Sebastian Vettel vann í Brasilíu Sebastian Vettel á Ferrari vann brasilíska kappasturinn í Formúlu 1. Valtteri Bottas á Mercedes varð annar og Kimi Raikkonen á Ferrari var þriðji. Formúla 1 12. nóvember 2017 17:36
Bottas: Ég vil frekar ræsa af ráspól en þriðji Valtteri Bottas náði sínum þriðja ráspól á ferlinum á Mercedes bílnum í dag. Hann nappaði ráspólnum af Sebastian Vettel á Ferrari undir lok tímatökunnar. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? Formúla 1 11. nóvember 2017 21:00
Lewis Hamilton segir að liðsmönnum Mercedes hafi verið ógnað með byssum í Brasilíu Lewis Hamilton greindi frá því fyrr í dag á Twitter reikningi sínum að nokkrir starfsmenn liðs síns, Mercedes, hafi verið rændir og byssum beint að þeim í gær á Interlagos brautinni í Brasilíu. Segist hann vera í miklu uppnámi og að engar afsakanir séu fyrir því að svona gerist. Formúla 1 11. nóvember 2017 17:14
Valtteri Bottas á ráspól í Brasilíu Valtteri Bottas á Mercedes var fljótastur í dag og ræsir fremstur í brasilíska Formúlu 1 kappaksturinn á morgun. Sebastian Vettel á Ferrari varð annar og Kimi Raikkonen á Ferrari var þriðji. Formúla 1 11. nóvember 2017 17:07
Lewis Hamilton fljótastur á föstudegi í Brasilíu Lewis Hamilton á Mercedes lét fjórða heimsmeistaratitilinn sem hann tryggði sér í síðustu keppni ekki aftra sér og var fljótastur á báðum æfingum dagsins fyrir brasilíska kappaksturinn. Formúla 1 10. nóvember 2017 22:00
Ætla að taka áhættur í síðustu tveimur keppnum ársins Vijay Mallya, einn eiganda Force India liðsins hefur sagt að nú geti liðið einbeitt sér að því að prófa nýja hluti og taka áhættur sem það ætli að gera. Formúla 1 7. nóvember 2017 20:15
Felipe Massa hættir í Formúlu 1 Felipe Massa ökumaður Williams liðsins hefur tilkynnt að hann ætli að leggja hjálminn á hilluna frægu eftir að tímabilinu í ár lýkur. Formúla 1 4. nóvember 2017 22:45
Hamilton: Hræðileg leið til að vinna titilinn Max Verstappen vann í Mexíkó en árangur hans féll í skuggan af fjórða heimsmeistaratitli Lewis Hamilton sem hann landaði í keppninni. Hver sagði hvað eftir keppnina? Formúla 1 29. október 2017 22:15
Hamilton fjórfaldur heimsmeistari | Sjáðu uppgjörsþáttinn Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kristjánsson sérfræðingar Stöðvar 2 Sport fara yfir allt það helsta í dramatískum kappakstri í Mexíkó. Formúla 1 29. október 2017 21:45
Max Verstappen vann í Mexíkó | Lewis Hamilton heimsmeistari Max Verstappen vann mexíkóska kappaksturinn í Formúlu 1. Hamilton tryggði sér sinn fjórða heimsmeistaratitil ökumanna í keppninni í dag. Formúla 1 29. október 2017 20:34
Verstappen: Ég er afskaplega pirraður Sebastian Vettel náði fimmtugasta ráspól ferilsins í dag þegar hann tryggði sér ráspól fyrir mexíkóska kappaksturinn í Formúlu 1 sem fram fer á morgun. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? Formúla 1 28. október 2017 23:30
Sebastian Vettel á ráspól í Mexíkó Sebastian Vettel á Ferrari var fljótastur í dag í tímatökunni fyrir mexíkóska kappaksturinn í Formúlu 1. Max Verstappen varð annar á Red Bull og Lewis Hamilton varð þriðji á Mercedes. Formúla 1 28. október 2017 18:43
Valtteri Bottas og Daniel Ricciardo fljótastir á föstudegi í Mexíkó Valtteri Bottas á Mercedes var fljótastur á fyrri æfingu dagsins fyrir mexíkóska kappaksturinn í Formúlu 1. Daniel Ricciardo á Red Bull var fljótastur á seinni æfingu dagsins. Formúla 1 28. október 2017 14:15
Sebastian Vettel treystir Arrivabene til að leiða Ferrari Sebastian Vettel hefur trú á að liðsstjóri Ferrari Maurizio Arrivabene sé rétti maðurinn til að leiða ítalska stórveldið. Formúla 1 27. október 2017 13:00
Daniil Kvyat á ekki afturkvæmt til Red Bull Helmut Marko, ráðgjafi Red Bull liðsins segir að rússneski Formúlu 1 ökumaðurinn Daniil Kvyat eigi ekki afturkvæmt til liðs við Red Bull eða Toro Rosso. Formúla 1 25. október 2017 21:30
Bílskúrinn: Titillinn réðst í Texas Lewis Hamilton vann sinn fimmta kappakstur í Texas, einungis sex Formúlu 1 keppnir hafa farið fram þar svo hann er klárlega fógetinn í Texas. Formúla 1 23. október 2017 17:00
Hamilton: Þrjár keppnir eftir, þrjár til að vinna Lewis Hamilton vann sinn fimmta kappakstur í Texas af sex keppnum sem hafa verið haldnar þar í Formúlu 1. Hver sagði hvað eftir keppnina? Formúla 1 22. október 2017 22:00
Lewis Hamilton ósnertanlegur í Texas | Sjáðu uppgjörsþáttinn Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kristjánsson, sérfræðingar Stöðvar 2 Sport fara yfir öll helstu atriðin í viðburðaríkum bandarískum kappakstri í Formúlu 1. Formúla 1 22. október 2017 22:00
Lewis Hamilton vann í Texas | Mercedes heimsmeistara bílasmiða Lewis Hamilton á Mercedes kom fyrstur í mark í bandaríska kappakstrinum í Formúlu 1. Sebastian Vettel á Ferrari varð annar og hélt titlvoninni á lífi. Kimi Raikkonen á Ferrari varð þriðji. Formúla 1 22. október 2017 20:40
Lewis Hamilton á ráspól í Texas Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur í tímatökunni fyrir bandaríska kappaksturinn. Sebastian Vettel á Ferrari varð annar og Valtteri Bottas á Mercedes þriðji. Formúla 1 21. október 2017 22:05
Lewis Hamilton fjótastur á föstudegi í Texas Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur á báðum æfingum föstudagsins í Austin, Texas fyrir bandaríska kappaksturinn sem fram fer um helgina. Formúla 1 21. október 2017 13:00
Max Verstappen áfram hjá Red Bull út árið 2020 Red Bull liðið tilkynnti í dag að einn eftirsóknarverðasti ökumaðurinn í Formúlu 1, Max Verstappen hafi skrifað undir nýjan samning við liðið. Hann verður í herbúðum þess út árið 2020. Formúla 1 20. október 2017 19:00
Fernando Alonso áfram hjá McLaren Fernando Alonso, tvöfaldur heimsmeistari í Formúlu 1 verður áfram hjá McLaren liðinu á næsta ári. Hann hefur sagt að samningurinn sé til margra ára. Formúla 1 19. október 2017 21:15
Red Bull flýtir þróun bíl næsta árs Red Bull liðið ætlar að flýta þróun bílsins fyrir næsta ár til að koma í veg fyrir dræma byrjun á tímabilinu, samkvæmt Daniel Ricciardo ökumanni liðsins. Formúla 1 18. október 2017 22:00
Kubica klárar próf hjá Williams Robert Kubica hefur lokið annarri prófraun sinni hjá Williams liðinu þar sem hæfni hans til að aka Formúlu 1 bíl er metin. Formúla 1 17. október 2017 19:30
Button: Hamilton er að njóta lukkunnar sem skorti í fyrra Jenson Button telur að Lewis Hamilto sé að njóta góðs í ár af þeirri óheppni sem hann þurfti að þola í fyrra. Formúla 1 16. október 2017 17:45
Brendon Hartley mun fylla autt sæti hjá Toro Rosso Brendon Hartley, fyrrum ökumaður í uppeldisakademíu Red Bull liðsins mun taka sæti Carlos Sainz í bandaríska kappakstrinum. Hann mun aka við hlið Daniil Kvyat sem snýr aftur í fjarveru Pierre Gasly. Formúla 1 13. október 2017 22:00
Bílskúrinn: Hamilton með rothögg í Japan Lewis Hamilton á Mercedes er kominn langt með að tryggja sér heimsmeistaratitil ökumanna í Formúlu 1 eftir að hafa unnið í Japan. Formúla 1 10. október 2017 08:00
Hamilton: Ég þurfti að hafa mig allan við Lewis Hamilton landaði 25 stigum í dag með frábærum akstri. Hann vann þar með sinn áttunda kappakstur í Formúlu 1 á tímabilinu. Hver sagði hvað eftir tímatökunni? Formúla 1 8. október 2017 15:00
Hamilton setti aðra höndina á titilinn í Japan | Sjáðu uppgjörsþáttinn Rúnar Jónsson, sérfræðingur Stöðvar 2 Sport fer yfir öll helstu atriðin úr japanska kappakstrinum í Formúlu 1. Lewis Hamilton kom fyrstur í mark og tryggði sér 25 stig. Formúla 1 8. október 2017 12:45