Amorim við Hjörvar: Ég og liðið áttum þetta baul skilið Hjörvar Hafliðason var á Old Trafford í kvöld og ræddi við Ruben Amorim, knattspyrnustjóra Manchester United, eftir 1-0 tapið gegn tíu leikmönnum Everton. Enski boltinn 24.11.2025 22:52
United afþakkaði glórulausa gjöf Gueye Þrátt fyrir að hafa misst Idrissa Gana Gueye af velli með rautt spjald, fyrir að slá liðsfélaga sinn, náðu tíu baráttuglaðir Everton-menn að landa frábærum 1-0 sigri gegn Manchester United á Old Trafford í kvöld, þegar tólftu umferð ensku úrvalsdeildarinnar lauk. Enski boltinn 24.11.2025 19:31
Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Það er afar fátítt að leikmenn séu reknir af velli fyrir brot á liðsfélaga en það gerðist í leik Manchester United og Everton í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Enski boltinn 24.11.2025 20:36
María aftur heim til Klepp Eftir stutt stopp hjá Brann er María Þórisdóttir gengin aftur í raðir Klepp. Fótbolti 24. nóvember 2025 14:30
Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Nick Woltemade hefur tekið stór skref á sínum ferli á undanförnum árum. Aron Jóhannsson þekkir til Woltemade og hann hefur komið honum á óvart. Enski boltinn 24. nóvember 2025 12:30
Messi með mark og stoðsendingaþrennu og liðið tveimur sigrum frá titlinum Lionel Messi kom með beinum hætti að öllum mörkum Inter Miami í 0-4 sigri á Cincinatti. Með sigrinum komst Inter Miami í úrslit Austurdeildar MLS-deildarinnar í fyrsta sinn. Fótbolti 24. nóvember 2025 11:32
Rooney hvetur Slot til að henda Salah á bekkinn Wayne Rooney, fyrrverandi fyrirliði enska landsliðsins og Manchester United, segir að Arne Slot, knattspyrnustjóri Liverpool, þurfi að taka stórar ákvarðanir, eins og að setja Mohamed Salah á varamannabekkinn. Enski boltinn 24. nóvember 2025 11:01
Heimir um Ísland: „Finnst vanta aðeins kjöt á beinin“ Heimir Hallgrímsson hefur hrifist af þeim skrefum sem íslenska landsliðið hefur tekið undir stjórn Arnars Gunnlaugssonar, hann segir þó vanta kjöt á beinin hjá liðinu. Fótbolti 24. nóvember 2025 09:30
Sjáðu þrennuna hjá Eze og öll mörkin úr enska Eberechi Eze skoraði þrennu þegar Arsenal rúllaði yfir Tottenham, 4-1, í Norður-Lundúnaslagnum í ensku úrvalsdeildinni í gær. Þá vann Aston Villa sjötta sigurinn í síðustu sjö deildarleikjum. Enski boltinn 24. nóvember 2025 09:01
Sjáðu stórkostlega hjólhestaspyrnu Ronaldos Cristiano Ronaldo skoraði frábært mark með hjólhestaspyrnu fyrir Al-Nassr í 4-1 sigri á Al-Khaleej í sádi-arabísku úrvalsdeildinni í gær. Fótbolti 24. nóvember 2025 08:32
Gáfu sumarkaupum Liverpool einkunn: Aron tvistaði Isak Þeir Aron Jóhannsson og Ólafur Kristjánsson fengu það verkefni að gefa sumarkaupum Liverpool einkunn í Sunnudagsmessunni í gær. Enski boltinn 24. nóvember 2025 08:01
Notuðu mynd af röngum manni þegar þeir minntust Jota og bróður hans Real Madrid hefur beðist afsökunar á að hafa notað mynd af röngum manni þegar félagið minntist Diogos Jota og bróður hans, André Silva. Fótbolti 24. nóvember 2025 07:32
Íhugar framtíðina og gæti hafa leikið sinn síðasta leik fyrir Breiðablik Óhætt er að segja að Bandaríkjakonan Sammie Smith hafi átt góðu gengi að fagna sem leikmaður Breiðabliks. Vera má að ótrúlegur sigur á Danmerkurmeisturum Hjörring í vikunni hafi verið hennar síðasti leikur fyrir liðið. Fótbolti 24. nóvember 2025 07:03
Bellingham bjargaði stigi fyrir Madrídinga Jude Bellingham sá til þess að Real Madrid tók í það minnsta með sér eitt stig er liðið heimsótti Elche í spænsku deildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 23. nóvember 2025 22:01
Pulisic hetjan í Mílanóslagnum Christian Pulisic skoraði eina mark leiksins er AC Milan vann 0-1 sigur gegn nágrönnum sínum í Inter í ítölsku deildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 23. nóvember 2025 21:46
Hákon kom inn af bekknum og Lille snéri dæminu við Hákon Arnar Haraldsson og félagar hans í Lille unnu sterkan 4-2 sigur er liðið tók á móti Paris FC í frönsku deildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 23. nóvember 2025 21:41
Lið Söndru Maríu aðstoðaði Glódísi og stöllur í titilbaráttunni Sandra María Jessen og stöllur hennar í Köln gerðu 1-1 jafntefli er liðið heimsótti Werder Bremen í þýsku deildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 23. nóvember 2025 19:53
Eze með þrennu í fyrsta Norður-Lundúnaslagnum Arsenal vann öruggan 4-1 sigur er liðið tók á móti erkifjendum sínum í Tottenham í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Enski boltinn 23. nóvember 2025 18:24
Sædís og Arna norskir bikarmeistarar Íslensku landsliðskonurnar Sædís Rún Heiðarsdóttir og Arna Eiríksdóttir urðu í dag norskir bikarmeistarar með liði sínu Vålerenga. Fótbolti 23. nóvember 2025 16:57
Glódís Perla hvíld en mjög fljót að ná sér í gult spjald Íslenski landsliðsfyrirliðinn Glódís Perla Viggósdóttir var á varamannabekknum í kvöld þegar Bayern München hélt sigurgöngu sinni áfram í þýsku deildinni. Fótbolti 23. nóvember 2025 16:23
Morgan Rogers með sigurmarkið úr aukaspyrnu Morgan Rogers var hetja Aston Villa í endurkomusigri á Leeds United á Elland Road í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 23. nóvember 2025 15:59
Viðar Ari kom öllu af stað í stórsigri Viðar Ari Jónsson og félagar í Hamarkameratene unnu stórsigur í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 23. nóvember 2025 15:21
Þarf mikið til að eyða 450 milljónum til að gera Liverpool liðið verra Það er enginn vafi í huga helsta knattspyrnusérfræðings breska ríkisútvarpsins. Það er sannkallað krísuástand á Anfield eftir hryllinginn í gær. Enski boltinn 23. nóvember 2025 15:09
Kallaði bestu knattspyrnukonu landsins feita og fær nú lengra bann Þetta ættu að vera frábærir dagar fyrir forseta knattspyrnusambands Panama en svo er nú ekki raunin og hann getur engum kennt um nema sjálfum sér. Fótbolti 23. nóvember 2025 15:01