Hamilton sigraði í Singapúr Arnar Geir Halldórsson skrifar 16. september 2018 14:35 Sigri Hamilton var fagnað vel í Singapúr vísir/getty Breski ökuþórinn Lewis Hamilton er í frábærri stöðu á toppnum í keppni ökumanna í Formúla 1 eftir enn einn sigurinn en keppt var í Singapúr um helgina. Sigur Hamilton var nokkuð öruggur en annar í mark varð Max Verstappen sem keyrir fyrir Red Bull. Sebastian Vettel á Ferrari varð þriðji. Hamilton hefur nú 40 stiga forystu á toppnum þegar sex keppnir eru eftir af tímabilinu og ljóst að þessi 33 ára gamla stórstjarna er líklegur til að verja titil sinn.Full classification from the #SingaporeGP pic.twitter.com/TwTeSCxx0F— Formula 1 (@F1) September 16, 2018 Formúla Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Fótbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Fótbolti Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Orri nýr fyrirliði Íslands Fótbolti Velta því fyrir sér hvort fimmtán ára HK-ingur hafi skorað mark ársins Handbolti Fleiri fréttir Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Breski ökuþórinn Lewis Hamilton er í frábærri stöðu á toppnum í keppni ökumanna í Formúla 1 eftir enn einn sigurinn en keppt var í Singapúr um helgina. Sigur Hamilton var nokkuð öruggur en annar í mark varð Max Verstappen sem keyrir fyrir Red Bull. Sebastian Vettel á Ferrari varð þriðji. Hamilton hefur nú 40 stiga forystu á toppnum þegar sex keppnir eru eftir af tímabilinu og ljóst að þessi 33 ára gamla stórstjarna er líklegur til að verja titil sinn.Full classification from the #SingaporeGP pic.twitter.com/TwTeSCxx0F— Formula 1 (@F1) September 16, 2018
Formúla Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Fótbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Fótbolti Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Orri nýr fyrirliði Íslands Fótbolti Velta því fyrir sér hvort fimmtán ára HK-ingur hafi skorað mark ársins Handbolti Fleiri fréttir Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira