Föst í fimm tíma á þjóðveginum með ófríska konu í rútunni Harður árekstur tveggja bifreiða varð á Suðurlandsvegi rétt austan við Kirkjubæjarklaustur um fjögurleytið í dag. Veginum var lokað í báðar áttir í nokkrar klukkustundir. Innlent 11. mars 2018 21:33
Guðmundur stofnar ferðaþjónustufyrirtæki Guðmundur Þ. Guðmundsson, landsliðsþjálfari hefur í samstarfi við félaga sinn stofnað ferðaþjónustufyrirtæki. Viðskipti innlent 7. mars 2018 14:54
Gyðingar fresta ferðum til Íslands Aðgerðum gegn ferðaþjónustu á Íslandi hótað vegna umskurðsfrumvarpsins. Innlent 6. mars 2018 10:33
Segjast ekki hafa verið með skipulagðar ferðir í íshellinn á Hofsjökli Arctic Trucks Experience þekkir ekki ástæður þeirrar ákvörðunar að fara í íshellinn en telur þó er rétt að benda á að á ferðum um hálendið á þessum tíma árs er talið að aukið öryggi felist í því að ferðast í samfloti við aðra. Innlent 2. mars 2018 13:15
Leiðsögumaðurinn hafði runnið niður eftir ísbreiðu í íshellinum Lögreglan á Suðurlandi tekur nú skýrslur af ferðafólki sem var við íshelli í Blágnípujökli í gær þegar banaslys varð þar. Innlent 1. mars 2018 18:27
Samtök ferðaþjónustunnar skora á Isavia að fresta gildisstöku gjaldanna Að öllu óbreyttu mun gjaldtaka á hópferðabifreiðar taka gildi á morgun, fimmtudaginn 1. mars. Innlent 28. febrúar 2018 18:20
Rútumenn öskureiðir út í Isavia Fundur hjá Saf um ástandið við Leifsstöð og það sem sagt er okurgjaldtaka Isavia. Innlent 28. febrúar 2018 15:06
Adolf Ingi á ferð með hóp túrista í spreng Adolf Ingi Erlingsson segir klósettleysi á Norðurlandi óásættanlegt. Innlent 27. febrúar 2018 22:26
Ágreiningur um staðsetningu stöðvar opnun veitingahúss við Kerið Eigendum Kersins í Grímsnesi hefur verið synjað um leyfi til uppbyggingar á staðnum. Gunnar Þorgeirsson, oddviti Grímsness- og Grafningshrepps, segir sveitarstjórnina vilja að framkvæmt verði annars staðar á svæðinu en óskað sé eftir. Innlent 27. febrúar 2018 06:00
Ekki hægt að hringja eftir aðstoð á slysstað Tíu kílómetra kafli við Dritvík og Djúpalónssand á Snæfellsnesi er dautt svæði í fjarskiptum. Á þriðja hundrað þúsund ferðamenn fara um svæðið á ári. Ef eitthvað kemur upp á er ekki hægt að hringja á aðstoð. Tvö slys urðu þar í fyrra. Innlent 25. febrúar 2018 15:00
Einir og ófaglærðir í ferðamannavertíð Lögreglumenn víða um land verða einir á vakt á sínum svæðum og margir hverjir ófaglærðir í þokkabót. Þrátt fyrir aukna fjárveitingu til málaflokksins vegna kynferðisbrota er hagræðingarkrafa á lögregluumdæmin. Innlent 22. febrúar 2018 06:00
Ekki tilbúin að gefa innanlandsflug frá Keflavík upp á bátinn Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ráðherra ferðamála, segir of snemmt að útiloka áframhaldandi innanlandsflug frá Keflavíkurflugvelli. Innlent 20. febrúar 2018 07:34
Stefnir í formannsslag hjá SAF Þórir Garðarsson hjá Gray Line ætlar fram og þá íhugar Bjarnheiður Halldórsdóttir, framkvæmdastjóri og eigandi Kötlu Travel, alvarlega framboð. Viðskipti innlent 16. febrúar 2018 10:45
Laun leiðsögumanna og bílstjóra íþyngja varla ferðaþjónustunni Við sem störfum í þessum geira höfum löngum vitað að Ísland er ekki ódýrt ferðamannaland, og Ísland er heldur ekki ódýrt fyrir okkur sem hér búum. Skoðun 12. febrúar 2018 07:00
Sýndi tveimur föstum Kínverjum sveitina og gaf þeim síðan í nefið Viðar Guðmundsson í Miðhúsum í Kollafirði fann tvo kínverska ferðamenn sem fest höfðu bíl sinn skammt frá bænum. Hann bauð þeim heim til sín, tók með í fjárhúsin, gaf í nefið og leyfði þeim svo að gista. Innlent 12. febrúar 2018 06:00
Rannsakar gjaldtöku Isavia á Keflavíkurflugvelli Samkeppniseftirlitið hefur tilkynnt Isavia að rannsókn sé hafin á gjaldtöku af hópferðabílum við flugstöðina á Keflavíkurflugvelli. Viðskipti innlent 8. febrúar 2018 10:40
35 Kínverjar fylgdust áhyggjufullir með rásandi jeppa á Suðurlandsvegi Óhætt er að segja að betur hafi farið en á horfðist um þrjúleytið á Suðurlandsvegi í gær. Innlent 7. febrúar 2018 14:58
Fimm bjargað af þaki bíls sem fór niður um klaka í Fiská Fjórir eða fimm eru sagðir hafa verið í bílnum sem lenti úti í ánni í Fljótshlíð nú upp úr hádegi. Þyrla Gæslunnar er á leiðinni á staðinn. Innlent 5. febrúar 2018 12:58
Fleiri erlendir starfsmenn sem telja brotið á rétti sínum Formaður Verkalýðsfélags Suðurlands segir að féaginu berist að jafnaði eina til tvær kvartanir á viku. Viðskipti innlent 4. febrúar 2018 12:54
Hækka verð fyrir bílastæði við Keflavíkurflugvöll sé borgað við hlið Isavia mun um næstu mánaðarmót taka upp nýja gjaldskrá við bílastæðahlið við Keflavíkurflugvöll og mun verð fara úr 1.250 krónum í 1.750 krónur á dag ef borgað er við hlið. Viðskipti innlent 2. febrúar 2018 14:04
Sums staðar tífalt fleiri útlendingar Á aðeins fjórum árum hefur orðið stórbreyting í lýðfræði lítilla sveitarfélaga á landsbyggðinni. Dæmi um að erlendum ríkisborgurum fjölgi meira en tífalt vegna ferðaþjónustu. Innlent 2. febrúar 2018 07:00
Þau eru svo eftirsótt Íslandsmið Umferð erlendra hópbifreiða með hópa á Íslandi er ekki ný af nálinni. Í gegnum tíðina hafa hópar ferðamanna komið til landsins með rútum. Skoðun 31. janúar 2018 07:00
Ferðamenn að bíða eftir rútu leita skjóls á hárgreiðslustofu Mér finnst eins og ég sé á Manhattan, það er alltaf svo mikið af fólki hérna fyrir utan hjá mér, segir Svavar Örn á hárgreiðslustofunni Senter í Tryggvagötu. Innlent 31. janúar 2018 06:00
Útlendingar sýna AK Extreme aukinn áhuga Aðstandendur AK Extreme hátíðarinnar sem fram fer í apríl eru nú á fullu í undirbúningi. Þeir finna fyrir stórauknum áhuga frá erlendum snjóbrettaköppum. Keppandi frá Slóvakíu sigraði í fyrra. Lífið 30. janúar 2018 11:00
Neysla erlendra ferðamanna jókst á milli ára Velta erlendra greiðslukorta jókst um 28 milljarða króna í fyrra. Í erlendri mynt var það örlítil hækkun á hvern ferðamann sem kom til landsins á milli ára. Viðskipti innlent 30. janúar 2018 10:31
Þeir pirruðu geta bara farið til Bolungarvíkur Ísfirðingar eru ekki sammála um ágæti stóraukins fjölda ferðamanna með tíðari komum skemmtiferðaskipa. Skipafjöldinn tvöfaldaðist á þremur árum. Sumir segjast til sýnis eins og í Disneylandi. Innlent 29. janúar 2018 06:00
Ferðamenn hunsa lokunarskilti við Gullfoss Klifra yfir hlið á svæðinu og ganga niður að fossinum þrátt fyrir mikla hálku. Innlent 28. janúar 2018 09:30
Skora á stjórnvöld að efla innviði flugvalla á landsbyggðinni Samtök ferðaþjónustunnar telja Akureyrarflugvöll ekki þeim tækjum búinn sem nauðsynleg eru til þess að hægt sé að stunda millilandaflug á vellinum. Innlent 27. janúar 2018 09:27
Laugar keyptar fyrir tæpan hálfan milljarð Dalabyggð hefur tekið 460 milljóna króna tilboði í Laugar í Sælingsdal. Fjárfestir og fyrrverandi knattspyrnumaður ætlar sér að efla hótelreksturinn og hafa opið lengur en fyrr. Viðskipti innlent 23. janúar 2018 07:00