Fótbolti

Fótbolti

Allt það helsta sem gerist í fótbolta um víða veröld.

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Alls ekki síðasti leikur Semenyo

Manchester City virðist vera að ganga frá kaupsamkomulagi við Antoine Semenyo, leikmann Bournemouth, en þjálfarinn Andoni Iraola segir hann ekki hafa spilað sinn síðasta leik fyrir félagið.

Enski boltinn
Fréttamynd

Elsti at­vinnu­maður heims fer í nýtt lið

Japaninn Kazuyoshi Miura, sem á sínum tíma skoraði 55 mörk í 89 landsleikjum, verður 59 ára gamall í febrúar en lætur það ekki stoppa sig í að halda áfram ferli sínum sem atvinnumaður í fótbolta.

Fótbolti
Fréttamynd

Nýi þjálfarinn fær strax að njóta krafta Orra

Það er loksins farið að rofa til hjá landsliðsfyrirliðanum Orra Steini Óskarssyni sem misst hefur af öllu haustinu vegna meiðsla. Hann gæti snúið aftur til leiks á sunnudaginn, gegn Atlético Madrid, undir stjórn nýs þjálfara Real Sociedad í spænsku 1. deildinni í fótbolta.

Fótbolti
Fréttamynd

Liðið sem gerir stólpa­grín að xG

Arsenal tekur á móti Aston Villa í sannkölluðum stórleik í kvöld í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Villa-menn hafa gert ótrúlega hluti varðandi vænt mörk (xG eða Excpected Goals) í leikjum sínum og geta með sigri í kvöld jafnað Arsenal að stigum á toppnum.

Enski boltinn