Telur óbeit á vörðum vera útlendingahatur Um tuttugu tonnum af grjóti var ekið burt af landi Heiðarbæjar ofan við Þingvallavatn á fimmtudag. Vegfarendur höfðu hlaðið þar litlar vörður í stórum stíl. Innlent 18. júlí 2015 07:00
Óttast ekki að gjaldtaka fæli ferðamenn frá landinu Grímur Sæmundsen, formaður Samtaka ferðaþjónustunnar, er ánægður með ný þjónustugjöld á Þingvöllum. Innlent 17. júlí 2015 19:17
Bann við stórum rútum í miðborginni ætti að taka gildi fljótlega Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri, mun funda um málið í næstu viku með lögreglustjóra höfuðborgarsvæðisins. Innlent 17. júlí 2015 17:22
Kveikti gróðureld eftir að hafa gengið örna sinna í hrauni Kveikti í salernispappírnum eins og honum hafði verið ráðlagt. Innlent 17. júlí 2015 12:15
Salernismál mjög slæm víða um landið Aðilar ferðaþjónustunnar segja salernisaðstöðu mjög slæma víða um land og að langar raðir séu við salerni. Upplýsingafulltrúi Samtaka ferðaþjónustunnar segir að meiri kraft þurfi að setja í uppbyggingu innviða. Deilt er um hver eigi að borga. Innlent 17. júlí 2015 07:00
Ferðasumarið á Seyðisfirði: Fólk smælar framan í heiminn og nýtur þrátt fyrir veðrið Bókunarstjóri á Seyðisfirði segir bæinn orðinn svo samheldinn og sjóaðan að íbúar geti tekið við öllu. Innlent 16. júlí 2015 21:00
Öryggiseftirlit á Keflavíkurflugvelli greindi ekki gervisprengjur eftirlitsmanna Helmingur starfsfólks í öryggiseftirliti sendur á námskeið eftir að það greindi ekki hluta af gervisprengjum alþjóðlegra eftirlitsmanna. Innlent 16. júlí 2015 18:30
Ferðamönnum bjargað á sunnanverðu Snæfellsnesi Voru á flæðiskeri staddir. Innlent 16. júlí 2015 18:27
Bjó til skilti sem gefur til kynna að hér sé bannað að kúka Eigandi skiltagerðar fann lausn á úrgangslosun ferðalanga. Innlent 16. júlí 2015 14:08
Deila um ágæti Airbnb: Plága eða jákvæð þróun? Egill Helgason segir Airbnb hafa vond áhrif á mannlífið en Hjálmar Gíslason segir Egil fara með bölvaða vitleysu. Viðskipti innlent 16. júlí 2015 14:00
Salernisgjald lagt af í Þingvallaþjóðgarði Formaður Þingvallanefndar segir illa ganga að rukka inn á salernin á Hakinu. Innlent 16. júlí 2015 07:00
Leiðsögumenn beina ferðalöngum frá salernum Engin leið sé að koma í veg fyrir sóðaskap sumra ferðalanga segir í yfirlýsingu frá starfsfólki þjóðgarðsins á Þingvöllum. Innlent 15. júlí 2015 17:06
Skattgreiðendur eiga ekki að borga hraðlest til Keflavíkur Flestir Íslendingar hafa ferðast með lestum erlendis og margir alið með sér þann draum að einn góðan veðurdag verði þessum skemmtilega ferðamáta komið á hér á Fróni. Allt frá árinu 1894 hafa stjórnmálamenn rætt slíkar hugmyndir af fullri alvöru. Skoðun 15. júlí 2015 10:30
Gestir á Þingvöllum kúka við grafreiti Einars Ben og Jónasar Hallgrímssonar "Við leiðsögumenn erum í því að afsaka gerðir stjórnvalda í hvert sinn sem við komum á þessa staði,“ segir Helgi Jón Davíðsson leiðsögumaður um ástand salernismála á ferðamannastöðum. Innlent 15. júlí 2015 07:00
Vill fleiri ferðamenn um vetur: Hálf milljón heimsækja Vík í ár en rými til aukningar Eiríkur Vilhelm Sigurðarson, forstöðumaður Kötluseturs, segir ferðasumarið hafa gengið mjög vel í Mýrdalnum. Innlent 14. júlí 2015 10:48
EasyJet stundvísasta félagið sem flýgur til Íslands Rúmlega eitt af hverjum fimm flugum frá Keflavík fer ekki í loftið á réttum tíma. Innlent 14. júlí 2015 10:05
Fyrst Þingvellir svo allir hinir! Gestkomandi vinkona okkar dvaldi hjá okkur um einnar viku skeið um síðustu mánaðamót. Við fórum víða um, skoðuðum söfn í Reykjavík, Bláa Lónið, Krísuvík og Víkingasafnið í Reykjanesbæ. Skoðun 14. júlí 2015 07:00
Fljótlegasta leiðin til að misbjóða Íslendingi Ferðamenn sem koma til Íslands ættu að fara í sturtu áður en þeir fara ofan í sundlaugar, fara úr skónum þegar þeir eru innandyra og ekki kvarta yfir veðrinu ætli þeir sér að falla í kramið hjá heimamönnum. Lífið 13. júlí 2015 10:55
Meiri bullukollarnir Menning í miðborginni víki fyrir ferðaþjónustu. Fastir pennar 13. júlí 2015 07:00
Óttast að yfirbragð landsins breytist með gjaldtökunni Ögmundi Jónassyni þingmanni VG lýst illa á fyrirhuguð þjónustugjöld í þjóðgarðinum á Þingvöllum. Innlent 12. júlí 2015 13:25
Skandinavískum ferðamönnum fækkar mikið milli ára Á sama tíma og ferðamönnum frá frændþjóðunum fækkar þá hefur orðið sprenging í komum Kínverja sem hefur fjölgað um 78,2 prósent það sem af er ári. Innlent 12. júlí 2015 10:34
Búast má við að fleiri vilji fylgja fordæmi Þingvallanefnda um gjaldtöku Þjóðgarðsvörðurinn á Þingvöllum segir ákvörðun um þjónustugjöld á Þingvöllum gefa ákveðið fordæmi fyrir því að rukkað verði gjald fyrir þjónustu á ferðamannasvæðum Innlent 11. júlí 2015 18:22
Rukka 500 krónur á bílinn á Þingvöllum "Það er búið að vinna lengi í þessu og vanda vel til verka með lagalegu hliðina,“ segir Ólafur Örn Haraldsson þjóðgarðsvörður um nýtt bílastæðagjald sem Þingvallanefnd hefur ákveðið að taka upp á þremur bílastæðum. Innlent 11. júlí 2015 07:00
Bílastæði við Þingvelli gerð gjaldskyld Gjald fyrir hvern einkabíl verður 500 krónur en 3.000 krónur fyrir hópferðabíla. Innlent 9. júlí 2015 15:26
Brýnt að setja ferðamönnum skorður: „Milljón fleiri kúkar“ „Bílaleigufyrirtækin verða líka að sýna meiri ábyrgð með því að vera ekki að hvetja fólk til að haga sér svona,“ segir Haraldur Sigurðsson, eldfjallafræðingur. Innlent 9. júlí 2015 14:41
Óvæntur fornleifafundur breytir byggðasögu Reykjavíkur "Okkur datt ekki í hug að það væri eitthvað þarna,“ segir fornleifafræðingur sem stýrir uppgreftri við Lækjargötu. Innlent 8. júlí 2015 14:30
Landsbjörg hringir daglega í skálaverði uppi á hálendi Sérstök starfsstöð Landsbjargar er í miðbæ Reykjavíkur í samvinnu við Höfuðborgarstofu. Björgunarsveitarmenn starfsstöðvarinnar veita ferðamönnum upplýsingar um aðstæður á hálendinu sem safnað er daglega. Innlent 8. júlí 2015 07:00
Fékk flogakast við Dettifoss Maðurinn þakkar sjúkraflutningamönnum frá Húsavík lífsbjörgina. Innlent 7. júlí 2015 20:49
Gríðarleg fjölgun ferðamanna á þessu ári Ferðamálastjóri segir gæði, umhverfisvitund, fagmennsku og langtímahugsun ráða mestu um velgengni ferðaþjónustunnar á Íslandi í framtíðinni. Innlent 7. júlí 2015 19:04
Segir örfáa ferðamenn hafa farið um ósnortin víðerni landsins Jón Gunnarsson, formaður atvinnuveganefndar, kallar eftir hávaðalausri skynsemi í umræðunni um samspil verndunar og nýtingar á náttúru Íslands. Innlent 7. júlí 2015 10:14