Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Nýjasta árgerð tölvuleiksins Football Manager mun ekki koma út. Framleiðendur leiksins tilkynntu um það í morgun. Fótbolti 7. febrúar 2025 09:03
Ramos spilar í Mexíkó en af hverju í treyju númer 93? Spænska fótboltagoðsögnin Sergio Ramos hefur tekið fram takkaskóna að nýju og mun spila í efstu deildinni í Mexíkó. Fótbolti 7. febrúar 2025 08:30
Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Janúarglugginn í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta lokaðist í byrjun vikunnar og eitt af þeim liðum sem eyddu engu í honum var Liverpool. Þegar tveir síðustu gluggar eru teknir saman þá kemur athyglisverð staðreynd í ljós. Enski boltinn 7. febrúar 2025 06:30
Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Anthony Elanga er ein af ástæðunum fyrir því að Nottingham Forest hefur komið flestum á óvart með frábærri frammistöðu í ensku úrvalsdeildinni á þessari leiktíð. Hann er líka vinsæll í Nottingham-skíri og veit af því. Enski boltinn 6. febrúar 2025 23:32
Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Neymar lék sinn fyrsta leik með brasilíska félaginu Santos í gær en hann snéri á dögunum aftur til uppeldisfélagsins. Fótbolti 6. febrúar 2025 23:00
„Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Ange Postecoglou, knattspyrnustjóri Tottenham, hrósaði Liverpool liðinu eftir að Tottenham tapaði 4-1 á móti Liverpool í undanúrslitaleik enska deildabikarsins i kvöld. Enski boltinn 6. febrúar 2025 22:36
Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Barcelona varð í kvöld fjórða og síðasta liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslitum spænska Konungsbikarsins í fótbolta. Fótbolti 6. febrúar 2025 22:24
Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Liverpool tryggði sér i kvöld sæti í fyrsta úrslitaleik tímabilsins þegar Liverpool vann 4-0 stórsigur á Tottenham í seinni undanúrslitaleik liðanna í enska deildabikarnum. Enski boltinn 6. febrúar 2025 21:56
Orri Steinn og félagar i undanúrslit spænska bikarsins Real Sociedad er komið í undanúrslit spænska Konungsbikarsins í fótbolta eftir 2-0 heimasigur á Osasuna í kvöld. Fótbolti 6. febrúar 2025 20:28
Albert fékk ekki að spila í leiknum sem byrjaði í desember en lauk í febrúar Fiorentina vann 3-0 stórsigur á Internazionale í ítölsku Seríu A deildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 6. febrúar 2025 19:16
Hætta við leikinn í miðnætursólinni Norska knattspyrnusambandið hefur fært til fyrir fram planaðan miðnætursólarleik Tromsö og Vålerenga sem verður í framhaldinu af afsala sér því nafni. Fótbolti 6. febrúar 2025 18:00
Framarar lausir við Frambanann HK hefur tryggt sér þjónustu Þorsteins Arons Antonssonar næsta sumar en hann var á láni hjá félaginu í Bestu deildinni síðasta sumar. Íslenski boltinn 6. febrúar 2025 17:00
Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Newcastle United mun keppa til úrslita í enska deildabikarnum á Wembley í Lundúnum þann 16. mars næst komandi. Liðið vann 2-0 sigur á Arsenal í gær. Enski boltinn 6. febrúar 2025 14:31
Cousins búin að semja við Þrótt Eitt verst geymda leyndarmál kvennaboltans var afhjúpað í dag er Þróttur tilkynnti að Katie Cousins væri búin að semja við félagið. Íslenski boltinn 6. febrúar 2025 14:01
FH hreppir Rosenörn og Kötlu FH-ingar hafa fengið góðan liðsstyrk fyrir bæði karla- og kvennalið sitt fyrir komandi átök í Bestu deildunum. Íslenski boltinn 6. febrúar 2025 13:39
Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Newcastle-menn nýttu tækifærið eftir að hafa slegið Arsenal út úr enska deildabikarnum í gærkvöld og gerðu grín að Mikel Arteta, stjóra Arsenal. Enski boltinn 6. febrúar 2025 13:17
Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Manchester United hefur nú staðfest að argentínski miðvörðurinn Lisandro Martínez hafi skaðað krossband í vinstra hné og ljóst að hann verður lengi frá keppni. Enski boltinn 6. febrúar 2025 12:03
Greindi frá válegum tíðindum Kirian Rodríguez, fyrirliði spænska úrvalsdeildarfélagsins Las Palmas, hefur greinst með krabbamein á nýjan leik. Hann þarf því að láta af knattspyrnuiðkun um óákveðinn tíma og gangast undir lyfjameðferð. Fótbolti 6. febrúar 2025 11:01
Newcastle lét draum Víkings rætast „Hvílíkt kvöld í Newcastle!“ skrifaði Grammy-verðlaunahafinn Víkingur Heiðar Ólafsson á Instagram eftir að hafa verið sérstakur gestur á leik Newcastle og Arsenal í enska deildabikarnum í gærkvöld. Þar með rættist gamall draumur píanóleikarans. Enski boltinn 6. febrúar 2025 09:00
U21-strákarnir í riðli með Frökkum Dregið hefur verið í riðla fyrir undankeppni Evrópumóts U21-landsliða í fótbolta karla sem hefst í næsta mánuði. Ísland lenti meðal annars með sterku liði Frakka í riðli. Fótbolti 6. febrúar 2025 08:50
Farinn að sakna landsliðsins eftir nokkurra ára fjarveru Jón Daði skoraði fjögur mörk í fyrstu fjórum leikjum sínum fyrir Burton og hefur hreinlega slegið í gegn. Fótbolti 6. febrúar 2025 08:32
Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Liverpool er með sex stiga forystu í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta en það væri ekki svoleiðis ef engin myndbandsdómgæsla væri við lýði í deildinni. Enski boltinn 6. febrúar 2025 07:03
Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Danski knattspyrnumaðurinn Oliver Provstgaard gæti líklega vera búinn að ná einstökum árangri í fótboltaheiminum. Honum hefur nefnilega tekist að verða atvinnumaður í knattspyrnu með tvenns konar hætti. Fótbolti 5. febrúar 2025 23:22
Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Kólumbíumaðurinn Jhon Duran er mjög ofarlega í hópi athyglisverðustu félagsskiptanna í janúarglugganum en sádi-arabíska félagið Al-Nassar keypti hann á 64 milljónir punda frá Aston Villa. Fótbolti 5. febrúar 2025 22:45
Tvítugur strákur kom Real Madrid til bjargar Real Madrid komst í undanúrslit spænska Konungsbikarsins í kvöld eftir dramatískan 3-2 sigur á Leganes á útivelli. Fótbolti 5. febrúar 2025 22:09
Gömlu Chelsea mennirnir skutu AC Milan áfram í bikarnum AC Milan tryggði sér í kvöld sæti í undanúrslitum ítalska bikarsins. AC Milan vann 3-1 heimasigur á Roma þar sem gömlu Chelsea mennirnir voru á skotskónum. Fótbolti 5. febrúar 2025 21:59
Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Newcastle sló Arsenal út úr enska deildabikarnum í kvöld eftir 2-0 sigur í seinni undanúrslitaleik liðanna St. James Park. Newcastle er þar með einu skrefi nær fyrsta titli félagsins í ansi marga áratugi. Enski boltinn 5. febrúar 2025 21:54
Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Dagný Brynjarsdóttir og félagar í West Ham spila ekki til úrslita um enska deildabikarinn í ár en það varð ljóst eftir 2-0 tap á móti Chelsea í undanúrslitaleik í kvöld. Enski boltinn 5. febrúar 2025 21:32
Duttu út úr bikarnum á sigurmarki í uppbótatíma Íslenski landsliðsmaðurinn Sverrir Ingi Ingason og félagar hans í Panathinaikos duttu á grátlegan hátt út úr gríska bikarnum í kvöld. Fótbolti 5. febrúar 2025 19:33
Guardiola þarf skilja einn nýju mannanna eftir útundan Manchester City keypti fjóra öfluga leikmenn í janúarglugganum en þeir fá ekki allir að vera hluti af Meistaradeildarhóp City á þessari leiktíð. Enski boltinn 5. febrúar 2025 18:30
Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti