Tap hjá Heimi Hallgríms en fyrirliði Mexíkó fór grátandi af velli Mexíkó vann 1-0 sigur á lærisveinum Heimis Hallgrímssonar í Jamaíka í nótt í fyrsta leik í liðanna í Suðurameríkukeppninni, Copa América. Fótbolti 23. júní 2024 09:00
Sjálfsmarkið er langmarkahæst á EM Þrátt fyrir að alþjóðlegir leikmenn beri oft nöfn sem hljóma undarlega í íslensk eyru, Engin í markinu sennilega þar frægastur, er auðvitað ekki leikmaður á EM í ár sem heitir Sjálfsmark. Fótbolti 23. júní 2024 08:00
Mörkin: Enn þarf Lukaku að bíða eftir löglegu marki Þrír leikir fóru fram á EM karla í knattspyrnu í dag. Belgar náðu í sinn fyrsta sigur í E-riðli og þá gerðu Georgía og Tékkland jafntefli í F-riðli. Fótbolti 22. júní 2024 22:46
Enn eitt EM-metið til Ronaldo Hinn 39 ára Cristiano er að leika á lokakeppni Evrópumótsins í fimmta sinn á ferlinum en hann er eini leikmaðurinn sem hefur farið svo oft á EM. Hann fór á sitt fyrsta lokamót með portúgalska landsliðinu 2004 og hefur síðan þá sankað að sér ýmsum metum. Fótbolti 22. júní 2024 22:01
„Ég hef enga trú á öðru en að við snúum þessu gengi við“ Theodór Elmar, fyrirliði KR, var nokkuð sáttur með fengið stig á Víkingsvellinum þegar KR gerði 1-1 jafntefli við Víking í 11. umferð Bestu deildar karla í kvöld. Sport 22. júní 2024 21:48
Uppgjör: Víkingur - KR 1-1 | KR sótti stig gegn Íslandsmeisturunum Íslands- og bikarmeistarar Víkings tóku á móti KR í 11. umferð Bestu deildar karla í fótbolta. Þetta var fyrsti leikur KR undir stjórn Pálma Rafns Pálmasonar og sótti hann stig í greipar Íslandsmeistaranna í frumraun sinni. Íslenski boltinn 22. júní 2024 21:26
„Gjörsamlega óboðlegt og eitthvað sem ég sætti mig bara alls ekki við“ Davíð Smári Lamude, þjálfari Vestra, var sótillur þegar hann mætti til viðtals eftir að lið hans var kjöldregið 1-5 af Val í dag. Hann var sérstaklega ósáttur með frammistöðu markvarðar síns, William Eskelinen, sem færði gestunum þrjú mörk á silfurfati að hans mati. Fótbolti 22. júní 2024 20:03
Miðjumark tryggði HK sigur í dramatískum leik Boðið var upp á ótrúlega dramatík í Kórnum í dag þegar HK tók á móti Stjörnunni en alls voru þrjú mörk skoruð frá 87. mínútu og inn í 92. mínútu uppbótartíma. Fótbolti 22. júní 2024 19:21
Belgar á toppinn í jöfnum E-riðli Belgía var með bakið upp við vegg eftir slæmt tap í fyrsta leik en liðið vann góðan 2-0 sigur á Rúmeníu í kvöld og er komið á topp E-riðils. Fótbolti 22. júní 2024 18:31
Grindvíkingar tengdu saman tvo punkta Þrír leikir fóru fram í Lengjudeildum karla og kvenna í dag. Grindvíkingar lönduðu öðrum sigri sumarsins í Safamýrinni og Leiknir sótti sigur norður yfir heiðar. Fótbolti 22. júní 2024 18:21
Craig Bellamy orðaður við landslið Wales Walesverjar eru í leit að nýjum landsliðsþjálfara eftir að Rob Page var látinn taka pokann sinn á dögunum eftir að hafa mistekist að koma liðinu í lokakeppni Evrópumótsins. Fótbolti 22. júní 2024 17:32
Enska landsliðið kann ekki að pressa Enska landsliðið hefur verið harðlega gagnrýnt fyrir frammistöðu sína á Evrópumótinu hingað til og þá ekki síst þjálfari liðsins, Gareth Southgate, en Óskar Hrafn Þorvaldsson sagði Southgate vera „eins og hundrað ára gamall prófessor“. Fótbolti 22. júní 2024 16:52
Uppgjör: Vestri - Valur 1-5 | Valsmenn eyðilögðu opnunarpartý nýja gervigrassins á Ísafirði Vestri og Valur áttust við á glænýjum Kerecisvellinum á Ísafirði í dag í 11. umferð Bestu deildar karla. Íslenski boltinn 22. júní 2024 15:56
Þægilegur portúgalskur sigur á Tyrkjum Tyrkland og Portúgal unnu bæði fyrstu leiki sína á Evrópumótinu í Þýskalandi svo að sigur í dag myndi tryggja toppsætið í riðlinum. Fótbolti 22. júní 2024 15:31
Slæm úrslit fyrir báðar þjóðir en Tékkar svekktari Georgía og Tékkland gerðu 1-1 jafntefli í öðrum leik sínum á Evrópumótinu í fótbolta. Þetta voru fyrstu stig beggja liða á mótinu en þau þurftu bæði helst á sigri að halda til að eiga alvöru möguleika á því að komast í sextán liða úrslitin. Fótbolti 22. júní 2024 14:58
Bestu mörkin: ÞórKA er alvöru lið byggt upp af heimastelpum Þór/KA stelpur unnu sinn sjöunda sigur í níu leikjum í Bestu deild kvenna í sumar í síðustu umferð og starfið fyrir norðan fékk mikið hrós í Bestu mörkunum í gær. Íslenski boltinn 22. júní 2024 12:45
Fólk varð að passa sig á Laugaveginum þegar Víkingar auglýstu leik kvöldsins Íslands- og bikarmeistarar Víkings fá KR-inga í heimsókn í kvöld í Bestu deild karla í fótbolta í sannkölluðum Reykjavíkurslag og það er búist við miklum áhuga á leiknum. Íslenski boltinn 22. júní 2024 12:01
Sjáðu „markið“ sem þurfti margar mínútur til að dæma af Hollendingum þótti á sér brotið þegar mark var dæmt af liðinu í markalausu jafntefli á móti Frakklandi á Evrópumótinu í fótbolta í gær. Fótbolti 22. júní 2024 11:31
Segir að PSG skuldi honum fimmtán milljarða króna Kylian Mbappé heldur því fram að Paris Saint Germain hafi hvorki borgað honum laun né bónusa síðan í apríl. Fótbolti 22. júní 2024 10:31
Skoraði mögulega mark sumarsins en fagnaði ekki neitt: Öll mörkin í gær Það vantaði ekki mörkin í Bestu deild kvenna í gær þegar níunda umferðin kláraðist. Valur, Tindastóll, Þór/KA og þróttur fögnuðu sigri í sínum leikjum. Íslenski boltinn 22. júní 2024 10:00
Bæjarar halda áfram að taka stjörnur úr ensku úrvalsdeildinni Michael Olise fer ekki til Chelsea því hann valdi það frekar að semja við þýska liðið Bayern München. Enski boltinn 22. júní 2024 09:00
Mörkin: Úkraína og Austurríki leyfa sér að dreyma Alls fóru þrír leikir fram á EM karla í knattspyrnu í gær, föstudag. Úkraína og Austurríki lifa í draumi um sæti í 16-liða úrslitum á meðan Holland og Frakkland gerðu markalaust jafntefli í leiðinlegum leik. Fótbolti 22. júní 2024 08:31
Segir Rice ofmetinn Írski landsliðsmaðurinn James McClean er ekki hrifinn af enska landsliðinu og þá einkum fyrrverandi liðsfélaga sínum Declan Rice. Hann lét miðjumann Arsenal fá það óþvegið fyrir frammistöðu sína gegn Danmörku á EM 2024 á dögunum. Fótbolti 21. júní 2024 23:31
„Þær eru með einstaklingsgæði og nýttu sér klaufagang hjá okkur“ „Svekkjandi að tapa, við komum hingað til þess að sækja þessi þrjú stig sem voru í boði. Þannig var hugarfarið hjá leikmönnunum, en því miður skoruðum við bara eitt mark.“ sagði Guðni Eiríksson, þjálfari FH, eftir 3-1 tap gegn Val á Hlíðarenda í kvöld. Íslenski boltinn 21. júní 2024 22:50
Uppgjör: Valur - FH 3-1 | Meistararnir jafna toppliðið að stigum Síðasti leikur 9. umferðar Bestu deildar kvenna fór fram í kvöld að Hlíðarenda. Þar mættu FH-ingar heimakonum í Val. Valskonur unnu leikinn nokkuð þægilega 3-1 þrátt fyrir að FH hafi átt fínar rispur í leiknum. Íslenski boltinn 21. júní 2024 22:10
Skotinn Tierney ekki meira með á EM Skoski varnarmaðurinn Kieran Tierney er miður sín eftir að í ljós kom að hann verður ekki meira með á EM karla í knattspyrnu sem nú fer fram í Þýskalandi. Skotland er með eitt stig að loknum tveimur leikjum. Fótbolti 21. júní 2024 21:46
„Veit ekki hvort við ætluðum að klára þetta af í hvelli“ „Maður er náttúrulega rosalega ánægður með stigin þrjú og þrjú góð mörk,“ sagði Jóhann Kristinn Gunnarson þjálfari Þór/KA eftir 3-1 sigur gegn Fylki á VÍS vellinum í dag. Íslenski boltinn 21. júní 2024 21:21
„Nánast hálft liðið mitt er þriðji flokkur“ Jonathan Glenn var eðlilega ekki brattur eftir 2-0 tap fyrir Tindastól á heimavelli í Bestu deild kvenna í fótbolta. Hann hrósaði gestunum í viðtali við Vísi og Stöð 2 Sport eftir leik. Íslenski boltinn 21. júní 2024 21:15
Stórmeistarajafntefli í Leipzig Holland og Frakkland gerðu markalaust jafntefli í síðasta leik dagsins á EM karla í fótbolta. Stig á bæði lið þýðir að þau eru jöfn í efstu tveimur sætum D-riðils að loknum tveimur leikjum. Fótbolti 21. júní 2024 20:55
Tindastóll vann góðan sigur í Keflavík Tindastóll vann 2-0 útisigur á Keflavík í 9. umferð Bestu deildar kvenna í fótbolta. Jordyn Rhodes skoraði bæði mörk Tindastóls í leiknum. Íslenski boltinn 21. júní 2024 20:30