Mbappé-sýningin heldur áfram hjá Real Madrid Franski framherjinn Kylian Mbappé var áfram í markastuði í kvöld þegar Real Madrid sótti þrjú stig til Baskalands í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 3.12.2025 19:54
Í beinni: Leeds United - Chelsea | Gestirnir elta toppliðin Hér fer fram bein textalýsing frá leik Leeds United og Chelsea í fjórtándu umferð ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Flautað verður til leiks á Elland Road klukkan korter yfir átta, leikurinn er sýndur í beinni útsendingu á Sýn Sport 4. Enski boltinn 3.12.2025 19:45
Í beinni: Liverpool - Sunderland | Lærisveinar Slot mæta ólseigum nýliðum Hér fer fram bein textalýsing frá leik Liverpool og Sunderland í fjórtándu umferð ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Flautað verður til leiks á Anfield klukkan korter yfir átta. Leikurinn er sýndur í beinni útsendingu á Sýn Sport 2. Enski boltinn 3.12.2025 19:45
Skotspónn eftir skelfilegt víti: „Verða að byggja stærri leikvang“ Pólski markahrókurinn Robert Lewandowski, einn mesti markaskorari fótboltasögunnar, varð að athlægi með vítaspyrnu sinni fyrir Barcelona í stórleiknum gegn Atlético Madrid í gærkvöld. Fótbolti 3. desember 2025 13:30
„Ég missti hárið“ Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, var léttur á blaðamannafundi eftir nauman 5-4 sigur liðsins á Fulham í ensku úrvalsdeildinni í gær. Honum stóð ekki á sama þegar Fulham minnkaði muninn úr 5-1 stöðu City og sótti fast að jöfnunarmarki á lokakafla leiksins. Enski boltinn 3. desember 2025 11:01
Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Andri Lucas Guðjohnsen skoraði sitt sjötta mark í síðustu átta leikjum fyrir Blackburn Rovers í ensku B-deildinni í fótbolta í gærkvöld, í ansi umdeildri viðureign við Ipswich Town. Enski boltinn 3. desember 2025 10:35
Öll hundrað mörk Haalands á hundrað sekúndum Þrátt fyrir að vera bara 25 ára, og á sinni fjórðu leiktíð með Manchester City, er norska undrið Erling Haaland nú með 100 mörk í ensku úrvalsdeildinni. Öll mörkin hans má nú sjá á Vísi. Enski boltinn 3. desember 2025 10:01
VARsjáin: Hlaupastíll Sigmundar og eina rifrildi Benna og Fannars Hraðfréttabræðurnir Benni og Fannar mættu í VARsjána á Sýn Sport í gærkvöld og fóru yfir ýmislegt tengt enska boltanum en líka allt aðra hluti. Enski boltinn 3. desember 2025 09:32
Skoðar sín mál eftir að stuðningsmenn kveiktu í vellinum Landsliðsmaðurinn Arnór Ingvi Traustason íhugar næstu skref eftir fall liðs hans Norrköping niður um deild í Svíþjóð. Stuðningsmenn kveiktu í heimavellinum eftir fallið. Fótbolti 3. desember 2025 09:00
Nýja treyjan sem fylgja á Íslandi inn á næsta stórmót Knattspyrnusamband Íslands hefur nú kynnt nýjustu landsliðstreyju íslensku fótboltalandsliðanna. Fótbolti 3. desember 2025 08:30
Sjáðu hjólhest Romero og níu mörk í sigri City Manchester City minnkaði forskot Arsenal í tvö stig á toppi ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta, með 5-4 sigri á Fulham í London í gær. Mörkin úr leikjunum þremur í gærkvöld má nú sjá á Vísi. Enski boltinn 3. desember 2025 08:03
Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni Hvaða lið eiga auðveldasta og erfiðasta leikjaprógrammið fram að miðju tímabili? Þessari spurningu reyndu þau hjá Opta-tölfræðiþjónustunni að svara nú þegar sex umferðir eru eftir þar til enska úrvalsdeildartímabilið 2025–26 er hálfnað. Opta skoðaði leikjaplan allra liða fram að áramótum. Enski boltinn 3. desember 2025 07:31
„Ég er 43 ára og fyrsta manneskjan sem ég hringi í á morgnana er mamma“ Gemma Grainger er að byrja vel sem þjálfari norska kvennalandsliðsins í fótbolta og stýrði norska liðinu til sigurs á Brasilíu í síðustu viku. Noregur hafði ekki unnið Brasilíu í kvennalandsleik síðan 1996. Fótbolti 3. desember 2025 07:03
Spiluðu fótbolta í háloftunum og settu nýtt heimsmet Þegar kemur að því að setja heimsmet er ýmislegt sem fólki dettur í hug. Fótboltaheimsmetin verða þó varla eins djörf og villt og það sem féll á dögunum. Fótbolti 3. desember 2025 06:32
Zlatan mun hlaupa um með Ólympíueldinn Zlatan Ibrahimovic verður á Vetrarólympíuleikunum sem fara fram á Ítalíu í byrjun næsta árs. Sport 2. desember 2025 23:32
Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Tólf lögreglumenn hefðu átt yfir höfði sér ákæru fyrir alvarlegt brot í starfi vegna Hillsborough-slyssins, samkvæmt langþráðri skýrslu. Enski boltinn 2. desember 2025 23:02
Sú besta í heimi missir af Íslandsleik og jafnvel báðum leikjum Spænska kvennalandsliðið í fótbolta sem og lið Barcelona verða án stærstu stjörnu sinnar næstu mánuðina. Fótbolti 2. desember 2025 22:30
Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Newcastle og Tottenham gerðu 2-2 jafntefli í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld í leik sem bauð upp á mikla markaveislu í blálokin. Enski boltinn 2. desember 2025 22:16
Börsungar lentu undir og klúðruðu víti en unnu samt Barelona fagnaði sigri í stórleik kvöldsins í spænska boltanum þegar liðið vann 3-1 endurkomusigur á Atletico Madrid. Fótbolti 2. desember 2025 22:00
Leið yfir sjónvarpskonu í beinni en Ian Wright greip hana Sjónvarpskonan Laura Woods hneig niður í beinni útsendingu frá leik Englands og Gana á St. Mary's-leikvanginum í kvöld en kvennalandslið þjóðanna mættust þá í vináttulandsleik sem endaði með 2-0 sigri Englands. Fótbolti 2. desember 2025 21:56
Sjóðheitur Andri Lucas áfram á skotskónum Andri Lucas Guðjohnsen skoraði enn á ný fyrir Blackburn í ensku B-deildinni í kvöld en íslenski framherjinn er einn sá heitasti í enska boltanum í dag. Enski boltinn 2. desember 2025 21:41
Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Erling Haaland setti nýtt met í ensku úrvalsdeildinni þegar hann skoraði sitt hundraðasta deildarmark í sigri Manchester City í níu marka leik á Craven Cottage í London í kvöld. Enski boltinn 2. desember 2025 21:27
Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Geir Þorsteinsson, fyrrverandi formaður og framkvæmdastjóri Knattspyrnusambands Íslands, hefur áhyggjur af stöðu fjármála Knattspyrnusambands Íslands eftir að hafa setið formanna- og framkvæmdastjórnarfund KSÍ um helgina. Íslenski boltinn 2. desember 2025 21:17
Algjör Pina fyrir þær þýsku í seinni og Spánn Þjóðadeildarmeistari Spænska kvennalandsliðið vann Þjóðadeildina öðru sinni í kvöld eftir að hafa keyrt yfir þýska landsliðið í seinni leik liðanna. Fótbolti 2. desember 2025 19:33