Ný rannsókn: Mikill efnahagslegur ávinningur af friðlýstum svæðum Þetta eru niðurstöður fyrstu rannsóknar sem gerð hefur verið á landsvísu á efnahagslegum áhrifum friðlýstra svæða á Íslandi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá umhverfis- og auðlindaráðuneytinu. Innlent 9. nóvember 2018 15:48
Þurfi að snúa bökum saman gegn bókunarvélum sem moka út fjármunum til Google Ferðamálafræðingurinn Hermann Valsson telur að það hversu miklum fjármunum bókunarsíðan Booking.com eyði til þess að auka sýnileika sinn á leitarvélinni Google sé grafalvarlegt fyrir íslenska ferðaþjónustu. Viðskipti innlent 8. nóvember 2018 21:00
Rúmlega 20 milljarðar á ári í stækkun Keflavíkurflugvallar Isavia áætlar að fjárfesta fyrir um 90 milljarða króna í uppbyggingu og stækkun Keflavíkurflugvallar fram til ársins 2022. Viðskipti innlent 8. nóvember 2018 13:50
Ferðamönnum í október fjölgaði um tíu prósent Alls fóru tæp 200 þúsund erlendra ferðamanna um Leifsstöð í október samkvæmt talningum Ferðamálastofu og Isavia. Viðskipti innlent 8. nóvember 2018 13:02
Viðvörunarkerfi fyrir hættulegar öldur við Reynisfjöru enn á tilraunastigi Ferðamenn voru hætt komnir í fjörunni á laugardag er þeir hættu sér of nálægt briminu en viðvörunarkerfinu er ætlað að vara fólk við þegar öldugangur á svæðinu fer yfir ákveðinn hættustuðul. Innlent 7. nóvember 2018 23:00
Ferðamenn felmtri slegnir vegna lundaáts á veitingahúsum Á matseðlum Grill- og Fiskmarkaðarins má finna hinn krúttlega lunda sem telst í útrýmingarhættu. Innlent 7. nóvember 2018 14:08
Ánægðari með verðlag en áður Pólskir ferðamenn eru ánægðastir með komuna. Á eftir fylgdu Spánverjar, Þjóðverjar, Bandaríkjamenn og Kanadamenn. Ferðamenn mældust ánægðari með verðlag en í ágúst. Innlent 7. nóvember 2018 07:30
Myndband sýnir ferðamenn hætt komna í miklum öldugangi við Reynisfjöru Atvikið náðist á myndband sem birt var á Instagram á laugardag en síðustu ár hafa ítrekað verið fluttar fréttir af óförum ferðamanna á svæðinu. Innlent 6. nóvember 2018 19:00
Staða WOW air hafi verið verst geymda leyndarmál íslensks efnahagslífs Jóhannes Þór Skúlason formaður Samtaka ferðaþjónustunnar segir að kaup Icelandair Group á WOW air hafi að mestu eytt óvissuástandi innan ferðaþjónustunnar á Íslandi. Viðskipti innlent 6. nóvember 2018 18:43
Hótelbókanir farnar að berast vegna almyrkva árið 2026 en ekki seinna vænna að hefja undirbúning Birna Mjöll Atladóttir, hótelstýra á Hótel Breiðavík, vissi ekki hvaðan á sig stóð veðrið þegar henni tóku að berast beiðnir um bókanir fyrir nokkra daga í ágúst árið 2026 eða eftir um átta ár. Innlent 6. nóvember 2018 14:15
Megn ólykt frá skólpi sem stendur í pollum Fjöldi ferðamanna í Skaftafelli hefur aukist svo gríðarlega að fráveitukerfið á staðnum er löngu sprungið. Skólppollar hafa myndast á svæðinu og megn ólykt er af þeim. Innlent 6. nóvember 2018 07:00
Fjöldi bílaleiga og gististaða tvöfaldast Þetta er meðal þess sem má lesa úr svari ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra við fyrirspurn Píratans Smára McCarthy. Innlent 6. nóvember 2018 06:15
Kaup Icelandair á WOW air: Jákvætt fyrir ferðaþjónustuna en líklegt að flugmiðaverð breytist Greinendur á markaði telja að við fyrstu sýn séu fyrirhuguð kaup Icelandair Group á Wow Air jákvæð tíðindi, ekki síst fyrir ferðaþjónustuna enda sé flugfélögin, gangi kaupin eftir, betur í stakk búinn til þess að glíma við erfiðar rekstraraðstæður Viðskipti innlent 5. nóvember 2018 13:30
Opna nýjan norðurljósavef og reikna strax með norðurljósum Norðurljósavefurinn Auroraforecast fór í loftið í gær. Á vefnum eru ítarlegar upplýsingar um allt sem viðkemur norðurljósum yfir Íslandi. Innlent 2. nóvember 2018 08:48
Erlendir ferðamenn skila steinum og sandi í Reynisfjöru Fólkið áttar sig greinilega á því þegar það kemur heim að það er víða ólöglegt að taka steina með sér úr landi og hvað þá sandinn, segir Halla Ólafsdóttir sem rekur Svörtu Fjöruna. Innlent 1. nóvember 2018 14:15
Fregnir af dauða hagkerfisins stórlega ýktar Þrátt fyrir áskoranir framundan, lækkun krónunnar að undanförnu og að útlit sé fyrir hægan vöxt hagkerfisins á næsta ári er óþarfi að örvænta, að mati aðalhagfræðings Íslandsbanka. Viðskipti innlent 1. nóvember 2018 11:15
Segja komið að vatnaskilum í hagsveiflunni Hagfræðideild Landsbankans gerir ráð fyrir að verulega muni hægja á hagvexti á næstu árum eftir kröftugan vöxt undanfarin ár. Viðskipti innlent 31. október 2018 09:09
Bein útsending: Ný hagspá Landsbankans kynnt í Hörpu Ný hagspá Landsbankans kynnt fyrir fullum sal í Hörpu. Drífa Snædal, Bjarni Benediktsson og Halldór Benjamín eru meðal þeirra sem taka þátt í pallborðsumræðu. Viðskipti innlent 31. október 2018 07:30
Stýrivextir hækka, krónan veikist og atvinnuleysi eykst Eftir sterkan fyrri árshelming 2018 er útlit fyrir að hagkerfið sé að snöggkólna. Viðskipti innlent 29. október 2018 15:25
Sundmannakláði kom upp í Landmannalaugum Gestir eru varaðir við því að baða sig í náttúrulauginni um sinn. Innlent 26. október 2018 11:34
Fákasel rís úr öskunni Hestagarðurinn Fákasel hefur opnað á ný en honum var lokað í febrúar í fyrra eftir að hafa tapað um 199 milljónum króna árið áður. Viðskipti innlent 25. október 2018 16:28
Ísgöngin skapa umfangsmikla starfsemi á Húsafellssvæðinu Þremur árum eftir að ísgöngin voru opnuð í Langjökli eru þau orðin meðal stærstu fyrirtækja Borgarfjarðar, með um fimmtíu starfsmenn. Viðskipti innlent 22. október 2018 20:00
Bráðabirgðaákvörðun vegna gjaldtöku Isavia staðfest Áfrýjunarnefnd samkeppnismála staðfesti bráðabirgðaákvörðun vegna gjaldtöku Isavia í dag en samkeppniseftirlitið ákvað að stöðva gjaldtöku á bílastæðum fyrir hópferðafyrirtæki sem aka frá Flugstöð Leifs Eiríkssonar í júlí síðastliðnum. Viðskipti innlent 22. október 2018 18:15
Níu Íslendingar kynna Ísland frá A til Ö Íslandsstofa kynnir herferðina "Ísland frá A til Ö“ þar sem íslenska tungumálið er nýtt til að auka vitund um Ísland sem góðan stað til að heimsækja, upprunaland gæða í matvælum, vörum og framleiðslu og tilvalinn stað fyrir fjárfestingar og viðskipti. Herferðin er undir merkjum Inspired by Iceland. Viðskipti innlent 22. október 2018 09:00
Opnað Hjá Höllu í Leifsstöð Rammíslenski veitingastaðurinn Hjá Höllu hefur verið opnaður í Leifsstöð. Þar ræður Grindvíkingurinn Halla María Svansdóttir og býður meðal annars upp á ferskan fisk. Innlent 20. október 2018 09:00
Nýjustu búgreinina stunda hellabændur Hellirinn Víðgelmir í Hallmundarhrauni er orðinn fimmtán manna vinnustaður, rekinn af bændum í Fljótstungu, sem nú kalla sig hellabændur. Innlent 18. október 2018 21:30
Veiking því einhverjir Íslendingar hafa komið sparnaði í skjól Íslenska krónan er búin að veikjast um tæplega tíu prósent á síðustu þremur mánuðum og sjö og hálft prósent á síðastliðnum mánuði. Útlendingar hafa ekki misst trú á Íslandi heldur skýrist veikingin meðal annars af því að Íslendingar hafa fært krónueignir sínar í gjaldeyri að sögn aðalhagfræðings Landsbankans. Viðskipti innlent 18. október 2018 20:15
Hundrað þúsundasta gestinum fagnað á Hvolsvelli Því var fagnað í dag að hundrað þúsundasti gesturinn heimsótti Lava safnið á Hvolsvelli það sem af er árinu 2018. Innlent 17. október 2018 16:15
Vilja stöðva sjóræningjaleiðsögn á Íslandi Íslenskir leiðsögumenn gagnrýna að erlendar ferðaskrifstofur notist við útlenska leiðsögumenn hér á landi. Innlent 16. október 2018 09:00
Setningarnar sem aldrei heyrast frá erlendum ferðamönnum Fréttablaðið tók saman nokkrar setningar sem erlendir ferðamenn munu líklegast aldrei láta falla. Lífið 16. október 2018 08:30