Fótbolti

Fótbolti

Allt það helsta sem gerist í fótbolta um víða veröld.

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Ein­mana­legt hjá Salah í ræktinni

Mohamed Salah varð eftir í Bítlaborginni þegar Liverpool fór til Mílanó þar sem Englandsmeistararnir mæta Inter í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Egyptinn situr samt ekki auðum höndum heima í Liverpool.

Enski boltinn
Fréttamynd

Fær­eyingar taka upp VAR

Á næsta tímabili bætast Færeyjar í hóp þeirra landa sem notast við myndbandsdómgæslu (VAR) í fótboltadeildum sínum.

Fótbolti