Fyrsta skrefið í átt að sigri 26. apríl 2009 09:55 Jarno Trulli er fremstur á ráslínu í Bahrein í dag. mynd: kappakstur.is John Howett forseti keppnisliðs Toyota í Formúlu 1 segir að árangurinn í tímatökunni í Bahrein í gær sé aðeins fyrsta skrefið í átt að sigri. Liðið hefur verið í Formúlu 1 í sjó ár, án þess að hafa náð að landa sigri. Toyota náði fyrsta og örðu sæti í tímatökunni. "Allir hjá Toyota stefna á að vera í fremstu röð, sama hvort það er í bílageiranum eða kappakstri. Það er eðli merkisins. Við munum aldrei slaka á fyrr en sigur vinnst", sagði Howett. "Ég var mjög ánægður með árangurinn í tímatökunni, en þetta var bara tímatakan. Núna þurfum við að hafa einbeitinguna i lagi í keppninni. Bíllinn er fljótur, en það verður mjótt á munum. Brawn bílarnir eru mjög góðir og bíll Red Bull. Þetta verður háspennukeppni." Bein útsending frá kappakstrinum verður á Stöð 2 Sport kl. 11.30, en þátturinn endamarkið eftir keppni hefst um kl. 14:00. Þar verður farið yfir helstu atburði dagsins. Sjá tölfræði úr tímatökunni Mest lesið „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ Handbolti „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Körfubolti Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Liverpool-banarnir í Plymouth mæta til Manchester Sport Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Fótbolti „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ Körfubolti „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ Körfubolti Asensio skaut Villa áfram Enski boltinn Albert kom við sögu í naumum sigri Fótbolti Embiid frá út leiktíðina Körfubolti Fleiri fréttir Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
John Howett forseti keppnisliðs Toyota í Formúlu 1 segir að árangurinn í tímatökunni í Bahrein í gær sé aðeins fyrsta skrefið í átt að sigri. Liðið hefur verið í Formúlu 1 í sjó ár, án þess að hafa náð að landa sigri. Toyota náði fyrsta og örðu sæti í tímatökunni. "Allir hjá Toyota stefna á að vera í fremstu röð, sama hvort það er í bílageiranum eða kappakstri. Það er eðli merkisins. Við munum aldrei slaka á fyrr en sigur vinnst", sagði Howett. "Ég var mjög ánægður með árangurinn í tímatökunni, en þetta var bara tímatakan. Núna þurfum við að hafa einbeitinguna i lagi í keppninni. Bíllinn er fljótur, en það verður mjótt á munum. Brawn bílarnir eru mjög góðir og bíll Red Bull. Þetta verður háspennukeppni." Bein útsending frá kappakstrinum verður á Stöð 2 Sport kl. 11.30, en þátturinn endamarkið eftir keppni hefst um kl. 14:00. Þar verður farið yfir helstu atburði dagsins. Sjá tölfræði úr tímatökunni
Mest lesið „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ Handbolti „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Körfubolti Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Liverpool-banarnir í Plymouth mæta til Manchester Sport Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Fótbolti „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ Körfubolti „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ Körfubolti Asensio skaut Villa áfram Enski boltinn Albert kom við sögu í naumum sigri Fótbolti Embiid frá út leiktíðina Körfubolti Fleiri fréttir Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira