Formúla 1

Formúla 1

Fréttir af þekktasta kappakstri í heimi.

Fréttamynd

Hamilton í hóp ökumanna á Wembley

Bretinn Lewis Hamilton verður í hópi ökumanna sem kemur við sögu á stórmóti kappakstursökumanna á Wembley 14. desember. Þar verður keppt á malbikaðri braut sem lögð verður yfir grasvöllinn.

Formúla 1
Fréttamynd

BMW ljótasti Formúlu 1 bíllinn

Christian klien, þróunarökumaður BMW er ekki hrifinn af útliti 2009 bílsins sem hefur verið prófaður á Barcelona brautinni í vikunni. Klien segir bílinn þann ljótasta sem hann hafi séð.

Formúla 1
Fréttamynd

Sato vill sæti Rauða Tuddans

Japaninn Takuma Sato dreymir um að hann fái sæti hjá Torro Rosso liðinu eftir vel heppnaðar æfingar í Barcelona. Sebastian Vettel á Red Bull náði besta tíma, en Sato vill einmitt verða arftaki hans, en hann er búinn að færa sig um set.

Formúla 1
Fréttamynd

Rallmeistarinn snöggur í Formúlu 1

Frakkinn Sebastian Loeb, sem er fimmfaldur heimsmeistari í rallakstri æfir á Formúlu 1 bíl í Barcelona í dag og hann ók einnig í gær. Hann náði mjög frambærilegum tíma á Red Bill í samkeppni við reynda kappaksturskappa.

Formúla 1
Fréttamynd

Stór stund Senna á Spáni

Brasilíumaðurinn Bruno Senna ók Formúlu 1 bíl í fyrsta skipti í gær. Fjölmiðlamenn biðu þess með eftirvæntingu, þar sem Bruno er frændi Ayrtons heitins Senna, sem var goðsögn í Formúlu 1.

Formúla 1
Fréttamynd

Viktori boðið í Formúlu 2

Viktori Þór Jensen hefur verið boðið að keppa í nýrri mótaröð sem verður undir merkjum FIA. Mótaröðin nefnist Formúla 2 og verður í umsjá fyrrum Formúlu 1 ökumanns.

Formúla 1
Fréttamynd

Senna ætlar að standa undir nafni

Bruno Senna, frændi Ayrtons Senna fær tækifæri á að senna getu sína með Honda liðinu í næstu viku og gæti komið inn sem ökumaður í stað Rubens Barrichello.

Formúla 1
Fréttamynd

Meistaramót ökumanna á Stöð 2 Sport

Fjöldi Formúlu 1 ökumanna verður í meistarakeppni kappakstursökumanna á Wembley þann 14. desember. Samningar hafa náðst um að sýna mótið í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.

Formúla 1
Fréttamynd

Massa heiðraður í heimalandinu

Brasilíumaðurinn Felipe Massa var heiðraður í heimalandi sínu fyrir árangur í Formúlu 1. Massa hlaut Gullna hjálminn sem er veittur fyrir besta árangur kappakstursökumanns í Brasilíu.

Formúla 1
Fréttamynd

Mótssvæðið Singapúr kosið best

Flóðlýsta Formúlu 1 mótssvæðið í Singapúr var lkjörið besta mótssvæðið í akstursíþróttum á verðlaunaafhendingu fagmanna á akstursíþróttageiranum í Köln í gær.

Formúla 1
Fréttamynd

Formúla 1 er vinsæl hjá konum

Lokamótið í Formúlu 1 á Stöð 2 Sport fékk 28% áhorf samkvæmt mælingum Capacent, en það var lokaslagurinn um meistaratitilinn á milli Lewis Hamilton og Felipe Massa.

Formúla 1
Fréttamynd

Miðasala tífaldast á Silverstone

Aðstandendur Silverstone kappakstursins í Bretlandi hafa tilkynnt gríðarlega aukningu á miðasölu á kappakstur næsta árs í kjölfar þess að Lewis Hamilton varð heimsmeistari á dögunum.

Formúla 1
Fréttamynd

Forseti Ferrari stútaði sjónvarpinu

Luca Montezemolo forseti Ferrari stútaði sjónvarpinu í stofunni þegar ljóst varð að Felipe Massa varð ekki meistari í Brasilíu á dögunum. Hann taldi eins og flestir að Massa hefði orðið meistari í dramatískum endasprett.

Formúla 1
Fréttamynd

Force India hættir með Ferrari

Milljarðamæringurinn Vijay Mallay sem á Force India liðið hefur ákveðið að slíta samstarfi við Ferrari og mun Force India liðið nota búnað frá Mercedes á næsta ári.

Formúla 1
Fréttamynd

Kapphlaup um sæti hjá Honda

Sannkallað einvígi verður um ökumannssæti hjá Honda á næsta ári í nóvember. Honda tilkynnti í dag að Brasilíumaðurinn Lucas di Grassi komi til með að prófa bíl liðsins, en fyrr í vikunni var sagt frá því að Bruno Senna frá sama landi mun prófa bíl liðsins.

Formúla 1
Fréttamynd

Hamilton: Kynþáttahatur er ekki grín

Lewis Hamilton er ekki sammála ummælum Bernie Ecclestone þess efnis að gert hafi verið of mikið úr atvikum sem telja verður kynþáttahatur í garð Hamiltons og þetta væri bara grín.

Formúla 1
Fréttamynd

Örlög að Hamilton vann titilinn

Bretinn Ross Brawn, framkvæmdarstjóri Honda segir að hann hafi ekki upplifað jafn magnþrunginn endasprett og í Brasilíu um síðustu helgi. Brawn var aðal tæknistjórinn á bakvið sjö titla Michael Schumacher á hans ferli.

Formúla 1
Fréttamynd

Hamilton: Ekki markmið að slá Schumacher við

Lewis Hamilton segist ekki stefna sérstaklega á að slá met Michael Schumacher hvað flesta titla í Formúlu 1 varðar. Schumacher vann sjö titla á ferlinum, en Hamilton vill þó vinna þrjá til að fá draumabílinn upp í hendurnar.

Formúla 1
Fréttamynd

Bruno Senna prófar Honda

Frændi hins fræga Ayrton Senna, Bruno Senna mun prófa Honda Formúlu 1 bíl á æfingum um miðjan nóvember. Hann á möguleika á sæti hjá liðinu 2009.

Formúla 1
Fréttamynd

Ferrari stjórinn stoltur af Massa

Ferrari liðið landaði meistaratitila bílasmíða og Stefano Domenicali framkvæmdarstjóri Ferrari liðsins var ánægður með framgöngu Felipe Massa í brautinnni.

Formúla 1
Fréttamynd

Glock: Ég ók eins hratt og ég gat

Þýski ökuþórinn Timo Glock hjá Toyota er næstvinsælasti Formúlukappinn í Bretlandi í dag eftir að hafa hleypti Lewis Hamilton framúr sér í síðustu beygjunni í Brasilíukappakstrinum í gær.

Formúla 1
Fréttamynd

Hamilton hrósað í hástert

Breski forsætisráðherran Gordon Brown er á meðal þeirra sem hafa hrósað landa sínum Lewis Hamilton í hvívetna eftir að hann fagnaði meistaratitilinum í Formúlu 1 í gær.

Formúla 1