Kona hefur verið handtekin í tengslum við andlát barnabarns Steves Bruce, knattspyrnustjóra Blackpool. Enski boltinn 17. desember 2024 08:02
FIFA þurfti að biðja verðandi mótherja Íslands afsökunar Alþjóða knattspyrnusambandið, FIFA, hefur sent Úkraínumönnum afsökunarbeiðni vegna dráttarins í undankeppni HM 2026 á föstudaginn var. Fótbolti 17. desember 2024 07:02
Sif gaf Fortuna síðustu treyju föður síns Sif Atladóttir færði Fortuna Düsseldorf rausnarlega gjöf í síðustu viku og félagið þakkar henni innilega fyrir á miðlum sínum. Fótbolti 16. desember 2024 23:19
Stríddu leikmanni Man. City með því kjósa hann mann leiksins Matheus Nunes var valinn maður leiksins í Manchester-slag United og City í vefkosningu breska ríkisútvarpsins. Enski boltinn 16. desember 2024 22:44
Frábær aukaspyrna Unal tryggði Bournemouth stig Það leit út fyrir að VAR-víti myndi ráða úrslitum í leik Bournemouth og West Ham í ensku úrvalsdeildinni en þá tók Enes Unal til sinna ráða. Enski boltinn 16. desember 2024 21:58
Inter á hælum toppliðanna eftir stórsigur Internazionale vann óvæntan 6-0 útisigur á Lazio í ítölsku Seríu A deildinni í kvöld. Fótbolti 16. desember 2024 21:46
Gleði hjá Vålerenga eftir að liðsfélagi Sædísar heldur áfram að spila Norsku meistararnir í Vålerenga fengu góðar fréttir í dag þegar lykilleikmaður liðsins ákvað að setja skóna ekki upp á hillu eins og voru einhverjar líkur á. Fótbolti 16. desember 2024 21:32
Höfuðkúpubraut fótboltamann Leikmaður austurríska félagsins Rapid Vín varð fyrir árás um helgina og slasaðist mjög illa. Fótbolti 16. desember 2024 21:03
Lamine Yamal aftur meiddur og nú frá í margar vikur Lamine Yamal hefur verið óheppinn með meiðsli á þessu tímabili og er nú enn á ný kominn á meiðslalistann. Fótbolti 16. desember 2024 20:17
Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Kvennaliðs Þróttar hefur fengið góðan liðstyrk fyrir átökin í Bestu deild kvenna í fótbolta næsta sumar. Íslenski boltinn 16. desember 2024 19:00
Þorsteinn sá spaugilegu hliðina á EM-drættinum Þorsteinn Halldórsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, var út í Sviss þegar dregið var í riðla á EM. Íslenska liðið verður í riðli með heimakonum í Sviss, Noregi og Finnlandi. Fótbolti 16. desember 2024 18:34
Norðmenn sáttir með riðilinn á EM: Draumadráttur Norðmenn eru mjög ánægðir með riðil sinn á Evrópumótinu í Sviss en norska kvennalandsliðið lenti í riðli með Íslandi þegar dregið var í kvöld. Fótbolti 16. desember 2024 18:23
Klopp slapp við að reka fyrrum aðstoðarmanninn Hollendingurinn Pep Lijnders hefur verið rekinn úr starfi þjálfara Red Bull Salzburg eftir slakt gengi. Lijnders entist aðeins örfáa mánuði í starfi. Fótbolti 16. desember 2024 18:01
Íslensku stelpurnar í riðli með heimakonum á EM í Sviss Ísland er í riðli með Sviss, Noregi og Finnlandi á Evrópumótinu í fótbolta kvenna 2025. Fótbolti 16. desember 2024 17:47
Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ Komnar eru gröfur á KR-völl til að fjarlægja gras af aðalvelli félagsins. Leggja á gervigras á völlinn í staðinn. Íslenski boltinn 16. desember 2024 15:52
Ekkert lið fengið færri stig en City Margur klórar sér í kollinum yfir agalegu gengi Englandsmeistara Manchester City sem töpuðu enn einum leiknum, 2-1 fyrir Manchester United á Etihad-vellinum í gær. Ekkert lið hefur safnað færri stigum frá 1. nóvember. Enski boltinn 16. desember 2024 14:15
Nunes valinn maður leiksins hjá BBC Þrátt fyrir að hafa gert sig sekan um slæm mistök í leik Manchester City og Manchester United var Matheus Nunes valinn besti maður City í leiknum hjá BBC. Enski boltinn 16. desember 2024 12:46
Keane segir Rashford að fara: „Lítur ekki vel út“ Roy Keane, fyrrum fyrirliði Manchester United og knattspyrnuspekingur, segir tíma til kominn fyrir Marcus Rashford, leikmann United, að róa á önnur mið. Enski boltinn 16. desember 2024 11:30
Úlfarnir búnir að finna manninn sem á að bjarga þeim Enska úrvalsdeildarliðið Wolves hefur hafið viðræður við Portúgalann Vítor Pereira, knattspyrnustjóra Al-Shabab í Sádi-Arabíu. Enski boltinn 16. desember 2024 10:31
Sendi Walker pillu: „Óskarinn fer til ...“ Rasmus Højlund, framherji Manchester United, gat ekki stillt sig um að senda Kyle Walker, varnarmanni Manchester City, tóninn eftir leik liðanna á Etihad í gær. Enski boltinn 16. desember 2024 09:31
Segja að Alexander-Arnold hafi hafnað þremur tilboðum frá Liverpool Framtíð Trents Alexander-Arnold hjá Liverpool er í óvissu en samningur hans við félagið rennur út eftir tímabilið. Enski boltinn 16. desember 2024 08:31