„Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Erling Braut Haaland og félagar í norska landsliðinu eru komnir inn á HM í fótbolta næsta sumar því aðeins tölfræðiútreikningur kemur í veg fyrir það. Fótbolti 14.11.2025 09:02
„Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Eamon Dunphy skrifaði pistil í Irish Mirror eftir óvæntan sigur Íra á Portúgölum í gærkvöldi og það er óhætt að segja að það hafi verið annar tónn í honum en í öðrum pistlum hans um landsliðsþjálfarann Heimi Hallgrímsson. Sport 14.11.2025 07:30
Gaman í íslenska klefanum eftir leik Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er einu stigi frá sæti í umspili um laust sæti á HM næsta sumar eftir hagstæð úrslit í riðlinum í gærkvöldi. Fótbolti 14.11.2025 06:46
Sjáðu mörk ungu strákanna okkar Íslenska U21-landsliðið í fótbolta karla vann Lúxemborg í annað sinn á mánuði, í undankeppni EM í dag. Mörkin úr leiknum, sem lauk með 3-1 sigri Íslands, má sjá á Vísi. Fótbolti 13. nóvember 2025 21:07
Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú Ungur áhorfandi í Bakú, þar sem Asebaísjan og Ísland áttust við í undankeppni HM í fótbolta, mætti með innrammaða jólamynd af einum leikmanna íslenska liðsins í stúkuna. Fótbolti 13. nóvember 2025 19:54
„Ætla ekki að horfa oft á seinni hálfleikinn til að skemmta mér“ Arnar Gunnlaugsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins, var sáttur eftir sigurinn á Aserbaísjan í Bakú í undankeppni HM 2026 í kvöld. Íslendingar mæta Úkraínumönnum í úrslitaleik um sæti í umspili á heimsmeistaramótinu á sunnudaginn. Fótbolti 13. nóvember 2025 19:51
„Það var kominn tími til að ég myndi skora eitt mark“ Íslenska landsliðið sigraði Aserbaísjan í Bakú í kvöld 0-2. Sverrir Ingi Ingason skoraði seinna mark Íslands og það var ekki af verri gerðinni. Fótbolti 13. nóvember 2025 19:48
„Mikill heiður fyrir mig og mína fjölskyldu“ Jóhann Berg Guðmundsson var auðvitað ánægður í kvöld eftir stoðsendingu og sigur í sínum hundraðasta A-landsleik. Hann kveðst aldrei hafa verið í vafa um að hann næði að spila sinn hundraðasta leik. Fótbolti 13. nóvember 2025 19:29
Einkunnir Íslands: Albert og Sverrir Ingi með mörkin Íslenska landsliðið vann öruggan 0-2 sigur á Aserbaísjan í Bakú í kvöld. Albert Guðmundsson og Sverrir Ingi Ingason skoruðu mörk Íslands í leiknum. Sport 13. nóvember 2025 19:23
„Sagði við Albert að ég ætlaði að reyna að finna hann eins mikið og ég gat“ Ísak Bergmann Jóhannesson var sáttur eftir sigur Íslands á Aserbaísjan, 0-2, í undankeppni HM 2026 í kvöld. Á sunnudaginn mæta Íslendingar Úkraínumönnum í hreinum úrslitaleik um sæti í umspili um sæti á heimsmeistaramótinu. Fótbolti 13. nóvember 2025 19:17
Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Íslenska karlalandsliðið í fótbolta mætir Úkraínu í hreinum úrslitaleik um sæti í umspili til að komast á heimsmeistaramótinu á næsta ári. Þetta var ljóst eftir öruggan 0-2 sigur Íslands á Aserbaísjan í Bakú. Fótbolti 13. nóvember 2025 19:00
Haaland verður á HM og langri bið Noregs lýkur Noregur verður með á HM í fótbolta næsta sumar, í fyrsta sinn frá því á síðustu öld, nema að Ítalir nái að kalla fram mesta kraftaverk fótboltasögunnar. Fótbolti 13. nóvember 2025 18:56
Sjáðu mörk Íslands í Bakú Ísland vann í kvöld ákaflega mikilvægan sigur gegn Aserbaísjan í Bakú, í undankeppni HM í fótbolta. Mörkin úr leiknum má sjá á Vísi. Íslenski boltinn 13. nóvember 2025 17:53
Lúxemborg - Ísland 1-3 | Aftur fögnuðu ungu strákarnir okkar Ísland vann Lúxemborg í annað sinn á mánuði, þegar liðin mættust ytra í kvöld í undankeppni EM U21-landsliða karla í fótbolta. Fótbolti 13. nóvember 2025 17:47
Rómantík hjá Arnari: „Feginn að hann sé ekki einhver stuðningsfulltrúi“ Jóhann Berg Guðmundsson spilar sinn hundraðasta A-landsleik í kvöld, gegn Aserbaísjan í undankeppni HM í fótbolta. Kári Árnason og Lárus Orri Sigurðsson ræddu um „óvænta“ endurkomu Jóhanns í byrjunarliðið, á Sýn Sport fyrir leik. Fótbolti 13. nóvember 2025 16:53
Ensku stjörnurnar klæðast hugbreytandi inniskóm Frumlegir og litríkir inniskór hafa fangað athygli aðdáenda enska landsliðsins í aðdraganda leikja gegn Serbíu og Albaníu í undankeppni HM. Fótbolti 13. nóvember 2025 16:32
Jóhann Berg byrjar og spilar landsleik númer hundrað í kvöld Jóhann Berg Guðmundsson er í byrjunarliði Íslands í leiknum mikilvæga á móti Aserbaísjan í undankeppni HM í kvöld sem þýðir að hann leikur sinn hundraðasta leik á Neftvi Arena í Bakú. Fótbolti 13. nóvember 2025 15:37
Solskjær til í að taka við norska landsliðinu Ole Gunnar Solskjær er líklegur til að setjast í þjálfarastólinn hjá norska landsliðinu í næstu framtíð enda segist hann vera opinn fyrir því sjálfur. Fótbolti 13. nóvember 2025 15:15
Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Karlmaður sem segist hafa orðið fyrir „kynferðislegu og líkamlegu ofbeldi“ hjá Manchester United sem barn hefur nú stefnt félaginu. Enski boltinn 13. nóvember 2025 14:45
23 ára forseti ítalsks félags: „Þú þarft ekki að vera karlmaður til að reka félag“ Claudia Rizzo er alveg til í að hrista vel upp í karlaveldinu á Ítalíu og það hefur hún heldur betur gert með því að komast til valda hjá ítölsku fótboltafélagi. Fótbolti 13. nóvember 2025 14:15
Franski rapparinn segir deilurnar við Mbappé bara misskilning Það boðar ekkert voðalega gott fyrir Frakka að standa í deildum við eina stærstu íþróttastjörnu þjóðarinnar. Fótbolti 13. nóvember 2025 13:32
„Þetta er mjög steikt“ Hákon Arnar Haraldsson ber fyrirliðabandið er Ísland mætir Aserum ytra í undankeppni HM síðdegis. Hann er klár í slaginn eftir langt ferðalag. Fótbolti 13. nóvember 2025 13:03
Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Lionel Messi segist vilja snúa aftur til Barcelona og alla stuðningsmenn félagsins dreymir um slíka endurkomu. Forseti félagsins segir aftur á móti að endurkoma Lionel Messi til félagsins sem leikmaður sé ekki raunhæf. Fótbolti 13. nóvember 2025 12:32
Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Albert Þór Guðmundsson fékk góðan gest í nýjasta þáttinn af Fantasýn en þar var á ferðinni einn heitasti Fantasy-spilari landsliðsins það sem af er tímabilinu. Enski boltinn 13. nóvember 2025 12:02