Fótbolti

Fótbolti

Allt það helsta sem gerist í fótbolta um víða veröld.

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

„Ég skulda tann­lækninum af­sökunar­beiðni“

Eamon Dunphy skrifaði pistil í Irish Mirror eftir óvæntan sigur Íra á Portúgölum í gærkvöldi og það er óhætt að segja að það hafi verið annar tónn í honum en í öðrum pistlum hans um landsliðsþjálfarann Heimi Hallgrímsson.

Sport
Fréttamynd

Sjáðu mörk ungu strákanna okkar

Íslenska U21-landsliðið í fótbolta karla vann Lúxemborg í annað sinn á mánuði, í undankeppni EM í dag. Mörkin úr leiknum, sem lauk með 3-1 sigri Íslands, má sjá á Vísi.

Fótbolti
Fréttamynd

„Þetta er mjög steikt“

Hákon Arnar Haraldsson ber fyrirliðabandið er Ísland mætir Aserum ytra í undankeppni HM síðdegis. Hann er klár í slaginn eftir langt ferðalag.

Fótbolti