Kapparnir í titilslagnum fljótastir Þjóðverjinn Sebastian Vettel á Red Bull náði langbesta tíma á seinni æfingu keppnisliða í Singapúr í dag. Hann varð 0.6 sekúndum á undan liðsfélaga sínum Mark Webber, en Formúla 1 24. september 2010 15:05
Webber og Schumacher fljótastir í Singapúr Forystumaður stigamótsins, Ástralinn Mark Webber á Red Bull náði besta tíma á fyrstu æfingu Formúlu 1 keppnisliða í Singapúr í morgun. Formúla 1 24. september 2010 11:42
Yamamoto keppir ekki vegna matareitrunar Japaninn Sakon Yamamoto getur ekki keppt í Formúlu 1 mótinu í Singapúr um helgina vegna matareitrunar og mun Þjóðverjinn Chrstian Klien taka sæti hans hjá Hispania liðinu spænska. Formúla 1 24. september 2010 11:10
Schumacher: Ekki að hætta í Formúlu 1 Nokkrir spádómar hafa verið á vefmiðlum um Formúlu 1 að Michael Schumacher hætti í Formúlu 1 í lok ársins vegna slaks gengist með Mercedes á árinu. Hann andmælti því þó við fréttamenn á brautinni í Singapúr í dag. Hann keppir á flóðlýstri braut og fimm ökumenn eru í hörkuslag um titilinn án hans þátttöku í þeim slag. Formúla 1 23. september 2010 15:58
Button: SIngapúr mótið eitt besta mótið Heimsmeistarinn Jenson Button hjá McLaren er einn af fimm sem á möguleika á meistaratitlinum í ár og keppir í Singapúr um helgina. Formúla 1 23. september 2010 15:39
Alonso: Mikilvægt að ná á verðlaunapall Spánverjinn Fernando Alonso hjá Ferrari telur að mikilvægt verði í lokamótunum fimm í Formúlu 1, að komast á verðlaunapall. Hann hefur tvívegis orðið heimsmeistari með Renault, en er í þriðja sæti í stigamótinu á eftir Mark Webber og Lewis Hamilton. Formúla 1 23. september 2010 15:09
Mark Webber: Mæti til að sigra Forystumaður stigamótsins, Ástralinn Mark Webber er með markmið sitt á hreinu fyrir Formúlu 1 mótið í Singapúr um helgina. Hann er með fimm stiga forskot á Lewis Hamilton í stigakeppni ökumanna. Formúla 1 23. september 2010 14:38
Breytt útfærsla á Formúlu 1 útsendingu Bein útsending frá tímatökum í Formúlu 1 mótinu í Singapúr um helgina verður með öðru sniði en venjulega. Vegna lokaumferðar í Íslandsmótinu í knattspyrnu sem er beint á Stöð 2 Sport á laugardag. Formúla 1 23. september 2010 09:37
19 ára Mexíkani ráðinn til BMW Sauber Esteban Gutierrez frá Mexikó hefur verið ráðinn þróunar og varaökumaður BMW Sauber liðsins. Hann er með yngri ökumönnum sem hafa gengið til liðs við Formúlu 1 lið. Formúla 1 22. september 2010 17:15
Hamilton. Einn ánægjulegasti sigurinn í Singapúr Bretinn Lewis Hamilton vann kappaksturinn á götum Singapúr í fyrra á McLaren og telur hann einn af ánægjulegustu sigrunum sem hann vann á ferlinum. Hann ekur McLaren á ný um næstu helgi á brautinni í Singapúr, sem er mjög vinsæl meðal ökmumanna og mótið sjálft sjónarspil í flóðljósum. Formúla 1 22. september 2010 14:55
Bíll forystumannsins góður á götum Singapúr Mark Webber sem er efstur í stigamóti ökumanna telur að Red Bull bíllinn henti vel á götur Singapúr, en keppt verður á brautinni um helgina. Formúla 1 21. september 2010 15:37
Heidfeld spenntur fyrir endurkomuna í fljóðljósunum í Singapúr Formúlu 1 ökumaðurinn Nick Heidfeld var nýlega ráðinn ökumaður Sauber liðsins í stað Pedro de la Rosa og keppir í Singapúr um næstu helgi í flóðlýstri keppni. Heidfeld var ökumaður BMW í fyrra, en var síðan varaökumaður Mercedes þar til Pirelli dekkjafyrirtækið réð hann til sín sem þróunarökumann á dögunum. Formúla 1 21. september 2010 14:16
Virgin liðið prófar belgískan ökumann Virgin liðið, sem er styrkt af Richard Branson í Formúlu 1 hefur ákveðið að belgískur ökumaður sem heitir Jerome D´Ambrosio keyri bíl liðsins á föstudagsæfingum í fjórum mótum af fimm sem eftir eru. Formúla 1 20. september 2010 16:18
Schumacher: Mótið í Singapúr ævintýri Michael Schumacher hjá Mercedes telur að Formúlu 1 mótið í Singapúr um næstu helgi verði spennandi viðfangsefni. Schumacher keyrir brautina í fyrsta skipti og liðsfélagi hans Nico Rosberg segir mótið einn af hápunktum keppnistímabilsins. Formúla 1 20. september 2010 15:02
Bruno Senna vill sanna sig Bruno Senna er frændi Ayrtons heitins Senna, sem er einn allra dáðasti Formúlu 1 ökumaður allra tíma, en hann lést í slysi á Imola brautinni árið 1994. Þegar Bruno vildi í Formúlu 1 áttu margir von á því að erfitt yrði fyrir hann að standa undir Senna nafninu. Formúla 1 17. september 2010 12:48
Hamilton: Mun berjast af meiri hörku Lewis Hamilton féll úr leik í síðustu Formúlu 1 keppni og tapaði af dýrmætum stigum í titilslagnum, þar sem fjórir aðrir ökumenn keppa við hann um titilinn. Mark Webber náði forystunni af Hamilton í stigamótinu, en Fernando Alonso er þriðji, Sebastian Vettel og Jenson Button koma þar á eftir. Formúla 1 17. september 2010 11:26
Button: Sá sem klikkar minnst verður meistari Heimsmeistarinn Jenson Button hjá McLaren segir að þolgæði verði lykillinn að því að ná meistaratitlinum í Formúlu 1 í ár, en fjórir ökumenn auk hans eiga möguleika á titlinum. Formúla 1 16. september 2010 16:04
Alonso stefnir á sigur í lokamótunum Spánverjinn Fernanado Alonso er bjartsýnni á tititlmöguleika sína eftir að hafa unnið á heimavelli Ferrari á sunnudaginn. Hann komst fyrstur í mark í Monza kappakstrinum og færðist úr fimmta sæti í það þriðja í stigamóti ökmanna á eftir Mark Webber og Lewis Hamilton Formúla 1 15. september 2010 12:52
Eitt besta Formúlu 1 tímabil frá upphafi Martin Whitmarsh, yfirmaður McLaren telur að keppnistímabilið í Formúlu 1 sem nú stendur yfir sé það besta frá árinu 1950, þegar fyrst var keppt í íþróttinni á Silverstone í Bretlandi. Formúla 1 15. september 2010 10:16
Raikkönen vill keppa aftur í Formúlu 1 með Renault Finninn Kimi Raikkönen sem keppir í rallakstri með Citroen þessa dagana hefur áhuga á því að keyra fyrir lið Renault í Formúlu 1 árið 2011. Formúla 1 14. september 2010 13:10
Nick Heidfeld ráðinn í stað Pedro de la Rosa hjá Sauber Þjóðverjinn Nick Heidfeld hefur verið ráðinn ökumaður Sauber liðsins við hlið Kamui Kobayashi í stað Pedro de la Rosa. Heidfeld mun aka í fimm síðustu mótum ársins og byrjar í Singapúr um aðra helgi. Vefsetrið autosport.com greindi frá þessu í dag. Formúla 1 14. september 2010 12:45
Hamilton harður við sjálfan sig Martin Whitmarsh, yfirmaður McLaren segir að Lewis Hamilton sé harður við sjálfan sig þegar hann gerir mistök, eins og henti um helgina á Monza brautinni á Ítalíu. Þá keyrði Hamilton sig út úr keppni í fyrsta hring, mitt í hörkuslag um titilinn við fjóra aðra ökumenn. Formúla 1 13. september 2010 16:31
Vettel: Ekki ástæða til að örvænta Sebastian Vettel var ekki í sem bestum málum í upphafi Formúlu 1 mótsins á Monza í gær. Hann var sjötti á ráslínu, en vann sig upp í fjórða sæti með vel útfærðri og mjög óvenjulegri keppnisáætlun. Formúla 1 13. september 2010 13:35
Hamilton: Mistök mín gætu kostað mig titilinn Bretinn Lewis Hamilton gerði afdrifarík mistök í hita leiksíns á Monza brautinni í dag þegar hann ók óvart á Felipe Massa. Hann var efstur að stigum fyrir mótið, en er nú í öðru sæti á eftir Mark Webber þegar fimm mót eru eftir. Formúla 1 12. september 2010 19:54
Ferrari komið í alvöru titilslag á ný Stefano Domenicali, yfirmaður Ferrari telur að lið sitt sé nú komið fyrir alvöru í baráttu um meistaratitlanna í Formúlu 1 eftir að liðið náði fyrsta og þriðja sæti á heimavelli liðsins á Monza brautinni á Ítalíu. Formúla 1 12. september 2010 19:28
Alonso: Sérstök tilfinning að vinna á Monza Fernando Alonso var hylltur af heimamönnum á Monza brautinni á Ítalíu í dag þegar Ferrrari vann 18 sigurinn á brautinni, sem er met hjá bílasmið á einni og sömu brautinni. Alonso líkti sigrinum við sigur sem hann vann í heimalandi sínu árið 2006 á Barcelona brautinni. Formúla 1 12. september 2010 17:40
Fernando Alonso vann ítalska kappaksturinn Ferrari-menn fögnuðu góðum árangri í ítalska kappakstrinum í formúlu eitt á Monza-brautinn á Ítalíu í dag. Fernando Alonso vann fyrsta sigur Ferrari á brautinni í fjögur ár og Felipe Massa náði þriðja sætinu á eftir Jenson Button hjá McLaren. Formúla 1 12. september 2010 13:30
Titilslagur á Monza í dag Formúlu 1 mótið á Monza fer fram í dag og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hefst útsending kl. 11.30. Formúla 1 12. september 2010 10:19
Alonso: Þolgæði mikilvægri en sigur Spánverjinn Fernando á Ferrari náði besta tíma í tímatökum í dag, en Ferrari hafði ekki náð besta tíma í tímatökum síðan í Brasilíu árið 2008. Ekið var á Monza brautinni á Ítalíu sem er heimavöllur Ferrari. Formúla 1 11. september 2010 17:59
Ferrari fremst á ráslínu á heimavelli Fernando Alonso á Ferrari náði besta tíma í tímatökum á Monza brautinni á Ítalíu í dag og varð á undan Jenson Button á McLaren. Felipe Massa varð þriðji á Ferrari og ítalska liðið er því í góðri stöðu fyrir kappaksturinn á morgun. Formúla 1 11. september 2010 13:27