Fótbolti

Fótbolti

Allt það helsta sem gerist í fótbolta um víða veröld.

Fréttamynd

Van Dijk fær 68 milljónir á viku

Fyrirliðinn Virgil van Dijk skrifaði undir nýjan tveggja ára samning við Liverpool í dag, fimmtudag. Hann er sagður fá um 400 þúsund pund á viku, það gerir 68 milljónir íslenskra króna.

Enski boltinn

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Sönderjyske vann Íslendingaslaginn

Daníel Leó Grétarsson, Kristall Máni Ingason og félagar í Sönderjyske fögnuðu mikilvægum sigri í dag í Íslendingaslag í fallbaráttuhluta dönsku úrvalsdeildarinnar.

Fótbolti
Fréttamynd

„Ég er alltaf stressuð“

Tinna Guðrún Alexandersdóttir mætti á háborðið til Harðar, Pálínu og Helenu eftir magnaða endurkomu Haukakvenna í einvígi sínu við Grindavík.

Körfubolti
Fréttamynd

„Þetta var skrýtinn leikur“

John Andrews, þjálfari Víkinga, þurfti að sætta sig við stórt tap í fyrsta leik tímabilins. Víkingar töpuðu 4-1 á móti Þór/KA á heimavelli í fyrstu umferð Bestu-deildar kvenna í kvöld.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

„Hugur minn er bara hjá henni“

„Vigdís er borin út af, sem veit aldrei á gott. Hún er uppi á spítala núna“ sagði Guðni Eiríksson, þjálfari FH, um meiðsli sem miðvörðurinn Vigdís Edda Friðriksdóttir varð fyrir á Hlíðarenda.

Íslenski boltinn